Morgunblaðið - 15.03.1988, Page 28

Morgunblaðið - 15.03.1988, Page 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. MARZ 1988 Glæsileg karlmannaföt margir litir. Klassísk snið og snið fyrir yngri menn. Verð kr. 5.500,-, 8.900,- og 9.900,- Terylenebuxurkr. 1.195,-, 1.395,-, 1.595,-og 1.795,- teryl./ull/stretch. Gallabuxur kr. 790,-, 850,- og 875,- sandþvegnar. Flauelsbuxur kr. 795,- Andrés, Skólavörðustíg 22a, sími 18250. Fiskasafn við Skúlag'ötuströnd eftir Einar Jónsson Það er kunnara en frá þurfi að segja að eina fiskasafnið hér á landi þar sem lifandi sjávarfískar eru hafð- ir til sýnis í keijum er í Vestmanna- eyjum. Það safn er hið boðlegasta í alla staði og Eyjamönnum til sóma um leið og það storkar okkur fasta- enn meirí háttar 0STATILB0Ð stendur til 19. mars nú eru það smurostarnir, 3 dósir í pakka landsbúum rækilega sem ekkert slíkt eigum og erum þó fískveiðiþjóð er lifír fyrst og fremst á sjávarfangi. Kveikjan að Vestmannaeyjasafninu og forsendur þess var hreinn jarðsjór sem kemur úr holu er boruð var til að leita eftir fersku vatni. Öflun á tærum sjó er einmitt í flestum tiifell- um dýrasta og erfíðasta vandamálið við rekstur fískabúra. Víðast hvar erlendis er sjórinn ýmist hreinsaður með miklum tilfæringum eða hrein- lega búinn til sem ekki er minna mál. Nú blasir við sá möguleiki að höfuðborgin geti eignast sitt eigið fískasafn án þess að ótaldar milljón- ir þurfí til. Vísi að þessu nýja safni má koma fyrir í húsakynnum Haf- rannsóknastofnunarinnar, en for- senda þess væri að gera sjóbrunn; þ.e. nýttur yrði sjór sem síast gegn- um nýju uppfýllinguna framan við Skúlagötu. Af slíkum nýgræðingi gæti síðar vaxið fískasafn á sama stað í líkingu við Vestmannaeyjasaf- nið. Einar Jónsson „Þá vaknar sú spurning hvort ekki mætti setja þarna upp brunn og fá þar nothæfan sjó í fiskabúr? Hafa verður í huga í þessu sambandi að uppfyllingin þarna á enn eftir að breikka, skolpræsið að hverfa, og auka mætti á sjósí- unina með því að koma Rækju-, sveppa- og paprikpostur , Áður kostuðu 3 dósir kr., Iltl 250 KT. 24% lækkun. Beikonostur Áður kostuðu 3 24% lækkun. dósir ca.J&'fkr., nú 285 kr * * leiðbeinandi smásöluverð. Sjóbrunnur við Skúlagötu? Undanfama mánuði hefur lítið fískaker verið til skrauts á anddyri Hafrannsóknastofnunar. Töluverð athygli hefur beinst að þessu búri og raunar hefur það vakið meiri eftir- tekt en þessi glerþró á stærð við meðalbaðker virðist eiga skilið. Allt um það sýna viðbrögð almennings við þessari fátæklegu viðleitni til að sýna lifandi sjávardýr, að þörfín er brýn í þessum efnum og öllu vel tek- ið sem gert er í þá veru. Þótt ker þetta sé ekki stórt eins og áður sagði, kostar það þó töluvert um- stang að halda því gangandi. Fylla verður tunnur úti á Faxaflóa og rog- ast með þær inn í anddyri hússins til að endumýja sjóinn í kerinu. Þeg- ar þeir sem um búrið sjá vom eitt sinn við þetta erfíða verk varð þeim starsýnt á sjóinn sem fellur nú í læk gegnum uppfyllinguna inn í gjána þar sem verið er að reisa skolp- dælustöð fyrir framan Skúlagötu 4. Þeir tóku sýni úr sjófossinum sem fyrir möl eða grófum sandi kringum slíkan brunn.