Morgunblaðið - 19.02.1988, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 19.02.1988, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1988 9 Hef flutt endurskoðunarskrifstofu mína í Skipholt 50b. Sfmi 680077. Reynir Ragnarsson, lögg. endurskoðandi. Barbour Hjá okkur fœrðu hinn þœgilega og smekklega Barbour fatnað sem er eins og sniðinn Jyrir íslenska veðráttu. Sendum í póstkröfu. Hafnarstræti 5, Reykjavík Símar 16760 og 14800 VÖKXJ BLAÐIÐ Stuðningur við Háskóla Islands Vökublaðið (1. tbl. 1988), málgagn Vöku félags lýðræðissinnaðra stúdenta, fjallar nokkuð um styrki almennings - einkaaðila - til háskóla, bæði hérlendis og erlendis. Víða erlendis fá virtir háskólar verulega fjármuni frá fyrirtækjum og einkaaðilum til uppbygg- ingar sem og til styrktar efnilegum nemend- um. Staksteinar staldra lítillega við þetta efni Fjármögnim háskóla Sigmundur Guðbjarn- arson, háskólarektor, segir nut. í viðtali við Vðkublaðið: „Á fjárlögum er gert ráð fyrir um 900 mJtr. i rekstur Háskólans og um 170 m.kr. til bygginga- framkvæmda. Happ- drætti Háskólans, sem vissulega byggir á fijáls- um framlögum, skilar okkur nú um 200 mJtr. Með tilkomu happa- þrennunnar í fyrra, tvö- földuðust þær tekjur sem Happdrætti Háskólans alrilnr okkur. Hlutur fijálsra framlaga (annað en happdrættíð) og hagn- aður af samvinnu við fyr- irtæki er hverfandi i samanburði við þessar háu upphæðir, en i gegn um tíðina hefur Háskól- inn þó notíð verulegra styrbja nokkurra aðila sem ástæða er tQ að geta: Ludvig Stor og frú Svava Storr gáfu hús- eignina að Laugarvegi 15, Jón Ólafsson og Margrét Jónsdóttir gáfu húseignina að Suðurgötu 26, Sigurgeir Svanbergs- son og Margrét Finn- bogadóttur gáfu húseign að Sigtúni 1, Sverrir Sig- urðsson og fjölskylda gáfu vegiegt listasafn, fo rstj ó raniir Gunnar Hansson og Ottó A. Mic- helsien gáfu, vegna tölvuvæðingar Háskól- ans, tölvur, Sigurður Ól- afsson forstjóri gerði Háskólanum kleift að eignast Reykjavíkurapó- tek, Gfsli Sigurbjömsson forsfjóri hefur stutt Há- skólann með vegiegum fjárstyrkjum, Reykjavík- urfoorg hefur gefíð lóðir og stuðlað með fjár- HÍyrkjum að uppbygg- ingu tæknigarða...** Hér sem viðast erlend- ist fær Háskólinn verð- skuldaða fjárstuðning frá góðum gefendum. Ætla má að þessi stuðn- ingur fari i vöxt, enda er skólinn „flaggskip“ islenzka menntakerfís- ins. í dag. Styrkir einka- aðila í grein i Vökublaðinu, „Styrkir einkaðila til Há- skólans", segir ma: „Svo tekið sé dæmi frá BandarQgunum þá styðja að meðaltali um 16% þeirra, sem útskrifast hafa, háskólann «nn - og eru upphæðir frá hveij- um og einum einhvers- staðar i kringum 100 bandaríkjadalir á ári. Ef dregnar eru í stuttu máli saman þær fjáröfl- unarleiðir, sem viðgeng- ist hafa hjá bandarfskum og evrópskum háskólum, þá eru þær m-a.: * að stofna sjóði, sem leita eftír stuðningi út- skrifaðra til þess að að- stoða nemendur beint. * að skýra sjóði i höf- uð styrkveitenda, sem leggur tíl meira en t.d. 50.000 bandaríkjadali eða um 2 miRjónir fslenzkar. * að leita eftir stuðn- ingi fyrirtækja, stofnana og félagasamtaka i ein- hver tQtekin verkefni. * að reyna með sam- vinnu við fyrirtæki að koma tíl móts við þarfir þeirra með þá sérfræði- þekkingu, sem til staðar er f menntastofnunum, og fá eðlilega eða riflega þóknun fyrir það. * að hvetja tíl anlrinna og beinna samskipta til- tekinna fyrirtækja við til- tekna nemendur, með það f huga, að fyrirtækin kostí sérfræðinám þeirra. Verðlaunastyrkir tíl þeirra sem skara fram úr hveiju sinni.“ Samvinna við atvinnulifið Sfðar f greininni er vikið að nánar að þessu efni. Þar segin „Sigmundur Guð- bjamarson, Háskólarekt- ur, hefur eindregðið hvatt tíl þess að Háskól- inn aiilri samvinnu við atvinnulffíð f landinu. Þessi stefna hefur nú meðal annars leitt tQ þess að góð samvinna er nú milli td. Lýsis hf. og Háskólans og Jámblendi- verksmiðjunnar og Há- skólans, sem þegar hefur skilað töluverðum ár- angri. Jafnframt hefur, eins og áður sagði, beinn stuðningur fyrirtælga við ýmsar deQdir Háskól- ans aukist nokkuð, en þó er (jóst að mun meira fjármagn kemur vfða er- lendis frá fyrirtækjum tíl háskóla en hér gerist. Ástæður þess er án efa þær að sambandsleysi hefur verið nyög miidð mflli atvinnulífsins og Háskólans. Háskólarektor sendi nýlega tQ nokkurra fyrir- tækja bréf, þar , sem hjann býður upp á sam- vinnu Háskólans og fyr- irtækjanna. Undirtektir hafa verið dræmar hing- að til. Þrátt fyrir það þýðir bréfíð ákveðin tfmamót í sögu Háskól- ans, sem án efa verður lengi minnst". Vökublaðið veltir þess- um og öðrum hagsmuna- málum Háskólans og nemenda hans fyrir sér með þeim hættí að erindi á tíl almennings og at- vinnulffs. SWSlfcE'Jeí; Það nálgast stórmál. . . þegar tvö ny SMAMÁL koma upp samtímis. Súkkulaðifrauð og Dalafrauð. AUK/SlA K3d1-580
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.