Morgunblaðið - 15.03.1988, Síða 65

Morgunblaðið - 15.03.1988, Síða 65
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. MARZ 1988 65 op Útvegsbanki íslands hf Tékkareikningur. BETRI TÉKKAREIKNINGUR í NÝJUM BÚNINGI! Tékkareikningur Útvegsbankans hefur tekið stakkaskiptum. Tékkheftin eru komin í nýjan búning og settar hafa verið nýjar reglur er varða yfirdráttarheimild, tekjulán og sparnaðarsamkomulag. Þetta eru breytingar til batnaðar sem gera verslun þína og viðskipti þægilegri og ánægjulegri. Kynntu þér þessar breytingar á næsta afgreiðslustað bankans. Atli Gunnarsson, Ásgeir Pálsson, Erlendur Gíslason, Ernst Backmann, Gissur Sveinn Ingólfsson, Jóhann Þórhallsson, Jón Bachmann, ísak Jón Sigurðsson, Jón Óli Benediktsson, Kolbrún Hjartardóttir, Lárus Einarsson, Oddur Magnússon, Ómar Ólafsson, Óskar Magnússon, Sigurður Gíslason, Sigurður Péturs- son, Sigurþór Gunnarsson, Sigurður Þorsteinsson, Sólveig Edda Magnúsdóttir, Sigurður Þór Jónsson, Sigurður Runólfsson, Stefán B. Jónsson, Stefán B. Sigurðsson, Svanur Þórsson, Tryggvi Pálsson, Vera Björk Isaksdóttir, Viggó Pálsson, Þór Gunnarsson, Þorkell Þorsteinsson Snædal og Om Ingólfsson. Stýrimannaskólinn í Reykjavík: 30 manns luku „pungapróf inu“ Hlaupársdaginn 29. febrúar sl. lauk 30 rúmlesta réttindanámi við Stýrimannaskólann í Reykjavík og luku 30 manns prófi með fullnægjandi kunnáttu skv. kröfum í 7. gr. laga nr. 112/1984 til að öðlast réttindi sem skipstjóri í innanlandssigl- ingum á skipi, sem er 30 rúmlest- ir eða minna. „Viðkomandi þarf að uppfylla eftirfarandi skilyrði: a. Kunna skil á siglingatækjum, stefnuleiðrétt- ingum og að setja stefnu og miðan- ir á sjókort, alþjóðareglum til að koma í veg fyrir árekstur á sjó, grundvallaratriðum stöðugleika og sjóhæfni skipa, flóði og fjöru, björg- unarstöðvum og björgunartækjum og lífgun úr dauðadái." Til að öðl- ast atvinnuréttindi verður viðkom- andi síðan að leggja fram vottorð um að hann hafi verið 18 mánuði háseti á skipi, sem er yfir 6 rúmlest- ir að stærð í innanlandssiglingum, en ekki er þess krafist til að mega sækja 30 rúmlesta réttindanám- skeiðin. Menntamálaráðuneytið hefur í samráði við Stýrimannaskól- ann sett ítarlega reglugerð um námið, sem byggir á lögunum, sem hér er vitnað í. Námskeiðið hófst mánudaginn 13. janúar og voru skírteini afhent 3. mars. I samræmi við námsskrá voru kenndar 105 kennslustundir í hinum ýmsu greinum, siglinga- fræði, tækjum, siglingareglum, fjarskiptum, stöðugleika, skyndi- hjálp o.s.frv. Kennsla fer fram í Stýrimanna- skólanum, bæði bókleg og verkleg, en auk þess fara nemendur tvö kvöld í Slysavamaskóla sjómanna, Sæbjörgu, ennfremur var haldinn fyrirlestur um veðurspár og veður- fræði og kynnti Markús Á. Einars- son, veðurfræðingur, sem flutti fyr- irlesturinn, spádeild Veðurstofu ís- lands. Vomámskeið hefst mánudaginn 7. mars nk. og lýkur 30. apríl. TÉKKAREIKNINGUR *Eigir þú bankakort - átt þú kost á yfirdráttarheimild á tékkareikningi þínum, allt að kr. 30.000 þú greiðir ekkert aukagjald fyrir heimildina einungis vexti af upphæðinni sem þú færð að láni. *Tekjulán færðu eftir samfelld viðskipti við bankann í 3 mánuði allt að kr. 150.000.- Lánshlutfallið eykst að sjálfsögðu í hlutfalli við viðskipti þín við bankann og meðalveltu hverju sinni. *Spamaðarsamkomulagið er ekki bindandi. Þú getur byrjað og hætt hvenær sem þú óskar. Kynntu þér þessar breytingar, sem gera verslun þína og viðskipti þægilegri og ánægjulegri. í FÁÐU ÞÉR BÆKLING Á NÆSTA AFGREIÐSLUSTAÐ ÚTVEGSBANKANS. Óðinn Helgi Jónsson, markaðsstjóri Bíókjallarans og Lækjartungls í hinum nýja veitíngastað, Bíókjallaranum. hjálmsson, Haraldur Þorsteinsson og Guðmundur Jónsson. í apríl kemur hingað á vegum Bíókjallarans og Lækjartungls bandaríska blús- á sveitasöngkonan Moetta Stewart. Hún spilar á gítar og syngur en Bobby Harrison, Rúnar Júlíusson og Micky Duff munu spila með henni. (Fréttatilkynninjf) Bíókjallarinn — nýr veit- ingastaður Matsölustaðurinn Café Rosen- berg hefur nú tekið á sig nýtt rekstrarform og nefnist Bíókjall- arinn. Nú verður lögð áhersla á lifandi tónlist, léttan matseðil og þægilegt andrúmsloft. Smíðaður hefur verið hljómsveit- arpallur, hljóðkerfi verið sett upp og barir stækkaðir til samræmis breytt- um rekstri. Hluti Bíókjallarans er nú einnig samtengdur Lækjartungli á fyrstu hæð. Staðurinn rúmar 150 manns og verður hægt að taka hann á leigu á þeim tímum sem rekstur liggur niðri. Ut marsmánuð hafa verið ráðnar hljómsveitimar „Sálin hans Jóns míns“ og „Bíó tríóið". Hljómsveitim- ar skipa Jón Ólafsson, Stefán Hilm- arsson, Rafn Jónsson, Bjöm Vil-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.