“ dælt er með kraftmiklum dælum aft- ur út úr grunninum. í ljós kom að 90% af þeim bakteríum sem eru í sjónum þama fyrir framan síast frá þegar sjórinn fellur í gegnum jarð- vegsuppfyllinguna, en stórt skólp- ræsi opnast reyndar í fjörunni þama rétt við. Þá vaknar sú spuming hvort ekki mætti setja þama upp bmnn og fá þar nothæfan sjó í fískabúr? Hafa verður í huga í þessu sambandi að uppfyllingin þama á enn eftir að breikka, skolpræsið að hverfa, og auka mætti á sjósíunina með því að koma fyrir möl eða grófum sandi kringum slíkan brunn. Fiskasafn í Hafrannsókna- stofnuninni Ef slíkur brunnur yrði að veruleika Osló og kvennaráðstefnan: Sýning á ljósmynd- um noirænna kvemia SÝNING á ljósmyndum kvenna, undir heitinu „Kvenkyns ljós- myndarar á Norðurlöndum", verður haldin 30. júlí til 7. ágúst í Osló, í tengslum við kvennaráð- stefnuna þar. Þær konur, sem hafa atvinnu af ljósmyndun, geta tekið þátt í sýningunni, en það er ekki skilyrði að konurnar verði viðstaddar hana. Þær konur, sem vilja taka þátt í sýningunni, skulu tilkynna þátt- töku fyrir 25. apríl næstkomandi. Þær eiga að senda eina svart-hvíta ljósmynd, 24x30, sem notuð verður í sýningarskrá. Með þarf að fylgja stutt yfírlit (10 línur) þar sem tíund- að er þjóðemi og störf að ljósmynd- un og þess getið, ef myndir viðkom- andi hafa birst í bókum eða á sýn- ingum. Þess upplýsingar á að senda til Annicu Thomsson, c/o Rosfors, Björkbacksvagen 18, S-161 30 Bromma. Þá þarf einnig að greiða 150 sænskar krónur inn á sænskt póstgíró númer 4979347-4, til Annicu, merkt „Osló 88“. Frekari upplýsingar verða veittar eftir að þátttaka hefur verið tilkynnt. Fyrstu tvo sýningadagana verða myndimar sýndar undir beru lofti í miðbæ Osló, en síðustu fimm daga kvennaráðstefnunnar verður sýn- ingin innanhúss. Auk þess sem fyrr- greind Annica í Stokkhólmi veitir upplýsingar er hægt að snúa sér til Anne Britt Kilvik, Skippersgate 32, N-0154 Oslo 1. I Kaupmanna- höfn veitir upplýsingar Anja Tollan, H.C.Örstedsvej 11 A, DK-1879 Frb. C. Fréttatilkynning. Max Heádroom kom- inn á myndband SKÍFAN hefur gefið út á mynd- adroom. bandi þætti um „sjónvarpsmann framtíðarinnar“, Max Head- room. Alls er um að ræða 6 þætti og eru tveir saman á hverri spólu. Þættir þessir voru gerðir af AB- C-sjónvarpsstöðinni 1987 fyrir bandarískan markað og eru gerólík- ir þeim þáttum sem Stöð 2 hefur haft til sýninga. Þeir gerast í sjón- varpi framtíðarinnar og lýsa bar- áttu fréttamannsins, Edison Carter, við alls konar illþýði. Hans dygg- asti stuðningsmaður er Max He- Hér er um að ræða eina dýmstu þáttaröð sem gerð hefur verið fyrir bandarískt sjónvarp og sökum kostnaðar varð að hætta fram- leiðslu hennar eftir að þessir 6 þættir voru fullgerðir. Þess má og geta að í árlegri vin- sældakosningu í Bandaríkjunum í fyrra varð þessi Max Headroom- þáttaröð í hópi þeirra efstu og skaut meðal annars þáttaröðum á borð við Ifyrirmyndarföður og „Hill Stre- et Blues" ref fyrir rass. (Fréttatilkynning)

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.