Morgunblaðið - 19.02.1988, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 19.02.1988, Blaðsíða 34
u MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1988 Morgunblaðið/Svavar B. Magnússon Bangsi þeirra ólafsfirðinga, uppstoppaður i gagnfræðaskólanum. Olaf sfirðingar eiga líka bangsa MORGUNBLAÐIÐ greindi frá heldur súrt í brotið þar sem þeir því á þriðjudag að alls hefðu eiga sitt eigið bjamdýr, uppstopp- 54 bjarndýr verið unnin hér á aðan bangsa í gagnfráeðaskólan- landi. Tekið var fram að um. Sá var unninn á Grímseyjar- isbjörninn, sem skotinn var í sundi árið 1976. Það var þriggja Grímsey árið 1969 væri sá eini manna skipshöfn á Amari OF sem sem til væri uppstoppaður hér- vann bjöminn. Skipstjóri í túmum lendis. var Hrafn Ragnarsson. Þetta fannst Ólafsfirðingum Afgreiðslu fjárhagsáætiunar dvalarheimilanna frestað Fjárhagsáætlun bæjarins samþykkt annars samhljóða Fjárhagsáætlun Akureyrar- bæjar fyrir árið 1988 var sam- þykkt samhyóða á fundi bæjar- stjóraar í fyrrakvöld, en þá fór seinni umræða um áætlunina fram. Áætlunin var samþykkt með nokkrum breytingartillög- um sem lúta að þvi að auka örlít- ið fé til viðhalds skólabygginga. Bæjarstjóra frestaði hinsvegar afgreiðslu fjárhagsáætlunar dvalarheimilanna, Hlíðar og Skjaldarvíkur, þar sem meining- in er að fara betur ofan í rekstur þeirra. Sigurður J. Sigurðsson bæjarfull- trúi sagði í samtali við Morgun- blaðið að rekstraráætlun dvalar- heimilanna stefndi í 35 milljóna króna halla á árinu 1988 ef þær breytingar, sem gert er ráð fyrir þar, ná fram að ganga. Þar er fyrir- hugað að fækka ófaglærðu fólki og ijölga til muna faglærðum sem hefði aukin kostnað í för með sér auk þess sem grert er ráð fyrir veru- legu viðhaldi á eignum. „Við viljum finna aðrar og betri leiðir til úrbóta þar sem staða dvalarheimilanna er hefur verið afar slæm að undan- fömu. Á sl. ári var halli á rekstri dvalarheimilanna 27 milljónir króna. Gert var ráð fyrir að sex milljónir myndu leiðréttast með halladaggjöldum og bæjarsjóður þyrfti að bera 21 milljóna króna bagga sjálfur.“ Sigurður sagði að hjúkrunar- umönnun á dvalarheimilunum væri orðin það mikil að hún væri miklu meiri en eðlilegt getur talist inn á slíkum stofnunum. Þetta kæmi hinsvegar til af því að ekki eru til nægjanlega mörg langlegurými á sjúkrahúsum. „Þessi aukna þörf hefur hinsvegar ekki fengist viður- kennd nema að hluta til. Við erum að reyna áð fá leiðréttingu í heil- brigðisráðuneytinu á að fá viður- kennd fleiri vistrými sem hjúkr- unarrými sem kæmi þá til með að breyta daggjöldum nokkuð. Jafn- framt viljum við meina að daggjöld, sem greidd eru í dag, ,séu of lág og þurfi einnig leiðréttingar við,“ sagði Sigurður. Fyrirlestur um fomleifa- rannsóknir í Eyjafirði Náttúrufræðistofnun Norður- lands og Háskólinn á Akureyrí standa fyrir fyrirlestri um fora- leifarannsóknir í Eyjafirði á morgun, laugardag. Margrét Hermannsdóttir fom- leifafræðingur flallar um efnið, en hún starfar nú að rannsóknum við