Morgunblaðið - 19.02.1988, Síða 9

Morgunblaðið - 19.02.1988, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1988 9 Hef flutt endurskoðunarskrifstofu mína í Skipholt 50b. Sfmi 680077. Reynir Ragnarsson, lögg. endurskoðandi. Barbour Hjá okkur fœrðu hinn þœgilega og smekklega Barbour fatnað sem er eins og sniðinn Jyrir íslenska veðráttu. Sendum í póstkröfu. Hafnarstræti 5, Reykjavík Símar 16760 og 14800 VÖKXJ BLAÐIÐ Stuðningur við Háskóla Islands Vökublaðið (1. tbl. 1988), málgagn Vöku félags lýðræðissinnaðra stúdenta, fjallar nokkuð um styrki almennings - einkaaðila - til háskóla, bæði hérlendis og erlendis. Víða erlendis fá virtir háskólar verulega fjármuni frá fyrirtækjum og einkaaðilum til uppbygg- ingar sem og til styrktar efnilegum nemend- um. Staksteinar staldra lítillega við þetta efni Fjármögnim háskóla Sigmundur Guðbjarn- arson, háskólarektor, segir nut. í viðtali við Vðkublaðið: „Á fjárlögum er gert ráð fyrir um 900 mJtr. i rekstur Háskólans og um 170 m.kr. til bygginga- framkvæmda. Happ- drætti Háskólans, sem vissulega byggir á fijáls- um framlögum, skilar okkur nú um 200 mJtr. Með tilkomu happa- þrennunnar í fyrra, tvö- földuðust þær tekjur sem Happdrætti Háskólans alrilnr okkur. Hlutur fijálsra framlaga (annað en happdrættíð) og hagn- aður af samvinnu við fyr- irtæki er hverfandi i samanburði við þessar háu upphæðir, en i gegn um tíðina hefur Háskól- inn þó notíð verulegra styrbja nokkurra aðila sem ástæða er tQ að geta: Ludvig Stor og frú Svava Storr gáfu hús- eignina að Laugarvegi 15, Jón Ólafsson og Margrét Jónsdóttir gáfu húseignina að Suðurgötu 26, Sigurgeir Svanbergs- son og Margrét Finn- bogadóttur gáfu húseign að Sigtúni 1, Sverrir Sig- urðsson og fjölskylda gáfu vegiegt listasafn, fo rstj ó raniir Gunnar Hansson og Ottó A. Mic- helsien gáfu, vegna tölvuvæðingar Háskól- ans, tölvur, Sigurður Ól- afsson forstjóri gerði Háskólanum kleift að eignast Reykjavíkurapó- tek, Gfsli Sigurbjömsson forsfjóri hefur stutt Há- skólann með vegiegum fjárstyrkjum, Reykjavík- urfoorg hefur gefíð lóðir og stuðlað með fjár- HÍyrkjum að uppbygg- ingu tæknigarða...** Hér sem viðast erlend- ist fær Háskólinn verð- skuldaða fjárstuðning frá góðum gefendum. Ætla má að þessi stuðn- ingur fari i vöxt, enda er skólinn „flaggskip“ islenzka menntakerfís- ins. í dag. Styrkir einka- aðila í grein i Vökublaðinu, „Styrkir einkaðila til Há- skólans", segir ma: „Svo tekið sé dæmi frá BandarQgunum þá styðja að meðaltali um 16% þeirra, sem útskrifast hafa, háskólann «nn - og eru upphæðir frá hveij- um og einum einhvers- staðar i kringum 100 bandaríkjadalir á ári. Ef dregnar eru í stuttu máli saman þær fjáröfl- unarleiðir, sem viðgeng- ist hafa hjá bandarfskum og evrópskum háskólum, þá eru þær m-a.: * að stofna sjóði, sem leita eftír stuðningi út- skrifaðra til þess að að- stoða nemendur beint. * að skýra sjóði i höf- uð styrkveitenda, sem leggur tíl meira en t.d. 50.000 bandaríkjadali eða um 2 miRjónir fslenzkar. * að leita eftir stuðn- ingi fyrirtækja, stofnana og félagasamtaka i ein- hver tQtekin verkefni. * að reyna með sam- vinnu við fyrirtæki að koma tíl móts við þarfir þeirra með þá sérfræði- þekkingu, sem til staðar er f menntastofnunum, og fá eðlilega eða riflega þóknun fyrir það. * að hvetja tíl anlrinna og beinna samskipta til- tekinna fyrirtækja við til- tekna nemendur, með það f huga, að fyrirtækin kostí sérfræðinám þeirra. Verðlaunastyrkir tíl þeirra sem skara fram úr hveiju sinni.“ Samvinna við atvinnulifið Sfðar f greininni er vikið að nánar að þessu efni. Þar segin „Sigmundur Guð- bjamarson, Háskólarekt- ur, hefur eindregðið hvatt tíl þess að Háskól- inn aiilri samvinnu við atvinnulffíð f landinu. Þessi stefna hefur nú meðal annars leitt tQ þess að góð samvinna er nú milli td. Lýsis hf. og Háskólans og Jámblendi- verksmiðjunnar og Há- skólans, sem þegar hefur skilað töluverðum ár- angri. Jafnframt hefur, eins og áður sagði, beinn stuðningur fyrirtælga við ýmsar deQdir Háskól- ans aukist nokkuð, en þó er (jóst að mun meira fjármagn kemur vfða er- lendis frá fyrirtækjum tíl háskóla en hér gerist. Ástæður þess er án efa þær að sambandsleysi hefur verið nyög miidð mflli atvinnulífsins og Háskólans. Háskólarektor sendi nýlega tQ nokkurra fyrir- tækja bréf, þar , sem hjann býður upp á sam- vinnu Háskólans og fyr- irtækjanna. Undirtektir hafa verið dræmar hing- að til. Þrátt fyrir það þýðir bréfíð ákveðin tfmamót í sögu Háskól- ans, sem án efa verður lengi minnst". Vökublaðið veltir þess- um og öðrum hagsmuna- málum Háskólans og nemenda hans fyrir sér með þeim hættí að erindi á tíl almennings og at- vinnulffs. SWSlfcE'Jeí; Það nálgast stórmál. . . þegar tvö ny SMAMÁL koma upp samtímis. Súkkulaðifrauð og Dalafrauð. AUK/SlA K3d1-580

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.