Morgunblaðið - 15.03.1988, Page 20

Morgunblaðið - 15.03.1988, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. MARZ 1988 55555555555555 55555555555555 55555555555555 • 20" ITT IDEAL COLOR 3307 OSCAR AFMÆUSTILBOÐ 5 VANDAÐ VESTUR - ÞÝSKT 20” ITT SJÓNVARPSTÆKI A SÉRSTÓKU TILBOÐSVERÐI Veró Kr. 40.900. Tilboðsveró Kr. 35.910.- Tilboðið stendur meðan birgðir endast. GÆÐI Á GÓÐU VERÐI SKIPHOLT 7 S: 20080 - 26800 ÁRA ÖRUGG ÞJÓNUSTA Nokkrir þátttakendanna í maraþonsundinu Morgunbiaðið/Bjðm Biondai Keflavík: - Syntu í sólarhring Keflavik. KRAKKARNIR í 9. bekk í Holta- skóla í Keflavik láta ekki deigan síga þessa dagana, en þau eru að safna sér fyrir Frakklands- ferð sem farin verður í mai. Um daginn söfnuðu þau 6 þúsund flöskum og um helgina stóðu þau að marþonsundi í Sundhöll Keflavíkur. Sundið hófst kl. 18:10 á laugar- dag og lauk sólarhring síðar. Krakkamir höfðu safnað áheitum meðal bæjarbúa og sagði Elín Gunnarsdóttir íþróttakennari að þau hefðu fengið ákaflega góðar móttökur hjá bæjarbúum sem hefðu heitið óspart á krakkana. Elín sagði að hópurinn ásamt þrem kennurum sem tóku þátt í sundinu hefðu lagt að baki um 100 kílómetra og allir þátttakendur hefðu staðið sig vel og engan bilbug látið á sér finna. í fyrra var undirritaður vinabæj- arsamningur milli Keflavíkur og Hem í Frakklandi og af því tilefni kom hingað hópur franskra ungl- inga sem dvöldu á heimilum í Keflavík og síðan endurguldu kefl- vískir jafnaldrar þeirra heimsókn- ina. Þetta á að endurtaka í ár og eru frönsku unglingamir væntan- legir til Keflavíkur í næsta mánuði. - BB Fjölmargir áhorfendur voru í Sundhöllinni í lok maraþonsundsins og hvöttu krakkana til dáða. FYRIR ALLAR SNEIÐAR Fullkomin brauðrist með stillingu fyrir þykkt sneiðanna. Einangraðar hliðar sem hitna ekki. Stílhreint og fallegt tæki frá Morphy Richards. Fæst í næstu raftækjaverslun. í Kaupmannahöfn FÆST j BLADASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁÐHÚSTORGI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.