Morgunblaðið - 15.03.1988, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 15.03.1988, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. MARZ 1988 í DAG er þriðjudagur 15. mars, sem er 75. dagur árs- ins 1988. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 4.19 og síðdegisflóð kl. 16.47. Sól- arupprás í Rvík kl. 7.45 og sólarlag kl. 19.29. Myrkur kl. 20.17. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.37 og tunglið í suðri kl. 11.23. (Al- manak Háskóla íslands.) Ef lögmál þitt hefði eigi verið unun mfn, þá hefði ég farist í eymd minni. (Sálm. 119, 92.) LÁRÉTT: — 1. ganga, 5. ræktað land, 6. sjávarjurt, 7. hvað, 8. syngja, 11. tveir eins, 12. vœtla, 14. kvendýr, 16. réttar. LÓÐRÉTT: — 1. þings, 2. fiskur, 3. keyri, 4. ósoðna, 7. mann, 9. espa, 10. spilið, 13. for, 16. óþekkt- ur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1. frekur, 5. 16, 6. öldruð, 9. l&a, 10. XI, 11. gm, 12. hin, 13. aska, 16. enn, 17. iðrast. LÓÐRÉTT: - 1. fjölgaði, 2. elda, 3. kór, 4. ræðinn, 7. lóms, 8. uxi, 12. hana, 14. ker, 16. ns. ÁRNAÐ HEILLA Í7A ára afmæii. í dag, 15. I \/ mars, er sjötug Sess- elja Jónsdóttir, Hamraborg 16, Kópavogi. Næstkomandi laugardag, 19. þ.m., ætlar hún að taka á móti gestum í safnaðarheimili Digranes- sóknar í Kópavogi, á Bjarn- hólastíg 26, eftir kl. 16. FRÉTTIR í FYRRINÓTT var bruna- gaddur uppi á Grímsstöð- um á Fjöllum. Frostið fór niður í 22 stig þar. Á Stað- arhóli í AðaldaJ var aðeins minna frost, 19 stig, og 17 á Raufarhöfn. Hér í Reykjavík var 7 stiga frost og snjókoma, en hún mæld- ist smávægileg. Varð mest í Stykkishólmi, 11 millim. Veðurfréttimar í gær- morgun hófust með Iestri hafísfrétta. í spárinngangi var gert ráð fyrir að víðast hvar á landinu myndi fros- tið vera á bilinu 5—10 stig, en eitthvað lægra við suð- urströndina. Á norðurslóð- um var frost í gærmorgun. I Frobisher Bay 19 stig, I Nuuk 5 stig, $ Þrándheimi 3 stig, í Sundsvall 9 og aust- ur í Vaasa 7 stiga frost. í VIÐSKIPTARÁÐU- NEYTINU. í tilk. í Lögbirt- ingablaðinu frá viðskipta- málaráðuneytinu segir að for- seti ísiands hafi skipað Guð- jón Valgeirsson lögfræðing deildarstjóra í hlutafélaga- skrá ráðuneytisins. Kemur skipunin til framkvæmda 1. apríl nk. SKIPSNAFN. í tilk. frá sigl- ingamálastjóra í Lögbirtingi segir að útgerðarfélagið Þór á Eskifirði hafi fengið einka- rétt á skipsnafninu Vöttur. FÉLAG eldri borgara, Goð- heimum, Sigtúni 3. Opið hús í dag, þriðjudag, frá kl. 14 og þá spiluð félagsvist. Söng- æfing verður kl. 17 og 19.30 spilað brids. FÖSTUMESSUR BORGARNESKIRKJA: Föstumessa í kvöld, þriðju- dag, kl. 20.30. Altarisganga. Sóknarprestur. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: Á sunnudag kom togarinn Jón Baldvinsson inn til löndunar og Stapafell kom, svo og Kyndill sem fór aftur í ferð samdægurs. Skandia kom af ströndinni. í gæc fór Stapa- fell á ströndina. Togarinn Engey kom úr söluferð. Þá kom Eyrarfoss að utan og Hekla úr strandferð. Nóta- skipið Júpíter kom með full- fermi af loðnumiðunum. I dag, þriðjudag, er frystitogar- inn Freyja væntanlegur inn til löndunar. HAFNARFJARÐARHÖFN: í gær kom togarinn Otur inn til löndunar á fískmarkaði bæjarins. Þá var togarinn Keilir væntanlegur með fisk í gámaútflutning. Fiskflutn- ingaskipið Grímsey fór á ströndina til að taka saltfisk. Gerðar hafa verið breytingar á lest skipsins. Þá komu grænlenskir togarar til að landa rækjuafla sínum, Luu- tivik og Tassillaq. Þessir krakkar héldu fyrir nokkru hlutaveltu til ágóða fyrir Rauða kross íslands. Þau söfnuðu á hlutaveltunni alls 1.476 krónum. Krakkarnir heita Ólafur S. Helgason og Bergljót Steinsdóttir. Hvernig í ósköpunum á maður að geta fengið þessa vesalinga til að samþykkja einhveija smá hungurlús, á meðan þið flaggið þessu, góði? Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 11. mars til 17. mars, að báöum dög- um meötöldum, er í Laugavegs Apóteki. Auk þess er Holts Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laeknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Lœknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg fró kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarapftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slyaa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heil8uverndarBtöð Reykjavfkur ó þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. MilliliÖalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róögjafa- sími Samtaka '78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - simsvari ó öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Sehjamame8: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabær HeilsugæslustöÖ: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavflc Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Saifoss: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. OpiÓ er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranas: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjálparstöð RKÍ, Tjarnarg. 