Morgunblaðið - 19.02.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 19.02.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1988 ( DAG er föstudagur 19. febrúar, sem er'60. dagur ársins 1988. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 7.37. Stór- streymi, flóðhæð 4,63 m. Síðdegisflóð kl. 19.58. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 9.12 og sólarlag kl. 18.13. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.42 og tunglið er í suðri kl. 15.25. (Almanak Háskóla íslands.) Hann gaf sjálfan sig fyrir syndir vorar, til þess að frelsa oss frá hinni yfir- standandi öld, samkvæmt vilja Guðs vors og föður. (Gal. 1, 4.) 1 2 'T ■ 6 J 1 ■ m 8 9 10 M 11 m 13 14 16 16 LÁRÉTT: - 1 jarða, 5 |já, 6 starf, 7 hvað, 8 alda, 11 handsama, 12 bðm, 14 ayrgi, 16 kenndi góða siði. LÓÐRÉTT: — 1 nauts, 2 frillan, 3 elcki marga, 4 aula, 7 skar, 9 Ukamshluti, 10 kvendýr, 13 eyði, 16 pípa. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 sigrum, 5 ró, 6 ánægja, 9 lár, 10 ól, 11 hi, 12 all, 13 orku, 16 ósa, 17 tapaði. LÓÐRÉTT: - 1 Skáiholt, 2 grær, 3 r6g, 4 nyalii, 7 náir, 8 jól, 12 ausa, 14 kóp, 16 að. ÁRNAÐ HEILLA Í7A ára afmæli. Næst- I 1/ komandi sunnudag, 21. febrúar, er sjötugur Kristján Þorgeirsson bréfberi, Lág- holti 6 í Mosfellsbæ. Hann ætlar að taka á móti gestum í Hlégarði á afmælisdaginn eftir kl. 18. FRÉTTIR í FYRRINÓTT var mest frost á láglendi minus 6 stig norður á Raufarhöfn. Frost var 8 stig uppi á há- lendinu. Hér í Reykjavik var 2ja stiga frost og lítils- háttar úrkoma. Hún varð mest 4 millim á nokkrum stöðum t.d. á Hellu. HÁSKÓLI íslands. í Lög- birtingablaðinu er auglýsir menntamálaráðuneytið lausa stöðu lektors i alþjóðamál- um við félagsvísindastofnun háskólans. Kennslu og rann- sóknarsvið verður almenn greining á alþjóðastjómmál- um og þróun ísl. utanríkis- mála. Umsóknarfrestur um stöðu þessa rennur út 10. mars næstkomandi. KRISTNIBOÐSFÉLAG kvenna i Reykjavík heldur aðalfund sinn í Betaníu nk. fimmtudag 25. þ.m. kl. 16. SAURBÆINGAR, brott- fluttir, halda þorrablót í Ár- túni annaðkvöld, laugardags- kvöld, oghefstþað kl. 19.30. ÍÞRÓTTIR aldraðra. Félag áhugafólks um íþróttir aldr- aðra heldur fræðslufund í Hrafnistu í Hafnarfírði og er hann öllum opinn. Verður fundurinn á morgun, laugar- dag, og hefst kl. 14. Flutt verða tvö erindi: Aldraðir í nútíma samfélagi, sem Anna Jónsdóttir félagsfræðingur flytur. Hitt Qaltar um slag- æðasjúkdóma og flytur það Páll Gislason læknir. Þátt- takendum verður sýnd sund- laug og líkamsræktaraðstaða þar á dvalarheimilinu. NESKIRKJA. Félagsstarf aldraðra. Samvemstund á morgun, laugardag kl. 15 í safnaðarheimili kirkjunnar. Gestur verður Jón E. Guð- mundsson kennari og áhuga- maður um brúðuleikhús. KIRKJUR_________________ DÓMKIRKJ AN: Bamasam- koma kl. 10.30 í umsjá Egiis Hallgrímssonar. Prestamir. SELTJARNARNES- KIRKJA: Biblíulestur nk. miðvikudagskvöld 24. febrúar kl. 20.30. Lesin verður píslar- sagan og valdir Passíusálmar. Umræður og kaffísopi. Þátt- takendur em beðnir að gera viðvart í síma 611550, virka dagakl. 11—12. Sóknarprest- ur. KIRKJUR Á LANDSBYGGÐINNI AKRANESKIRKJA: Kirkju- skóli yngstu bamanna í safn- aðarheimilinu á morgun, laugardag, kl. 11 í umsjá Axels Gústafssonar. Sr. Bjöm Jónsson. KIRKJUHVOLSPRESTA- KALL: Sunnudagaskóli í Þykkvabæjarkirkju kl. 10.30. Guðsþjónusta á Kálfholts- kirkju kl. 14. Elín og Sigríður halda sunnudagaskóla. Grét- ar Geirsson stjómar kirkju- kómum. Séra Auður Eir Vil- hjálmsdóttir. FRÁ HÖFNINNI______ REYKJAVÍKURHÖFN: Nótaskipið Jón Finnsson er farið til veiða. Hekla kom úr strandferð í gær og þá fór Esja í strandferð og Ljósa- foss kom af strönd, eins kom Skandía. Þá fór Esperanza á ströndina. Þá fór togarinn Snorrí Sturluson til veiða í gærkvöldi. Grænlenski togar- inn M. Rakel er farinn út aftur. í dag er togarinn Jón Baldvinsson væntanlegur inn til löndunar. HAFNARFJARÐARHÖFN: í gær fór togarinn Víðir aftur til veiða. PLÁNETURNAR SÓL er í Steingeitarmerki, Tunglið er í Fiskum, Merkúr í Vatnsbera, Venus í Hrút, Mars í Bogmanni, Júpíter í Hrút, Satúmus í Steingeit, Úranus í Steingeit og Plútó í Sporðdreka. Verity, viðskiptaráðherra Bandarikjanna og Halídór Ásgrimsscrt sammala um starfsemi visindanefndar Hvalveiðiráðsins Vilja staðreyndir ekki tilfinningar Svona, Jón minn, þú þarft ekki að gráta lengnr. Hann ætlar að hlusta á okkur. Kvöld-, nsotur- og helgarþjónusta apótekanna I Reykjavik dagana 19. febrúar til 25. febrúar að báöum dögum meðtöldum er I Vesturbaejar Apótekl. Auk þess er Háalehia Apótek opið til kl. 22 alle daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Laeknavakt fyrtr Raykjavlk, Sehjamarnaa og Kópavog I Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánarí uppl. í sfma 21230. BorgarspHallnn: Vakt 8—17 vlrka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eöa nær ekki til hans simi 696600). Sfyaa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um tyfjabúðirog læknaþjón. í sfmsvara 18888. Ónæmisaðgarðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjsvfkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Ónæmistæríng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) i síma 622280. Miililiðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstímar miðvikudag ki. 18-19. Þess á milli er 8Ímsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráðgjafa- sími Ssmtaka *78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Simi 91-28539 - símsvari á öðrum timum. Krabbamain. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 8. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sam fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 f húsl Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð S. Tekið á móti viðtals- beiðnum I sima 621414. Akureyrf: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. SaltjamsmM: Hellsugæslustöð, aimi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Naaapótak: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qarðabasr: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100. Apóteklð: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótak Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga Id. