Morgunblaðið - 15.03.1988, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 15.03.1988, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. MARZ 1988 23 Það sem gerist þegar úrkölkun hefst (meira kalk tapast úr beinum en það sem myndast í staðinn) er að beinin gisna að innan og hafa því ekki þann styrk sem þau ættu að hafa. Þau þola því minna álag. Það er algengt vándamál hjá öldr- uðu fólki sem er með beingisnu á háu stigi að brotna við lítið álag. í kennslubók í læknísfræði í Háskóla íslands er sagt um being- isnu: „Beingisna er stórt heilsufars- legt vandamál meðal aldraða, sér- staklega meðal kvenna og orsakar aukna hættu á alvarlegum brotum, hreyfihömlun og dauða.“ An þess að fullyrða að neysla mjólkur og mjólkurvara sé alls- heijarlausn á þessum vanda er ljóst að kalkskortur vegna ónógrar neyslu á mjólkurvörum getur verið verulegur orsakaþáttur. Einn mikil- vægasti orsakaþátturinn hjá kven- fólki er talinn vera breytingar á hormónastarfseminni eftir tíða- hvörf. Aðrir þættir eru m.a. hreyf- ingarleysi og D-vítamínskortur eða vanhæfni aldraðra til að breyta því í calcitriol. Ýmsar aðrar ástæður eru fyrir því að konur verða svo illa fyrir barðinu á þessum sjúkdómi. An þess að fara nánar útí það hér væri ef til vill ástæða til að vera konur við því að fara í megrun og sleppa algjörlega mjólkurmat, ekki síst þegar uppbygging beina stend- ur enn yfir. Þar sem léttmjólk og undanrenna innihalda fáar hitaein- ingar en mikið af bætiefnum er hlutfall bætiefna mjög hátt miða við fjölda hitaeininga og eru þessar mjólkurvörur því í raun tilvalin megrunarfæða. Einnig er varasamt að sleppa stórum hluta eða jafnvel með öllu heilum fæðuflokki úr dag- legu mataræði okkar. Ekki eru öll „hollráð" holl Allir sem læra næringarfræði ættu að hafa kynnst fæðuflokkun- um fjórum (kjötafurðir og mjólkur- matur úr dýraríki og kornmeti og garðávextir úr jurtaríkinu) og mikil- vægi þess að neyta fjölbreytts fæð- is, einnig innan sama fæðuflokks. Þetta er sú regla sem venjulegt heilbrigt fólk getur verið rtokkuð öruggt með að fara eftir. Hvað varðar sjúklinga, geta tak- markanir á vissum fæðutegundum átt rétt á sér. Er þá réttast að hafa samráð við lækna og (eða næringar- fræðinga þar um. Þetta eru þeir aðilar, sem hafa staðist lágmarks- kröfur viðurkenndra framhalds- skóla og hafa löggilt starfsréttindi. Vilji grasalæknar að þeir séu teknir alvarlega er ljóst að þeir verða að vanda hollráðin sín betur en kom fram í umræddri grein. 'nuifiHiig 'mnfning^ Þvottheldni oq styrklc í hámarki í fjórum gljást i gum • Kópal innimálnlngln fæst nú í fjórum gljástigum. • Nú velur þú þann gljáa sem hentar þér best og málnlngin er tilbúln beint úr dóslnni. ® l\lú heyrir þaö fortíðinni tll að þurfa að blanda málnlnguna með herði og öðrum gljáefnum. VELDU KÓPAL í FJÓRUM GLJASTIGUM: feöpai ÉÉÉtSUH DYROTON Höfundur er matvælafræðingur. ÞÚFÆRÐ ÞEGAR ÞU KAUPIR 500g DOS!* * Eöa réttara sagt 102 g þegar miöaö er viö verö á jógúrt í 180 g dósum. Sjáðu nú til: 500 g dós af jógúrt kostar 73 kr.* 180 g dós af jógúrt kostar 33 kr.* Sem sagt: Það er 20,4% ódýrara að kaupa stóra dós. Tílheyrir þú samrýndri fjölskyldu sem kemur sér saman um hlutina, þar á meðal bragðtegundir? Þú drýgir heimilispeningana með því að kaupa eina stóra dós af jógúrt frekar en 2-3 litlar. Það er óneitanlega smábúbót þessa dagana. HVERVIIIEKKIGERAGÓÐ KAUP?TT\S" leiöbeinandi verö.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.