36: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamóla. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvannaathvarf: Opiö alian sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðið fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Orator, fólag laganema: Ókeypis lögfræöiaöstoö fimmtu- daga kl. 19.30-22 í s. 11012. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaróðgjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjélfshjólpar- hópar þeirra sem oröið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SAÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-aamtökin. Eigir þú viö ófengisvandamál aö stríða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sólfræöistööin: Sálfræóileg róögjöf s. 623075. Frétta8endingar rfkisútvarpsins á stuttbylgju eru nú á eftirtöldum tímum og tiönum: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 ó 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 ó 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35 á 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til ?3.35 á 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 ó 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hódegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er fróttayfirlit liðinnar viku. Allt íslenskur tfmi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr- ir feður kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öidrunarlækningadeiid Landspftalans Hátúni 108: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mónudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjóls alla daga. Gransás- deiid: Mónudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöö- in: Ki. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffiisstaöaspft- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishóraös og heiisugæslustöövar: Neyöar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heiisugæslustöö SuÖur- nesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátí- öum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusfmi fró kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög- um. Rafmagn8veitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur opinn mónud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlónasalur (vegna heimlóna) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Hóskóla íslands. OpiÖ mónudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 694300. Þjóðminjasafnið: Opiö þríöjudaga, fimmtudaga, laugar- d&ga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amtsbókasafnið Akureyri og Héraösskjala&afn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Op:ö mónu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mónud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mónud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komu&taöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: AÖalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miðvikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjar8afn: Opiö eftir samkomulagi. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11.30—16.30. Um helgar er opiö til kl. 18.00. Á8grím88afn Bergstaöastræti: Opiö sunnudaga, þriðju- daga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Ustasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn dag- lega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarval8Staðir: OpiÖ alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali s. 20500. Nóttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: OpiÖ um helgar 14—18. Hópar geta pantað tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sfmi 96-21840. Siglufjöróur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir f Raykjavfk: Sundhöllin: Mónud.—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokaö kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mánud.— föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30- 17.30. Sunnud. fró kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiö- holti: Mánud.—föstud. fró kl. 7.20-9.30 og 16.30-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmóriaug f Mosfellssveit: Opin mónudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mónud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. fró kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjornarneas: Opin mónud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.