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin tii skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Kaflavfk: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjðnusta Heilsugæsluatöðvar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apófek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranee: Uppl. um læknavakt I simsvara 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjálparstðð RKf, TJamarg. 36: Ætluð börnum og ungling- um i vanda t.d. vegna vimuefnaneyslu, erfiðra heimilisað- stæðna. Samskiptaerfiðleika, elnangr. eða persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Simi 622266. Foratdrasamtökln Vfmulaus æska Sfðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þríðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaakjól og aöstoð víð konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrír nauðgun. Skrífstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, slmi 23720. MS-fálag fslanda: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Orator, fálag laganema: Ókeypis lögfræðiaðstoö fimmtu- daga kl. 19.30-22 í a. 11012. Lffavon — landssamtök til verndar ófæddum bömum. Símar 15111 eöa 16111/22723. Kvennaráðglöfln Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þríðjud. kl. 20-22, sfml 21500, slmsvari. SjáHahjálpar- hópar þeirra sem orðið hafa fyrír sifjaspellum, s. 21500. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu- mula 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viólögum 681515 (8Ímsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Slcrffstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-Mmtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfrasóistöóin: Sálfræðileg ráógjöf 8. 623075. Fréttasendingar rfklsútvarpsins á stuttbylgju eru nú á eftirtöldum tímum og tfönum: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 á 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 á 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35 á 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 á 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hádegisfréttir endurse'ndar, auk þess sem sent er fróttayfirlit liöinnar viku. Allt íslenskur tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landsphalfnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldln. kl. 19.30-20. Sængurfcvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyr- ir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftall Hríngsina: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunaríæknlngadelld Landsphalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotssphali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Bamadeild 16—17. — Borgaraphalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomuiagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- In: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðlngartielmili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilastaðasph- all: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunartieimili í Kópavogi: Heim- sóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahúa Keflavfkuriækniahéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suður- nesja. Sími 14000. Keflavfk - ejúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátí- ðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrf - sjúkrehúslð: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sfmi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hha- vehu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sfmi á helgidög- um. Rafmagnsvehan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9-^12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mónudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 694300. Þjóóminjaaafnió: OpiÓ þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amtsbókasafnlö Akureyrí og Héraösskjalasafn Akur- eyrar og EyjaQaróar, Amtsbókasafnshúsinu: Opió mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókaaafn Reykjavíkur: Aöaisafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnió í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaóaaafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sóihaimaaafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, 8. 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaöir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: AÖalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. BústaÖasafn mióvikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Nonrasna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Ustasafn íslands, Fríkirkjuvegi: OpiÖ alla daga nema mónudaga kl. 11.30—16.30. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti: Opið sunnudaga, þrióju- daga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Ustasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn dag- lega kl. 11.00—17.00. Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsataóir: OpiÖ alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripaaafnló, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufraaóistofa Kópavogs: OpiÖ á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: OpiÖ um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tlma. ORÐ DAGSINS Reykjavfk sími 10000. Akureyri sími 06-21840. Siglufjörður 06-71777. SUNDSTAÐIR Sundctaðir ( Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud,—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokað kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mánud.— föstud. frá kl. 7.00-20. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30- 17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breið- holti: Mánud,—föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laugard. fré 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmárlaug f Mosfellaaveh: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatfmar þríðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Slmi 23260. Sundlaug Sahjamamaas: Opln mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.