Morgunblaðið - 15.03.1988, Síða 68

Morgunblaðið - 15.03.1988, Síða 68
68 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. MARZ 1988 Myndin hefur verið tilnefnd til 6 Óskarsverðlauna. Aðalhlutverk: Michael Douglas, Glenn Close, Anne Archer. Leikstjóri: Adrian Lyne. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. — Bönnuð innan 16 ára. ALÞÝÐU- LEIKHÚSIÐ FRÚ EMILÍA LEIKHÚS LAUGAVEGI 55B GALDRALOFTEÐ Hafnarstræti 9 HLAÐV ARPANUM cftir Patrick Suskind. Fimmtud. 17/3 kl. 21.00. Föstud. 18/3 kl. 21.00. ATH. SÍDEGISSÝNING: Laugard. 19/3 kl. 16.00. Sunnud. 30/3 kl. 21.00. Miðapantanir i síma 10360. LAUGAVEGI 94 SÍMI 18936 AN D0MS 0G LAGA Hörkuspennandi ný sakamálamynd sem fjallar um hefnd og hatur föður sem svífst einskis til að ná dóttur sinni úr klóm mannræn- ingja og hefna fyrir morð eiginkonu sinnar. Sumir kölluöu þetta morð. Hann kallaði þetta réttvisi. Aðalhlutverk: Paul Smith, Frank Stallone. Leikstjóri: David Heavener. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR! EINSKONAR ALASKA OG KVEÐJUSKÁL VEGNA FJÖLDA ÁSKORANNA VERÐUR SÝNINGAR: Föstud. 18/3 kl. 20.30. Sunnud. 20/3 ki. 16.00. ALLRA SÍÐUSTTJ SÝNINGAR! Miðasala allan sólarhringinn i síma 15185 og á skrifstofu Al- þýðuleikhússins, Vesturgötu 3, 2. hæð kl. 14.00-16.00 virka daga. Ósóttar pantanir seldar daginn fmr^ýnitigai'dag. , 2. sýn. sunnud. 20/3. 3. sýn. þriðjud. 22/3. 4. sýn. (immtud. 24/3. 5. sýn. sunnud. 27/3. 6. sýn. þriðjud. 29/3. 7. sýn. fimmtud. 7/4. 8. sýn. sunnud. 10/4. 9. sýn. fimmtud. 14/4. ATH.: Allar sýningar á stóra svið- inu hefjast kl. 20.00. Litla sviðið, Lindargötu 7: BÍLAVERKSTÆÐI BADDA cftir Ólaf Hauk Símonarson. í kvöld kl. 20.30. Miðvikudsg kl. 20.30, Fimmtudag kl. 20.30, Laugardag kl. 16.00, Sunnudag kl. 20.30. Þri. 22/3 kl. 20.30, fim. 24/3 kl. 20.30, lau. 26/3 kl. 16.00, sun. 27/3 kl 20.30, Þri. 29/3 kl. 20.30. Sýningum lýkur 16. april. Ósóttar pantanir scldar 3 dögum fyrir sýningu! Miðasalan er opin i Þjóðleikhús- inu alla daga nema mánudaga kl. 13.00-20.00. Sími 11200. Miðap. einnig i síma 11200 mánu- daga til föstudaga frá kl. 10.00- 12.00 og mánudaga kl. 13.00-17.00. smmBsam • i _ VISA• ■HH1 Unglinga- leikhúsið í Kópavogi V axtarver kir eftir Benóný Ægisson 7. sýn. í kvöld kl. 20.30. Siðasta sýningl Ath.: Hxgt er að fá sérsýningar fyirr hópa s.s. skóla og félagsmið- stoðvar. Uppl. i sima 43950 og 45700. Miðasala í Félagsheimili Kópa- vogs er opin frá kl. 18-20.30 og frá kL 14 fyrir cftirmiðdagssýningar. Simi 41985. KVEÐJUSTUND R0XANNE Sýnd kl. 5,9og11. ★ ★★V2 AI.MBL. NÝJASTA GAMAN- MYNJD STEVE MAJtTIN! Sýnd kl. 7. iBBL HÁSKÚLABIÚ "IWBÍllllllliWHtifSÍMI 22140 SYNIR: VINSÆLUSTU MYND ARSINS: HÆTTULEG KYNNI iílfj ÞJÓDLEIKHIÍSIÐ LES MISÉRABLES VESALINGARNIR Söngleikur byggður á samncfndri skáld- sögu eftir Victor Hugo. Föstudagskvöld Uppselt. Laugardagskvöld Uppselt. Mið. 23., Uppselt, fös. 25/3 Uppselt, laug. 26/3 Uppselt, mið. 30/3 Laus saetL Skírdag 31/3. Uppselt. Annar í páskum 4/4, 6/4, 8/4, 9/4 Uppselt, 15/4, 17/4, 22/4, 27/4, 30/4, 1/5. HUGARBURÐUR (A Lie of the Mind) eftir: Sam Shcpard. Frumsýn. fimmtudagskvold. KONTRABASSINN Sýnd kl. 7. Sýnd kl. 5,9og11. farðu ekki AUKASÝNINGAR! Vegna mikillar aðsóknar verða ankaaýningar. Sunnud. 