Morgunblaðið - 19.02.1988, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 19.02.1988, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1988 Rauði kross íslands: Merkjasala tílstuðnings RK-húsinu ÁRLEG merkjasala RKÍ fer fram dagana 17. til 20. februar nk. Merkið kostar 100 kr. í ár rennur mestur hluti ágóðans af merkjasölunni til RK-hússins til að unnt sé að tryggja áfram- haldandi rekstur hússins. RK-húsið er neyðarathvarf fyrir böm og unglinga á Tjarnargötu 35 og var það sett á stofn fyrir rúmum 2 árum. Þar er opið allan sólarhringinn. Einnig er símaþjón- usta fyrir böm og unglinga í RK- húsinu og er símanúmerið 622260. Þeir sem léita til RK-hússins verða að komá sjálfviljugir en full nafn- leynd er viðhöfð. Reynslan hefur sýnt að brýn nauðsyn er á því að starfrækja RK-húsið. Frá opnun RK-hússins hefur fjöldi ungmenna með marg- vísleg félagsleg og persónuleg vandamál leitað sér aðstoðar og leiðbeiningar í húsinu en ijöldi gestakoma er tæplega 270 og meðaldvalartími er 8 nætur. Með- alaldur gesta er tæp 17 ár, en að jafnaði em stúlkur sem leita til hússins yngri en drengir. Á árinu 1987 vom hringingar til bama- og unglingasímans á sjötta hundr- að. RK-húsið er rekið af Rauða krossi íslands og RK-deildum suð- vestanlands og á Reykjanesi og RK-deild Vestmannaeyja. (Fréttatilkynning) _ Félagsvist kl. 9.00 Gömlu dansarnir kl. 10.30 ★ Hljómsveitin Tíglar Tk'Miðasala opnar kl. 8.30 ★ Góð kvöldverðlaun ★ Stuð og stemmning á Gúttógleði S.G.T._______________________ Templarahöllin Eiriksgötu 5 - Simi 20010 Staður allra sem vilja skemmta sér án áfengis. . AKvðO"'-" l °Qj'' v, q w.-JÓ'd Frftt Inn fyrir kl. 9—Aðgangseyrir kr. 280, riUGlllOA Honi VEITINGAHÚS Vagnhöfða 11, Reykjavik. Simi 685090. G0MLU DANSARNIR FRÁ KL, 21-03 Hljómsveitin DANSSPORIÐ ásamt Grétari HITTUMST í KVÖLD ÍCASABLANCA. * SKÚLAGÖTU 30. S. 11555. D1SCOTHEQUE Opið kl. 22.00-03.00. AðgöngumiAaverd kr. 500,- 51 —t’ ROYALBALLET OF SENEGAL OGFRANKAFFOLTER meft einstæða sýn.ngu og KCSSSíSrs Sirmiótóóinni iek.anrró- ^ÆS*-** Gunni í Hard Rock í „Bad“ ham. „OL>DIES“ kvöld í Hard Rock, Reykjavík. Ellismellir allt frá árunum 1955 ogtil dagsins í dag. Opið til kl. 3. Ókeypis aðgangur allt kvöldið. Hard Rock plötusnúður þeytir skífunum með tilþrifum og að sjálfsögðu tekur starfsfólkið þátt í öllu saman.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.