Morgunblaðið - 19.02.1988, Side 8

Morgunblaðið - 19.02.1988, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1988 ( DAG er föstudagur 19. febrúar, sem er'60. dagur ársins 1988. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 7.37. Stór- streymi, flóðhæð 4,63 m. Síðdegisflóð kl. 19.58. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 9.12 og sólarlag kl. 18.13. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.42 og tunglið er í suðri kl. 15.25. (Almanak Háskóla íslands.) Hann gaf sjálfan sig fyrir syndir vorar, til þess að frelsa oss frá hinni yfir- standandi öld, samkvæmt vilja Guðs vors og föður. (Gal. 1, 4.) 1 2 'T ■ 6 J 1 ■ m 8 9 10 M 11 m 13 14 16 16 LÁRÉTT: - 1 jarða, 5 |já, 6 starf, 7 hvað, 8 alda, 11 handsama, 12 bðm, 14 ayrgi, 16 kenndi góða siði. LÓÐRÉTT: — 1 nauts, 2 frillan, 3 elcki marga, 4 aula, 7 skar, 9 Ukamshluti, 10 kvendýr, 13 eyði, 16 pípa. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 sigrum, 5 ró, 6 ánægja, 9 lár, 10 ól, 11 hi, 12 all, 13 orku, 16 ósa, 17 tapaði. LÓÐRÉTT: - 1 Skáiholt, 2 grær, 3 r6g, 4 nyalii, 7 náir, 8 jól, 12 ausa, 14 kóp, 16 að. ÁRNAÐ HEILLA Í7A ára afmæli. Næst- I 1/ komandi sunnudag, 21. febrúar, er sjötugur Kristján Þorgeirsson bréfberi, Lág- holti 6 í Mosfellsbæ. Hann ætlar að taka á móti gestum í Hlégarði á afmælisdaginn eftir kl. 18. FRÉTTIR í FYRRINÓTT var mest frost á láglendi minus 6 stig norður á Raufarhöfn. Frost var 8 stig uppi á há- lendinu. Hér í Reykjavik var 2ja stiga frost og lítils- háttar úrkoma. Hún varð mest 4 millim á nokkrum stöðum t.d. á Hellu. HÁSKÓLI íslands. í Lög- birtingablaðinu er auglýsir menntamálaráðuneytið lausa stöðu lektors i alþjóðamál- um við félagsvísindastofnun háskólans. Kennslu og rann- sóknarsvið verður almenn greining á alþjóðastjómmál- um og þróun ísl. utanríkis- mála. Umsóknarfrestur um stöðu þessa rennur út 10. mars næstkomandi. KRISTNIBOÐSFÉLAG kvenna i Reykjavík heldur aðalfund sinn í Betaníu nk. fimmtudag 25. þ.m. kl. 16. SAURBÆINGAR, brott- fluttir, halda þorrablót í Ár- túni annaðkvöld, laugardags- kvöld, oghefstþað kl. 19.30. ÍÞRÓTTIR aldraðra. Félag áhugafólks um íþróttir aldr- aðra heldur fræðslufund í Hrafnistu í Hafnarfírði og er hann öllum opinn. Verður fundurinn á morgun, laugar- dag, og hefst kl. 14. Flutt verða tvö erindi: Aldraðir í nútíma samfélagi, sem Anna Jónsdóttir félagsfræðingur flytur. Hitt Qaltar um slag- æðasjúkdóma og flytur það Páll Gislason læknir. Þátt- takendum verður sýnd sund- laug og líkamsræktaraðstaða þar á dvalarheimilinu. NESKIRKJA. Félagsstarf aldraðra. Samvemstund á morgun, laugardag kl. 15 í safnaðarheimili kirkjunnar. Gestur verður Jón E. Guð- mundsson kennari og áhuga- maður um brúðuleikhús. KIRKJUR_________________ DÓMKIRKJ AN: Bamasam- koma kl. 10.30 í umsjá Egiis Hallgrímssonar. Prestamir. SELTJARNARNES- KIRKJA: Biblíulestur nk. miðvikudagskvöld 24. febrúar kl. 20.30. Lesin verður píslar- sagan og valdir Passíusálmar. Umræður og kaffísopi. Þátt- takendur em beðnir að gera viðvart í síma 611550, virka dagakl. 11—12. Sóknarprest- ur. KIRKJUR Á LANDSBYGGÐINNI AKRANESKIRKJA: Kirkju- skóli yngstu bamanna í safn- aðarheimilinu á morgun, laugardag, kl. 11 í umsjá Axels Gústafssonar. Sr. Bjöm Jónsson. KIRKJUHVOLSPRESTA- KALL: Sunnudagaskóli í Þykkvabæjarkirkju kl. 10.30. Guðsþjónusta á Kálfholts- kirkju kl. 14. Elín og Sigríður halda sunnudagaskóla. Grét- ar Geirsson stjómar kirkju- kómum. Séra Auður Eir Vil- hjálmsdóttir. FRÁ HÖFNINNI______ REYKJAVÍKURHÖFN: Nótaskipið Jón Finnsson er farið til veiða. Hekla kom úr strandferð í gær og þá fór Esja í strandferð og Ljósa- foss kom af strönd, eins kom Skandía. Þá fór Esperanza á ströndina. Þá fór togarinn Snorrí Sturluson til veiða í gærkvöldi. Grænlenski togar- inn M. Rakel er farinn út aftur. í dag er togarinn Jón Baldvinsson væntanlegur inn til löndunar. HAFNARFJARÐARHÖFN: í gær fór togarinn Víðir aftur til veiða. PLÁNETURNAR SÓL er í Steingeitarmerki, Tunglið er í Fiskum, Merkúr í Vatnsbera, Venus í Hrút, Mars í Bogmanni, Júpíter í Hrút, Satúmus í Steingeit, Úranus í Steingeit og Plútó í Sporðdreka. Verity, viðskiptaráðherra Bandarikjanna og Halídór Ásgrimsscrt sammala um starfsemi visindanefndar Hvalveiðiráðsins Vilja staðreyndir ekki tilfinningar Svona, Jón minn, þú þarft ekki að gráta lengnr. Hann ætlar að hlusta á okkur. Kvöld-, nsotur- og helgarþjónusta apótekanna I Reykjavik dagana 19. febrúar til 25. febrúar að báöum dögum meðtöldum er I Vesturbaejar Apótekl. Auk þess er Háalehia Apótek opið til kl. 22 alle daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Laeknavakt fyrtr Raykjavlk, Sehjamarnaa og Kópavog I Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánarí uppl. í sfma 21230. BorgarspHallnn: Vakt 8—17 vlrka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eöa nær ekki til hans simi 696600). Sfyaa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um tyfjabúðirog læknaþjón. í sfmsvara 18888. Ónæmisaðgarðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjsvfkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Ónæmistæríng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) i síma 622280. Miililiðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstímar miðvikudag ki. 18-19. Þess á milli er 8Ímsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráðgjafa- sími Ssmtaka *78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Simi 91-28539 - símsvari á öðrum timum. Krabbamain. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 8. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sam fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 f húsl Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð S. Tekið á móti viðtals- beiðnum I sima 621414. Akureyrf: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. SaltjamsmM: Hellsugæslustöð, aimi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Naaapótak: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qarðabasr: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100. Apóteklð: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótak Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga Id. