Morgunblaðið - 15.03.1988, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 15.03.1988, Qupperneq 17
II /• bandi við framleiðslustýringu og samdrátt hefðbundins landbúnað- ar og vöxt nýrra greina," sagði hann. „En við viljum að vísu ekk- ert viðurkenna þetta. Á Búnaðar- þingi komu engar ásakandi raddir fram um þetta. Þar kom miklu frekar fram að menn vilja standa vörð um Búnaðarfélagið og vilja að það lagi sig að breyttum tímum og sé sem allra minnst gagnrýni vert.“ Hjörtur nefndi að hin nýju fjár- málalegu viðhorf hafi svifið yfir vötnunum á þinginu, þ.e. breyt- ingar á fjárhagslegum grundvelli Búnaðarfélagsins. Menn hafí ekki beinlínis kvartað undan þessu, heldur sætt sig við að meiri tregða 'aoo'r "vct'a’m Vr fft7»» "iíffiiriKcrriV MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. MARZ 1988 verði á því að ríkið standi undir rekstri Búnaðarfélags íslands. Sagði Hjörtur að ásetningur manna væri að fínna nýjar leiðir til að fjármagna starfsemina og gera hana óháðari ríkisvaldinu. „Menn ætla að reyna að spara í rekstrinum og breyta því sem hægt er. Það tekur tíma. Málin á Búnaðarþingum verða sífellt fjölbreyttari. Alltaf er verið að liggja okkur á hálsi fýrir að eyða tímanum í óþarfa tal og eitt- hvað er sjálfsagt til í því. En þing- ið var stutt sem sýnir að við erum að minnsta kosti að reyna að laga okkur að þessu leyti.“ sagði Hjört- ur E. Þórarinsson formaður Bún- aðarfélags íslands að lokum. Veiðibann um páska Sjávarútvegsráðuneytið hefur gefið út reglugerð um veiðibönn um páskahelgina. Samkvæmt reglugerð þessari er bátum, sem eru minni en 10 brl. og stunda eingöngu línu- og færa- veiðar, óheimilt að stunda veiðar frá og með 26. mars og til og með 4. apríl nk. Þá eru allar veiðar í þorskfísknet bannaðar frá kl. 20 þriðjudaginn 29. mars til kl. 10 árdegis þriðjudaginn 5. apríl. (Fréttatilkynning) DAGVIST BARIVA. HEIMAR — KLEPPSHOLT Sunnuborg — Sólheimum 19 Fóstrur, þroskaþjálfar eða kennarar óskast í 50 og 100% störf á Sunnuborg. Einnig vantar aðstoðarfólk. 17 Upplýsingar gejur Bima í síma 36385. öujERNHNSi RIR STRÁKA \slef>sk oroa1 Vandaðat 01 2.475.- Psssíusalu Séömabók: Biþlíarv. •' Náiugv" n' smWR '\ÓU: 4-44° ilússa: 2.9 foppuC1 Buxur.2.9 3\<ór: 2.69 Orvarpsvekian Orðabaekur.2. Hárblásari: 1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.