Morgunblaðið - 23.02.1988, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. FEBRÚAR 1988
ÚTVARP/SJÓNVARP
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
17.60 ► RKmáls- fréttir. 18.00 ► Bangsi besta skinn. 18.26 ► Háska- sióðir. 18.60 ► Frétta- ágrip og tákn- málsfróttir. 19.00 ► Poppkom.
16.45 ► Sjaldan er ein báran stök (Starcrossed). Aðalhlutverk: James 18.46 ► Arsenal og
Spader, Peter Kowanko, Clark Johnson og Jacqueline Brooks. Leikstjóri: Manchester Unlted.
Jeffrey Bloom. Framleiðandi: Charles Fries. Þýöandi: Björn Baldursson. Kaflar úr leik liöanna 20.
18.20 ► Max Headroom. Þýöandi: Iris Guölaugsdóttir. febrúar.
19.19 ► 19:19.
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
22.00 Þ Paradts skotiA á frest
(Paradise Postponed). Áttundi þáttur.
22.60 ► Vetrarólympiuleikarnir í
Calgary. Helstu úrslit.
23.00 ► Útvarpsfréttir.
19.30 ►
Matarlyst
19.60 ►
Landið þitt —
island.
20.00 ► Fróttlr
og veður.
20.30 ► Auglýs-
ingar og dagskrá.
20.36 ► Svart-
hornamenn á veið-
um (Hornraben-
menschen).
21.05 ► Reykjavik-
urskákmótið.
21.16 ► Nýju umferð-
arlögin. Umsjónarmaöur
Ómar Ragnarsson.
19.19 ► 19:19. Fréttaflutningur
ásamt fréttatengdu efni.
20.30 ► Ótrúlegt en satt (Out of this World). Gam- 21.55 ► Hunter. (þætt- 22.40 ► Kardtnálinn (Monsignor). Aöalhlutverk: Christopher Reever
anmyndaflokkur um stúlku sem býr yfir óvenjulegum inum í kvöld komast Genevieve Bujold og Fernando Rey.
hæfileikum. Þýöandi: Lára H. Einarsdóttir. Hunter og McCall í hann 00.40 ► Svikari (Traitor). Aöalhlutverk: Alec McCowen og Tim Pig-
20.55 ► Iþróttir á þriðjudegi. Blandaöur íþrótta- krappann viö lausn flók- ott-Smith.
þáttur. Umsjónarmaöur er Heimir Karlsson. ins sakamáls. 01.35 ► Dag8krárlok.
UTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/ 93,6
6.46 Veöurfregnir. Bœn, séra Hjalti
Guömundsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 I morgunsáriö meö Ragnheiöi
Ástu Pétursdóttur.
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund barnanna: „Húsið á
sléttunni" eftir Lauru Ingalls Wilder.
Herborg Friöjónsdóttir þýddi. Sólveig
Pálsdóttir les (22).
9.30 Dagmál. Umsjón: Sigrún Björns-
dóttir.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíö. Hermann Ragnar
Stefánsson kynnir lög frá liönum árum.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.06 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn
Stefánsson.
12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.46 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón-
list.
13.05 (dagsins önn — Hvað segir laekn-
irinn? Umsjón: Lilja Guömundsdóttir.
13.36 Miödegissagan: „Á ferö um Kýp-
ur" eftir Olive Murray Chapman. Kjart-
an Ragnars þýddi. María Siguröardótt-
ir les (12).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.06 Djassþáttur. Umsjón: Vernharður
Linnet. (Endurtekinn þáttur frá miö-
vikudagskvöldi.)
16.00 Fréttir.
16.03 Þingfréttir.