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin tii skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Kaflavfk: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjðnusta Heilsugæsluatöðvar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apófek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranee: Uppl. um læknavakt I simsvara 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjálparstðð RKf, TJamarg. 36: Ætluð börnum og ungling- um i vanda t.d. vegna vimuefnaneyslu, erfiðra heimilisað- stæðna. Samskiptaerfiðleika, elnangr. eða persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Simi 622266. Foratdrasamtökln Vfmulaus æska Sfðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þríðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaakjól og aöstoð víð konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrír nauðgun. Skrífstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, slmi 23720. MS-fálag fslanda: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Orator, fálag laganema: Ókeypis lögfræðiaðstoö fimmtu- daga kl. 19.30-22 í a. 11012. Lffavon — landssamtök til verndar ófæddum bömum. Símar 15111 eöa 16111/22723. Kvennaráðglöfln Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þríðjud. kl. 20-22, sfml 21500, slmsvari. SjáHahjálpar- hópar þeirra sem orðið hafa fyrír sifjaspellum, s. 21500. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu- mula 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viólögum 681515 (8Ímsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Slcrffstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-Mmtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfrasóistöóin: Sálfræðileg ráógjöf 8. 623075. Fréttasendingar rfklsútvarpsins á stuttbylgju eru nú á eftirtöldum tímum og tfönum: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 á 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 á 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35 á 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 á 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hádegisfréttir endurse'ndar, auk þess sem sent er fróttayfirlit liöinnar viku. Allt íslenskur tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landsphalfnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldln. kl. 19.30-20. Sængurfcvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyr- ir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftall Hríngsina: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunaríæknlngadelld Landsphalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotssphali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Bamadeild 16—17. — Borgaraphalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomuiagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- In: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðlngartielmili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilastaðasph- all: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunartieimili í Kópavogi: Heim- sóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahúa Keflavfkuriækniahéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suður- nesja. Sími 14000. Keflavfk - ejúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátí- ðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrf - sjúkrehúslð: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sfmi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hha- vehu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sfmi á helgidög- um. Rafmagnsvehan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9-^12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mónudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 694300. Þjóóminjaaafnió: OpiÓ þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amtsbókasafnlö Akureyrí og Héraösskjalasafn Akur- eyrar og EyjaQaróar, Amtsbókasafnshúsinu: Opió mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókaaafn Reykjavíkur: Aöaisafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnió í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaóaaafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sóihaimaaafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, 8. 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaöir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: AÖalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. BústaÖasafn mióvikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Nonrasna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Ustasafn íslands, Fríkirkjuvegi: OpiÖ alla daga nema mónudaga kl. 11.30—16.30. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti: Opið sunnudaga, þrióju- daga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Ustasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn dag- lega kl. 11.00—17.00. Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsataóir: OpiÖ alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripaaafnló, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufraaóistofa Kópavogs: OpiÖ á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: OpiÖ um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tlma. ORÐ DAGSINS Reykjavfk sími 10000. Akureyri sími 06-21840. Siglufjörður 06-71777. SUNDSTAÐIR Sundctaðir ( Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud,—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokað kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mánud.— föstud. frá kl. 7.00-20. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30- 17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breið- holti: Mánud,—föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laugard. fré 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmárlaug f Mosfellaaveh: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatfmar þríðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Slmi 23260. Sundlaug Sahjamamaas: Opln mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.