Morgunblaðið - 23.02.1988, Side 17

Morgunblaðið - 23.02.1988, Side 17
Jóhann Guðmundsson „Sjálfur þekki ég dæmi þess að ástundun inn- hverfrar íhugunar leiddi til þess að tauga- veiklun kom fram, sem lagaðist þegar íhugun var hætt. * Eg vara við því að fólk láti leiða sig út í það að misvitrir menn kom- ist inn í vitund þess og anda með þá austur- lensku ímynd sem Ma- harishi og kennarar hans hér á landi leitast við að skapa.“ Franklin er eðlisfræðikennari við Des Moines Community College í Ames í Iowa-fylki í Bandaríkjunum. Greinin er þýdd á íslensku af hr. Sigurði Guðmundssyni. Svo mörg eru þau orð. Sjálfur þekki cg dæmi þess að ástundun innhverfrar íhugunar leiddi til þess að taugaveiklun kom fram, sem lagaðist þegar íhugun var hætt. Ég vara við því að fólk láti leiða sig út í það að misvitrir menn kom- ist inn í vitund þess og anda með þá austurlensku ímynd sem Mahar- ishi og kennarar hans hér á landi leitast við að skapa. Hefur þú lesandi góður riíjað upp söguna um Nýju fötin keisarans nýlega? Það er saga sem stenst tímans tönn. Höfundur er starfsmaður viðHá- skóla íslands. Fyrirlestur um skógrækt í Norræna húsinu VIBEKE Koch, fræðslustjóri rianska skógmir\jasafnsins í Hörs- hohn, heldur fyrirlestur og sýnir litskyggnur f fundarsal Norræna hússins, í kvöld, þriðjudagskvöld, kl. 20.30. Fyrirlesturinn er fluttur í tengslum við sýninguna Hið græna guli Norð- urlanda, sem opnuð var á laugardag. í fyrirlestrinum mun Vibeke Koch ræða nauðsyn þess að ísiendingar eignist skógminjasafn, en saga skóg- ræktar fyrri tíma, saga skógræktar líðandi stundar og skógrækt framti- ðarinnar er samofin. Markmið safns er að þjóna sam- félaginu með því að varðveita upp- runa þjóðar og menningu og vera leiðarljós komandi kynslóðum og vfsa veginn þegar best lætur. Saga skógræktar á íslandi á skilið athygli alþjóðar og skógminjasafn á íslandi mundi vekja athygli og að- dáun eriendra gesta og verða lands- mönnum hvatning til frekari skóg- ræktar. Vibeke Koch segir einnig frá starf- semi Veiði- og skógminjasafnsins í Hörsholm og sýnir litskyggnur til skýringar. Allir eru velkomnir á fyrirlestur- inn. MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. FEBRÚAR 1988 17 UÓ|úÐ^SS^ NY ENDURSKOÐUNARSKRIFSTOFA Hendurskoðun bCkhald - RÁÐGJÖF FSKIPHCX.TI 508 - 105 REYKJAV* SMM0077 ÞORSTEINN RAGNARSSON. REYNIR RA6NARSS0N . PÉTUR 6UDBJARTSS0N Glæsilegur T O S H I B A "V örbylgjuofn fyrirminni fjölskyldur og einstaklinga. Fengum sendingu á þessu einstaklega hagstæða verði. rm 'j >/j. mm. TOSHI8A ER 5720 í hvítu: • 920 wött, 1500 wött nýtanl. orka. • 99 mín. og 99 sek. tímastilling. • Einnarsekúndu nákvæmni. • 17 lítraraðinnanmáli. • Snúningsdiskur. • Sjálfvirk þýðing við breytilega orku. • 24 klst. eldhúsklukka. • íslenskar leiðbeiningar fylgja. • íslenskar uppskriftir. ÞJÓNUSTA: Þér gefst kostur á kvöldnánn- skeiði hjá Dröfn H. Farestveit hússtjórnarkennara, stórmennt- aðri í matreiðslu í örbylgjuofn- um, eitt kvöld án endurgjalds. Þá færðu íslenska handbók með handhægum leiðbeiningum. Uppskriftaklúbbur: Þér stendur til boöa aÖ ganga i Toshiba-uppskriftaklúbbinn. TRYGGING FYRIR GÆÐUM: TOSHIBA erstærsti framleiö- andi heims í örbylgjuofnum og búnaöi fyrirþá. Nýjungarnar koma frá Tos- hiba. Samkvæmt þýskum neyt- endarannsóknum varódýr- asti Toshiba örbylgjuofninn einn af þremur bestu á mark- aönum. FENGUM TAKMARKAÐ MAGNA ÞESSU EINSTAKA VERÐI Meiraen 10 gerðir örbylgjuofna. Iferó frá kr. 16.990,- stgr. Einar Farestveit&Co.hf. BORGARTUN 28, SÍMAR: (91) 16995 OG 622900 - NÆG BILASTÆÐI (Fréttatiikynning)

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.