16.20 Landpósturinn — Frá Suöurlandi.
Umsjón: Hilmar Þór Hafsteinsson.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.16 Veöurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Framhaldssagan
um Baldvin Píff hinn þefvísa spæjara
eftir Wolfgang Ecke í þýöingu Þor-
steins Thorarensen. Skari símsvari
Ofvöxtur?
að þykir ekki fínt þessa dagana
að boða frekari vöxt ríkis-
báknsins en það er nú einu sinni
eðli blessaðs ríkisbáknsins að fitna
og dafna hvað sem líður niðurskurð-
arhjali. Eða hafa menn tekið eftir
því hversu ein deild ríkissjónvarps-
ins hefir þanist út á sama tíma og
dagskráin styttist stöðugt. Hér er
að sjálfsögðu átt við íþróttadeildina
sem hefír þanist svo út að undan-
förnu að undirritaður sér ekki
ástæðu til annars en að boða nýja
sjónvarpsrás — íþróttarásina.
íþróttarásin
Hverju þarf nú að breyta á ríkis-
sjónvarpinu svo íþróttarásin nái þar
fótfestu? Sáralitlu, ágætu lesendur,
lítum bara á dagskrá helgarinnar:
Laugardagur; 14.55-16.55: Enska
knattspyman. Bein útsending.
rekur inn nefiö og" lætur gamminn
geysa. Umsjón: Vernharöur Linnet og
Siguflaug M. Jónasdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síödegi. — Saint-Saéns
og Gade.
18.00 Fréttir.
18.03 Torgiö — Byggöamál. Umsjón
Þórir Jökull Þorsteinsson.
Tónlist. Tilkynningar.
18.46 Veöurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá
morgni sem Margrét Pálsdóttir flytur.
19.40 Glugginn — Leikhús. Umsjón:
Þorgeir Olafsson.
20.00 Kirkjutónlist. Trausti Þór Sverris-
son kynnir.
20.40 Börn og umhverfi. Umsjón: Ásdís
Skúladóttir. (Endurtekinn þáttur frá
fimmtudegi.)
21.10 Norræn dægurlög.
21.30 Útvarpssagan: „Þrítugasta kyn-
slóöin" eftir Guömund Kamban. Tóm-
as Guömundsson þýddi. Helga Bach-
mann les (6).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veöurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálma. Séra Heimir
Steinsson les 19. sálm.
22.30 Leikrit: „Mangi grásleppa" gam-
anþáttur eftir Agnar Þóröarson. Leik-
stjóri: Baldvin Halldórsson. Leikendur:
Þorsteinn ö. Stephensen, Guömundur
Pálsson, Ævar R. Kvaran, Jón Gunn-
arsson, Herdís Þorvaldsdóttir og Árni
Trygovason. (Fyrst flutt 1968.)
23.25 Tslensk tónlist. Æfingar fyrir píanó
eftir Snorra Sigfús Birgisson. Höfundur
leikur.
24.00 Fréttir.
24.10Samhljómur. Umsjón: Þórarinn
Stefánsson.
01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
Umsjónarmaður Bjami Felixson /
17.00-18.15: íþróttir / 18.15-18.30:
í fínu formi, kennslumyndaröð í
leikfími / 21.35-23.15: Vetrar-
ólympíuleikamir í Calgary. Stökk
90 m pallur. Bein útsending.
Sunnudagur; 16.00-17.50: Vetrar-
ólympíuleikamir í Calgary. Upp-
taka frá því um nóttina og síðan
bein útsending frá 4x5 km göngu.
Umsjónarmaður: Bjami Felixson. /
19.05-20.00: Sextán dáðadagar /
20.25-21.35: Víkingur-CSSK
Moskva. 3. umferð í Evrópukeppni
félagsliða. Bein útsending úr Laug-
ardalshöll. Og svona að lokum get
ég ekki stillt mig um að láta fylgja
með mánudaginn 22/2; 17.00-
18.00: Vetrarólympíuleikamir í
Calgary. 4x10 km ganga og fleira.
Bein útsending-. / 18.55-19.20:
Vetrarólympíuleikamir í Calgary /
21.45-23.15: Vetrarólympíuleik-
amir í Calgary. Helstu úrslit og
bein útsending að hluta. PHÚ!
RÁS2
FM 90,1
01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i
næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00
og sagt frá veöri, færð og flugsam-
göngum kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregn-
ir kl. 4.30.
7.03 Morgunútvarp. Dægurmálaút-
varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30,
fréttum kl.-8.00 og 9.00. Veöurfregn-
um kl. 8.15. Leiöarar dagblaöanna aö
loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Fréttir kl.
