Morgunblaðið - 15.03.1988, Page 53

Morgunblaðið - 15.03.1988, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. MARZ 1988 53 rJQRNUNAR GIO INNRITUNTIL 18.MARS SÍMI: 621066 INNRITUNTIL 18.MARS SlMl: 621066 ORÐSNILLD 21.3. Stjórnunarfélag Islands TÖLVUSKOU \ Ánanaustum 15 • Sími: 6210 66 Kleppjámsreykir: Mikið að gera með- an beðið er eftir „ástareplunum“ Kleppjárnsrcykjum." IIVAÐ skyldu garðyrkjubaendur sem rækta grænmeti I gróður- húsum vera að gera núna? Þessi spurning kemur oft fram þegar ókunnuga gesti ber að garði. Margir halda að þeir sitji og bíði eftir að „ástareplin", það er islenska nafnið á tómötum, spretti af tijánum. Sama er að segja með „bjúgaldin" um agúrk- uraar. Það er öðru nær. í byijun desem- ber er búið að fleygja öllum gömlu plöntunum út og þvo og sótthreinsa húsin og sjóða moldina. í kring um 10. desember er byijað að sá fyrir nýjum plöntum og þær eru pottaðar fyrir jól. Þá standa þær undir ljósum fram í fyrstu viku febrúar og þá er þeim plantað út í gróðurhúsin. Plöntumar eru svo bundnar upp og þá er komið að þessari hefðbundnu vinnu sem fer fram allt sumarið, það er að taka af þeim auka sprota og gömul blöð. Uppskera byijar um mánaðamótin apríl - maí og stendur yfir til um miðs nóvember. Tómat- plöntumar verða um það bil 10 til 12 metra langar á ári og koma með um 25 blómklasa, síðan ræður veð- ur töluvert til um hvemig blómin frjóvgast. Venjulega er fáliðað á garðyrkjubýlum um þetta leyti árs þar sem sumarvinnufólk er enn í skólum og ekki komið til starfa svo það er mikið að gera hjá garðyrkju- bændum við að bíða eftir „ástarepl- unum“ sínum. Bemhard VR OG STARFSMENNTUNARSJÓÐUR BSRB STYRKJA FÉLAGSMENN SÍNA TIL ÞÁTTTÖKU í ÞESSUM NÁMSKEIÐUM. Tómatjurtir í gróðurhúsi. Orðsnilld inniheldur m.a. orðabók með 106.000 íslenskum orðum sem auka má við eftir þörfum notenda. Allar valmyndir og skipanir eru á íslensku. EFNI: Skipanir kerfisins • Æfingar í notkun Orðsnilldar • Möguleikar orðasafns • Helstu stýrikerfisskipanir. LEIÐBEINANDI: Ragna Sigurðardóttir Guðjohnsen, ritvinnslukennari. TlMI OG STAÐUR: 21.-24. mars kl. 8.30-12.30 að Ánanaustum 15. LOTUS1-2-3 21.3. Breytirðu einu atriði, færðu nýja heildarmynd. Breytirðu öðru, færðu aðra. Lotus 1-2-3 er vinsælasti töflureiknirinn í Bandaríkjunum. EFNI: Uppsetning reiknilíkana • Myndræn framsetning • Tenging við önnur kerfi. LEIÐBEINANDI: Bjarni Júlíusson, tölvunar- og rekstrarhagfræðingur. TlMI OG STAÐUR: 21.-24 mars kl. 13.30-17.30 að Ánanaustum 15. HÆTTA Á STAFSETNINGARVILLUM OG RITVILLUM HVERFUR NÁNAST EF PÚ BEITIR ORÐSNILLD TÖFLUREIKNIR, GAGNASÖFNUN, GAGNAVINNSLA FRAMSETNING I TÖLURÖÐUM OG MYNDRÆN FRAMSETNING. ÞAÐ ER LOTUS 1-2-3. Landsbyggðarmenn setja ætíð mikinn svip á undankeppnina. Með- fylgjandi myndir eru af Héraðsbúum og Tálknfirðingum annars vegar og hins vegar af Selfissingum og Reykvíkingum. Eigendur og útgefendur skuldabréfa Vegna mikillar eftirspurnar óskum við eftir góðum skuldabréfum í umboðssölu. Sparifjáreigendur! Við kappkostum að bjóða örugg skuldabréf með góðri ávöxtun. Lánstími við allra hæfi. Skuldabréfin eru auð- seljanleg ef nota þarf fé bundið í þeim fyrir gjalddaga. Skuldabréfin eru því í reynd óbundin. Við bjóðum varðveislu og innheimtu keyptra skuldabrefa án endurgjalds. Ávöxtunin er því öll ykkar! Allar nánari upplýsingar í Bankastræti 7, 3. hæð. © 91-20700 UERÐBRÉFAUiflSKiPTi fjármál eru V/ SAMUiNNUBANKANS okkar fag Morgunblaðið/Bemhard Jóhannesson GYLAIIR/SlA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.