Morgunblaðið - 19.02.1988, Síða 51

Morgunblaðið - 19.02.1988, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1988 Rauði kross íslands: Merkjasala tílstuðnings RK-húsinu ÁRLEG merkjasala RKÍ fer fram dagana 17. til 20. februar nk. Merkið kostar 100 kr. í ár rennur mestur hluti ágóðans af merkjasölunni til RK-hússins til að unnt sé að tryggja áfram- haldandi rekstur hússins. RK-húsið er neyðarathvarf fyrir böm og unglinga á Tjarnargötu 35 og var það sett á stofn fyrir rúmum 2 árum. Þar er opið allan sólarhringinn. Einnig er símaþjón- usta fyrir böm og unglinga í RK- húsinu og er símanúmerið 622260. Þeir sem léita til RK-hússins verða að komá sjálfviljugir en full nafn- leynd er viðhöfð. Reynslan hefur sýnt að brýn nauðsyn er á því að starfrækja RK-húsið. Frá opnun RK-hússins hefur fjöldi ungmenna með marg- vísleg félagsleg og persónuleg vandamál leitað sér aðstoðar og leiðbeiningar í húsinu en ijöldi gestakoma er tæplega 270 og meðaldvalartími er 8 nætur. Með- alaldur gesta er tæp 17 ár, en að jafnaði em stúlkur sem leita til hússins yngri en drengir. Á árinu 1987 vom hringingar til bama- og unglingasímans á sjötta hundr- að. RK-húsið er rekið af Rauða krossi íslands og RK-deildum suð- vestanlands og á Reykjanesi og RK-deild Vestmannaeyja. (Fréttatilkynning) _ Félagsvist kl. 9.00 Gömlu dansarnir kl. 10.30 ★ Hljómsveitin Tíglar Tk'Miðasala opnar kl. 8.30 ★ Góð kvöldverðlaun ★ Stuð og stemmning á Gúttógleði S.G.T._______________________ Templarahöllin Eiriksgötu 5 - Simi 20010 Staður allra sem vilja skemmta sér án áfengis. . AKvðO"'-" l °Qj'' v, q w.-JÓ'd Frftt Inn fyrir kl. 9—Aðgangseyrir kr. 280, riUGlllOA Honi VEITINGAHÚS Vagnhöfða 11, Reykjavik. Simi 685090. G0MLU DANSARNIR FRÁ KL, 21-03 Hljómsveitin DANSSPORIÐ ásamt Grétari HITTUMST í KVÖLD ÍCASABLANCA. * SKÚLAGÖTU 30. S. 11555. D1SCOTHEQUE Opið kl. 22.00-03.00. AðgöngumiAaverd kr. 500,- 51 —t’ ROYALBALLET OF SENEGAL OGFRANKAFFOLTER meft einstæða sýn.ngu og KCSSSíSrs Sirmiótóóinni iek.anrró- ^ÆS*-** Gunni í Hard Rock í „Bad“ ham. „OL>DIES“ kvöld í Hard Rock, Reykjavík. Ellismellir allt frá árunum 1955 ogtil dagsins í dag. Opið til kl. 3. Ókeypis aðgangur allt kvöldið. Hard Rock plötusnúður þeytir skífunum með tilþrifum og að sjálfsögðu tekur starfsfólkið þátt í öllu saman.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.