9.00 og 10.00.
10.06 Miðmorgunssyrpa. M.a. verða
leikin þrjú uppáhaldslög eins eöa fleiri
hlustenda sem sent hafa Miðmorg-
unssyrpu póstkort meö nöfnum lag-
anna. Umsjón: Kristín Björg. Þorsteins-
dóttir. Fréttir kl. 11.00.
12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á
hádegi með fréttayfirliti hádegisfrétta
kl. 12.
12.20 Hádegisfréttir.
12.46 Á milli mála. Umsjón: Rósa Guöný
Þórsdóttir. Fréttir kl. 14.00, 15.00,
16.00.
16.03 Dagskrá. Flutt skýrsla dagsins um
stjórnmál, menningu og listir og þaö
sem landsmenn hafa fyrir stafni.
Fréttir kl. 17.00, 18.00.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Spurningakeppni framhaldsskóla.
önnur umferð, 2. lota: Menntaskólinn
á Laugarvatni — Fjölbrautaskóli Suöur-
nesja.
20.00 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi.
22.07 Bláar nótur. Djass og blús.
23.00 Af fingrum fram — Gunnar Svan-
bergsson.
24.10 Vökudraumar.
01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i
næturútvarpi til morguns. Aö loknum
fréttum kl. 2.00 veröur endurtekinn frá
föstudegi þátturinn „Ljúflingslög" í
umsjá Svanhildar Jakobsdóttur. Veöur-
fregnir kl. 4.30.
SkilaboÖaskjóöan
Kristín Björg Þorsteinsdótti stýr-
ir svokallaðri Miðmorgunssyrpu á
rás 2. I þessari -syrpu er blandað
saman lögum að hætti hússins og
spjalli éins og gengur og gerist á
léttu útvarpsstöðvunum. Kristín
Björg er bara notalegur plötusnúður
en stúlkan hefír tamið sér all sér-
stæðan talsmáta er líður að auglýs-
ingum.: Við fáum að heyra meira
frá Bubba eftir þessi skilaboð
(föstud. 19/2 kl. 10.20). Hér átti
Kristín Björg að sjálfsögðu við að
hlustendur fengju að heyra frekar
í Bubba Morthens er auglýsingahríð
slotaði.
Kæra Kristín Björg, þér er vænt-
anlega ljóst og einnig málfarsráðu-
naut ríkisútvarpsins að nær er að
tala um auglysingar en skilaboð
því það orð er bein þýðing á enska
orðinu message sem er gjaman
notað af engilsaxneskum plötu-
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj-
an. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00.
9.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum.
Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi. Frétt-
ir kl. 13.00, 14.00 og 15.00.
16.00 Pétur Steinn Guömundsson og
Síödegisbylgjan. Fréttir kl. 16.00 og
17.00.
18.00 Hallgrímur Thorsteinnsson í
Reykjavík síödegis.
19.00 Bylgjukvöld. Fréttir kl. 19.00.
21.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist og
spjall.
24.00 Næturdagskrá'Bylgjunnar. Um-
sjón: Bjarni Ólafur Guðmundsson.
UÓSVAKINN
FM 96,7
7.00 Baldur Már Arngrímsson viö
hljóðnemann. Tónlist og fréttir á heila
timanum.
13.00 Bergljót Baldursdóttir á öldum
Ljósvakans.
19.00 Létt og klassískt aö kvöldi dags.
01.00 Næturdagskrá Ljósvakans.
STJARNAN
FM 102,2
7.00 ÞorgeirÁstvaldsson. Fréttirkl. 8.
9.00 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl.
10.00 og 12.00.
12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur
Jónsson með fréttir o.fl.
13.00 Helgi RúnarÓskarsson.Tónlistar-
þáttur. Fréttir kl. 14.00 og 16.00.
16.00 Mannlegi þátturinn. Umsjón: Árni
Magnússon. Fréttir kl. 18.00.
18.00 (slenskir tónar.
19.00 Stjörnutíminn á fm 102,2og 104.
20.00 Helgi Rúnar Óskarsson.
21.00 Siökvöld á Stjörnunni.
00.00 Stjörnuvaktin.
snúðum!
