Morgunblaðið - 23.02.1988, Síða 37

Morgunblaðið - 23.02.1988, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. FEBRUAR 1988 37 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Aðstoð óskast á tannlækningastofu allan daginn nú þegar. Upplýsingar er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir mán- aðamót merktar: „T - 4684“. Ræsting Háskólabíó óskar eftir að ráða vanan sta mann til ræstinga fyrir hádegi. Upplýsingar gefnar í síma 611212 frá kl. 13- rfs- 15. Símavarsla o.fl. Starfskraftur óskast til símavörslu og vél- ritunar. Upplýsingar veittar á staðnum á milli kl. 10 og 12 í dag. HbébJÁoKOLAdIO iLl I HÉÉ^Iltlimtl‘1 Qími R11919 k ífflwnisn BIFREBAR&LANOBUNAÐARVÉLAR ^ HétáJ Suðurlandsbraut 14. Námskeiðakennarar athugið! Verzlunarskóla íslands vantar nú þegar kenn- . ara til að kenna við stutt námskeið (10-20 stundir) á sviði stjórnunar, verslunar, þjón- ustu, viðskipta og tölvunotkunar. Þeir sem áhuga hafa vinsamlega hafið sam- band við Þorlák Karlsson í síma 688400, Verzlunarskóla íslands, Ofanleiti 1, 103 Reykjavík. ^ VERZLUNARSKÓLI ÍSLANDS Fóstra og uppeldisfulltrúi Dagheimilið Króaból á Akureyri auglýsir eftir fóstru (heil staða) frá 1. mars eða sem fyrst. Einnig uppeldisfulltrúa (hálf staða) frá 1. apríl. Króaból er foreldrarekin dagvist og dálítið frábrugðin öðrum dagvistum. Börnin eru 20 á aldrinum 2-7 ára. Við borgum hærra fyrir norðan. Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður í sima 96-27060. 'é óskar að ráða vanan starfskraft til afgreiðslu- starfa í ísbúð í Gerðubergi 1. Upplýsingar gefur Guðjón Pálsson í síma 77772 eftir kl. 19.00. . " .......... ...................... — d"!!,' A. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæði f boði 1smmúmm >/i Ávallt fjöldi fyrirtækja á söluskrá Þar á meðal: ★ Silkiprentstofa og skiltagerð. Gott fyrirtæki. ★ Gamalgróin efnaverksmiðja. ★ Góð sósuverksmiðja. ★ Myndbandaleiga, ein sú besta í bænum. ★ Lítil bókaverslun. ★ Billiardstofa, góðir framtíðarmöguleikar. ★ Lítil og góð sælgætisverksmiðja. ★ Lítil heildsölu- og smásölufyrirtæki á sviði sælgætis. Einstakt á sínu sviði. ★ Skemmtistaður í Reykjavík. Vínveitingaleyfi. ★ Snyrtivöruverslun í Reykjavík. ★ Hannyrðaverslun í miðbænum. ★ Lítil minjagripaverslun á besta stað. ★ Tískuvöruverslun í verslunarkjarna. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. simspJúmm h/f Brynjótturjönsson • Nóalún 17 105 Rvlk • s»ni 621315 • /Uhtóa raimmgafijónusta • Fyrirtækjasaia • Fjarmalaradgjof fyrir fyrirtæki Mælingamenn -tæknimenn Höfum fyrirliggjandi hallamæla fyrir bygg- ingameistara, verktaka og verkfræðistofur. Sokkisha í fararbroddi með nýtt og gott verð. Antaris, Skútuvogi 12b, simi 82055. bátar — skip j Bátar í viðskipti Óskum eftir bátum í viðskipti á komandi vertíð. Gott verð. Greitt vikulega. Banka- ábyrgð. Landa má aflanum hvort sem er á Suður- eða Vesturlandi (Þorlákshöfn - Ólafs- vík). Upplýsingar í síma 25554. Veitingastaður er til leigu. Staðurinn er með vínveitingaleyfi. Tilboð skilist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 26. febrúar 1988 merkt: „M - 3564“. Til leigu í Templarasundi 3, gegnt Alþingi, 80 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð. Upplýsingar veittar i síma 20160 milli kl. 13.00-18.00. Verslunarhúsnæði við Óðinstorg er til leigu. Tilboð merkt: „Hornhús - 3917" sendist auglýsingadeild Mbl. V. Skrifstofuhúsnæði Höfum til leigu 275 fm skrifstofuhúsnæði með sérinngangi. Góð bílastæði. Laust strax. Upplýsingar gefur Guðni Jónsson í síma 46600 á daginn og 689221 á kvöldin. ýmislegt Hver hjálpar hverjum? Áformað er að gefa út að nýju yfirlit um líknar-, mannúðar- og hjálparstarf í landinu, HVER HJÁLPAR HVERJUM?, en það var síðast gert í maí 1987. Er hér með óskað eftir upplýsingum frá félög- um, félagasamtökum, stofnunum óg öðrum þeim, sem þetta mál varðar, en eru ekki í fyrri skýrslu. Jafnframt eru þeir, sem eru í síðustu skýrslu, beðnir að senda inn leiðréttingar eða breyt- ingar sem orðið hafa frá útgáfunni 1987 fyr- ir 1. apríl nk. til: Ellihjálpin, Litlu Grund, Hringbraut 50, 101 Reykjavík, sími 91-23620. Gömul málverk, íslensk og erlend, óskast keypt Kjarval, Jóhann Briem, Ásgrímur Jónsson, Þórarinn B. Þorláksson, Jón Stefánsson, Finnur Jónsson, Júlíana Sveinsdóttir, Kristín Jónsdóttir og fleiri. Erlend málverk óskast einnig. Lysthafendur leggi nafn og símanúmer inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Gömul mál- verk - 3598“. húsnæði óskast Húsnæði við höfnina í Reykjavík óskast. Stærð 100-200 fm. fyrir verslun og þjónustu við sjávarútveg. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 1. mars merkt: „H — 6179". íbúð óskast Ungan, einhleypan lækni, sem hefur störf á Barnaspítala Hringsins í mars, vantar 2ja-3ja herb. íbúð til leigu sem allra fyrst. Upplýsingar í síma 94-3810 eða 3811 (Heilsu- gæslustöðin á ísafirði) og heimasími 94-3100. tilkynningar Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir janúarmánuö 1988 hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 25. þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20%, en síðan reiknast dráttarvextir til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð talið frá og með 16. mars. Fjármálaráðuneytið, 22. febrúar 1988.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.