Morgunblaðið - 15.03.1988, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 15.03.1988, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. MARZ 1988 67 Iðnaðarmennimir fjórir frá Póllandi sem starfa í Skipavík hf. í Stykkishólmi. Morgunbiaðið/Ámi Heigason DUNDRANDI /v/íZ//u7 / //Z // kvosinm undir Læk|artungl Slmar 11340 og 621625 SÁLIN HANSJÓNSMÍNS og BÍÓTRÍÓIÐ sjá um fjörið Opið frá kl. 18 öll kvöld Enginn aðgangseyrir Pólskir iðnaðarmenn í Skipavík hf. Stykkishólmi. Fjórir Pólverjar komu hingað í haust til vinnu í Skipa- smíðastöðinni Skipavík hf. Þeir munu dveljast hér eitthvað fram á sumar. Jólin héldu þeir hér i Hólminum hjá systrunum og prestinum í kaþólska söfnuðin- um. Þeir eru frá Gdansk og eiga þar fjölskyldur. Fréttaritari ræddi við þá fyrir skömmu, en þeir sækja messu í kaþólsku kirkjunni reglulega. Þeir voru sammála um að þeim hafi lið- ið vel hér. Við höfum eignast góða starfsfélaga, sagði fyrirliði þeirra sem mælir á ensku. Hann er tækni- fræðingur og hefir víða farið og verið. Yfírmenn okkar eru ágætir menn og yfirleitt höfum við mætt svo góðu hér í Stykkishólmi, að þetta verður ljósgeisli í lífinu. Eg er búinn að* vera víða og hvergi hefur mér liðið betur en hér. Þið eigið gott land, breytilega veðráttu og frelsi, kannski of mikið, en þá er bara að fara vel með það. ísland hlýtur að vera gott land, sagðj hann. - Arni COSPER Nú man ég hveiju við gleymdum, bílnum. STYKKISHÓLMUR Morgunbíaðið/Úlfar Ágústsson Guðmundur Finubogason vann 2,4 milljónir í Lottóinu á laugar- daginn var. Hér tekur hann á móti hamingjuóskum frá tengda- móður sinni, Geirþrúði S. Frið- riksdóttur, á flugvellinum í Holti. ÍSAFJÖRÐUR Bjuggust við hálfri milljón en fengu 2,4 fsafirði. Guðmundur Finnbogason verkstjóri hjá Hjálmi hf. á Flateyri fékk stóra vinninginn í Lottóinu um fyrri helgi. Fréttarit- ari Morgunblaðsins hitti Guðmund á flugvellinum í Holti þar sem hann var að taka á móti tengda- foreldrum sínum sem voru að koma úr Reykjavík. Hann sagði að hann og kona hans hefðu ekki ætlað að trúa sínum eigin augum þar sem þau sátu fyr- ir framan sjónvarpsskjáinn og fylgdust með tölunum koma hverri af annarri. Þau töldu sig hafa unn- ið um hálfa milljón og voru mjög ánægð með það. Það var svo ekki fyrr en á mánudag sem það kom í ljós að þau höfðu verið éin með 5 rétta og því fengið allan vinninginn, 2,4 milljónir króna. Guðmundur sagðist alltaf spila ef hann kæmist norður til Ísaíjarð- ar til að kaupa miða en enginn kassi er á Flateyri. Breiðadalsheiði væri hiná vegar oft ófær yfir vetur- inn og þá væri lítið hægt að gera. Oft væru menn að senda sérstaká sendiboða með fjölda miða og oft ylli það ruglingi og óánægju. Hann hefði til dæmis þurft að láta fara fyrir sig á laugardaginn þar sem hann var að vinna en þegar maður- inn kom til baka hafði hann aðeins keypt fjóra miða í stað 6 sem hann átti að kaupa. Vinningurinn kom á sjálfvalsmiða. - Úlfar COSPER í Glœsifrœ kl. 19.30 Hœs Ðinningu adÐerdmœti Joo.ooo VISA t , £111 I07IZ MYNDBÖIMD / UfP^TU Ekkert lát er á góðum myndböndum á markaðinum. Fólk kann greinilega að meta það úrvalsefni, sem út hefur komið undanfarnar vikur, og framhald verðiu- á næsta fimmtudag, en þá gefum við út eftir- taldar myndir: a úrvals myndbandaleigum ffcttÍIKIIf ^teó FRltww r, ^Konungu P ðai arumbvermé elskuðutil lífsins.Hann CfðiUeturlaUð blivde buwner larrisonFordtS^eg sssss^ uauertHitcher, irþvraðBLA oestaoé^am- spennandv vnd GUNSMOKE - RETURN T0 DODGE Ótrúlegt en satt, Matt Dill- on lögreglustjóri snýr aftur til Dodge City. James Ar- ness og Amanda Black (sú með fegurðarblettinn) eru í aöalhlutverkum i þessari sórlega vel heppnuðu, splunkunýju „GUN- SMOKE“-mynd. Óþarfi er að kynna þau fyrir fyrrver- andi aödáendum „kana- sjónvarpsins" og hinir ættu ekki að lóta tækifær- iö fram hjá sór fara, nú þegar þeim býðst tækifæri til að sjá „GUNSMOKE". CASSANDRA Hór er á feröinni ástralsk- ur spennutryllir í hæsta gæöaflokki. Cassöndru dreymir morö og smátt og smétt veröa martraöirnar aö veruleika sem fjöl- skylda hennar upplifir á hryllillegan hátt. Enginn veit hver moröinginn er nema Cassandra, sem hefur sóö hann i draumum sinum. Þetta veit moröing- inn líka ... Cassandra veröur því aö deyja, nema ... PEEWEE’S BIG ADVENTURE Pee Wee Herman er nú einhvervinsælasti grinleikari Bandaríkjanna og timi til kominn aö Is- lendingar kynnist sór- stæöum töktum hans og óvenjulegum uppótækj- um. Ævintýri Pee Wee Herman eru ótrúleg en umfram allt sprenghlægi- leg. Sjón er sögu ríkari. IVcJUr's \k\\riilfnv
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.