Háskóla ' íslands. Ifyrirlesturinn hefst kl. 14.00 á morgun f Verk- menntaskólanum á Eyrarlandsholti. Allir áhugamenn um fomleifarann- sóknir em velkomnir. „Unga Akur- eyri“ komið út RITIÐ „Unga Akureyri" er kom- ið út í áttunda sinn. Riti þessu, sem borið er í öll hús á Akureyri einu sinni á ári, er ætl- að að gefa upplýsingar um félög og félagasamtök, sem hafa á ein- hvem hátt með æskulýðsmál að gera og vilja koma boðskap sfnum á framfæri við ungt fólk, segir í frétt frá Æskulýðsráði Akureyrar. Þetta er einnig uppsláttarrit fyrir hvem þann sem þarf á upplýsingum að halda um ýmis konar tómstunda- störf, sem á boðstólum era á Akur- eyri. Eiginmenn - Unnustar Konudagstilboð á sunnudaginn: Spergilssúpa. Lambalærí „Bearnise". Verð aðeins kr. 600. Munið barnaafsláttinn. Horft af brúnni Frumsýning4. mars. Forsala aðgöngumiða hafin. MIÐASALA ÍA 96-24073 ISKPÉLAG AKUREYRAR V/SA ‘ Mánaberg ÓF lenti í árekstrí víð ísjaka Tjón skiptir milljónum króna MÁNABERG ÓF lenti i árekstri við fsjaka á Kögurgrunni sl. sunnudagskvöld í norðaustan 8-9 vindstigum og blindhríð. Eftir óhappið var siglt inn á ísafjarð- ardjúp þar sem skemmdir voru kannaðar, en eftir það hélt togar- inn aftur á miðin. „Ég var nýlega komin út úr ísröndinni þarna og allt f einu birt- ist jakinn, sem hefur verið á stærð við hálfan fótboltavöll, út úr svart- nættinu. Við voram að toga á þetta 3-4 sjómílna hraða þegar ég allt í einu sá jakann framundan, í um það bil tíu metra fjarlægð. Ég reyndi fyrst að beygja en sá fljótt að það gekk ekki. Ég stoppaði skip- ið og rakst jakinn stjómborðsmeg- inn undir sjólínu skipsins. Það var mikill skriður á jakanum og stefndi hann hratt suður á bóginn, sagði Jón Guðmundsson skipstjóri í sam- tali við Morgunblaðið. Jón sagði að skemmdir næmu einhveijum milljónum króna. „Þetta er geysilegt tjón. Síða skipsins gekk inn um hálfan metra neðan við sjólínu á um það bil tveggja metra löngu svæði." sgeir Ásgeirsson hjá útgerðar- Tilleigu verslunarhúsnæði fmiðbæ Akureyrar. Upplýsingar í síma 96-23464. fyrirtækinu Sæbergi á Ólafsfirði sagði í samtali við Morgunblaðið að von væri á togaranum inn til löndunar nk. mánudag og þá er gert ráð fyrir þvf að skipið fari í slipp á Akureyri. Mánabergið, sem áður hét Bjami Benediktsson RE, er um 1.000 tonn að stærð. Ásgeir sagðist ekki vita til að fleiri togarar hefðu skemmst vegna íss, en þó hafði hann heyrt um ýmsa aðra minni báta af Norðurlandi sem lask- ast höfðu lítillega. Sjálfsáhætta fyr- irtækjanna er helmingi meiri í fstjónum en öðram tjónum. Morgunblaðið/GSV * A skautaballi Hátt í tvö hundrað krakkar dönsuðu á vélfrystu skautasvelli Skautafélags Akureyrar á öskudag, en þar var haldið skautaball á vegum félagsins, sælgætisgerðarinnar Lindu og Hþ'óðbylgjunnar. Hér eru krakkarair í biðröð eftir „nammipokun- um“ sínum. ALLTAFÁ UPPLEIÐ Landsins bestu PIZZUR Opnunartími opiö um helgar fró kl 11.30 - 03.00 Virkadaga frákl. 11.30-01.00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.