„Tungan er ekki fast form, held-
ur síbreytilegt. Form án innihalds
er versta tegund af tómi. Og það
gildir einu þótt formið sé fagurt og
fullkomið, ef það skortir innihald
deyr það hreinlega fyrr eða síðar.“
Svo farast Guðbergi Bergssyni rit-
höfundi orð í Með fólki — tímariti
um uppeldismál (jan 1988 1. tbl.)
í aldeilis frábærri grein er hann
nefnir Svona lítil þjóð sem á sína
eigin tungu. Sá er hér ritar er sam-
mála Guðbergi um að vara við geril-
sneyðingu málsins en samt verðum
við að snúast af alefli gegn mállet-
inni er getur smám saman svipt
íslenska þjóð þeim fjársjóði sem er
dýrastur. Ábyrgð Ijósvakavíkinga
er hér þung og þeir geta ekki leyft
sér að leggja fyrir róða ágæt íslensk
orð en gleypa þess í stað við hrárri
þýðingu á engilsaxneskum tuggum.
Ólafur M.
Jóhannesson
RÓT
FM 109,8
11.30 Barnatími. E.
12.00 Fés. Unglingaþáttur. E.
12.30 Dagskrá Esperanto-sambands-
ins. E.
13.00 Fóstbræörasaga. E.
13.30 Fréttapottur. E.
16.30 Poppmessa í G-dúr. E.
16.30 Útvarp námsmanna. E.
18.00 Rauöhetta. Umsjón Æskulýðs-
fvlking Alþýöubandalagsins.
19.00 Tónafljót.
19.30 Barnatími. Umsjón: Dagskrár-
hópur um barnaefni.
20.00 Fés. Unglingaþátturinn.
20.30 Hrinur. Tónlistarþáttur í umsjón
Halldórs Carlssonar.
22.00 Fóstbræðrasaga. 2. lestur.
22.30 Alþýðubandalagiö.
23.00 Rótardraugar.
23.16 Dagskrárlok.
ÚTVARP ALFA
FM 102,9
7.30 Morgunstund, Guðs orö, bæn.
8.00 Tónlistarþáttur: Fjölbreytileg tón-
list leikin.
01.00 Dagskrárlok.
ÚTRÁS
FM86.9
9.00 Morgunútvarp meö fréttum, til-
kynningum, tónlist og fleiru.
12.00 Léttur hádegisverður.
14.00 Samfelld dagskrá i tali og tónum
í umsjón kennara.
16.00 Síödegisvakt.
18.00 Áhugafólk um atvinnuvegi lands-"
ins kynnir þá í tónum.
01.00 Dagskrárlok.
HUÓÐBYLGJAN
AKUREYRI
FM 101,8
8.00 Morgunþáttur. Olga Björg. Létt
tónlist og fréttir af svæöinu, veöur og
færð.
Fréttir kl. 10.00.
12.00 Ókynnt tónlist.
13.00 Pálmi Guömundsson. Gullaldar-
tónlistin ræður ríkjum. Síminn er
27711. Fréttir kl. 15.00.
17.00 Ómar Pétursson og fslensku
uppáhaldslögin. Ábendingar um
lagaval vel þegnar. Sími 27711. Tími
tækifæranna klukkan hálf sex.
19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Alvörupopp, stjórnandi Gunnlaug-
ur Stefánsson.
22.00 Kjartan Pálmarsson leikur tónlist.
24.00 Dagskrárlok.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07— 8.30 Svæöisútvarp Norður-
lands.
18.03—19.00 Svæöisútvarp Norður-
lands.
ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR
FM 87,7
16.00 Vinnustaöaheimsókn.
16.30 Þáttur fyrir yngstu hlustendurna.
17.00 Fréttir.
17.10 Halló Hafnarfjöröur.
17.30 Sjávarpistill.
18.00 Fréttir.
18.10 Hornklofinn. Þáttur um menning-
armál og listir í umsjá Davíös Þórs
Jónssonar og Jakobs Bjarnar Grétars-
sonar.
19.00 Dagskráriok.