20/3 kl. 20.30. Minud. 21/3 kl. 20.30. Allra aiðustu sýningar! Miðapantanir i sima 24650 allan sólarhringinn. Miðasala opin á Galdraloftinu 3 klst. fyrir sýningu. Sýningnm er þar með lokið! V^terkurog Ll hagkvæmur auglýsingamiöill! Hópferðabflar Allar stæröir hópferöabíla í lengri og skemmri feröir. KJartan Ingimarsaon, afml 37400 og 32716. lOii ÍSLENSKA ÓPERAN DON GIOVANNI eftir: MOZART 8. sýn. föstud. 18/3 kl. 20.00. 9. 8ýn. laugard. 19/3 kl. 20.00. Miðasala alla daga frá kl. 15.00- 19.00. Simi 11475. ÍSLENSKUR TEXTI! LITLISÓTARINN eftir: Benjamin Britten. Sýningar i fslensku óperunni Sunnud. 20/3 kl. 16.00. Miðasala i sima 11475 alla daga frá kl. 15.00-19.00. Sími 11384 — Snorrabraut 37 Frumsýnir stórmyndina: IMIITQH BARBRA STREISAND RICHARD DREYFUSS Splunkuný og sérlega vel gerð stórmynd sem hlotið hefur frá- bæra aðsókn og lof gagnrýnenda hvar sem hún hefur verið sýnd. ÞAU BARBRA STREISAND OG RICHARD DREYFUSS FARA HÉR Á KOSTUM ENDA MEÐ BESTU LEIKURUM Á TJALDINU í DAG. IERL. BLAÐADÓMAR: „DREYFUSS OG STREISAND STÓR- KOSTLEG". NBC-TV. „BESTI LEIKUR STREISANDÁ HENNAR FERLI“. USA TONIGHT. Aðalhlutverk: Barbra Streisand, Rlchard Dreyfus, Eli Wallach, Robert Webber og Karl Malden. Leikstjóri: Martin Ritt. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.05. WALL STREET ★ ★★ Mbl. Úrvalsmyndin Wall Street er komin og Michael Douglas var að fá Golden Globe verðlaunin fyrir leik slnn í myndinni. Aðalhl.: Michael Douglas, Charlie Sheen, Daryl Hannah, Martin Sheen. Leik- stjóri: Oliver Stone. Ath.: Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30 SKAPAÐUR A HIMNI ÁVAKTINNI RICHARO DBIYHJSS EMlllO ES1EVEZ 162 „flóðbflar“ tfl Keflavíkiir Keflavík. Morgunblaðið/Björn Blöndal Ekki var hægt að keyra bílana frá borði og voru þeir hífðir í land einn og einn í einu. Samt gekk greiðlega að taka þá í land og tók verkið um 4 tíma. STÓRT bifreiðaflutningaskip kom til Keflavíkur i síðustu viku með 162 bíla sem flæddu í Drammen í Noregi í haust. Bílarn- ir komu frá Hollandi, þangað sem þeir voru fluttir frá Noregi, og standa sömu aðilar að innflutn- ingnum og fluttu inn 235 Subaru- bíla frá Drammen. Kejptu þeir bílana af bandarískum aðila, þeim sama og átti Subaru-bílana. Með skipinu komu 62 bílar af teg- undinni Mazda og 100 bílar af teg- undinni Daihatsu Charade og eru þeir árgerð 1988. Margeir Margeirs- son, einn fjórmenninganna sem standa að þessum bifreiðainnflutn- ingi, sagðist ekki eiga von á öðru en að vel gengi að selja þessa bíla líkt og Subaru-bílana sem nú væru flestir seldir. Margeir sagðist búast við að bílamir fengju sömu afgreiðslu hjá Bifreiðaeftirlitnu og Subaru-bílarnir fengu, en þar hefðu nokkrir bílar verið teknir út og skoðaðir gaum- gæfilega áður en skráning þeirra var leyfð. Margeir sagði ennfremur að afsláttur á bílunum yrði 16-20% frá gangverði nýrra bíla og ábyrgð yrði sambærileg og umboðin veittu. - BB Nýr valkostur vandlátra N0RÐURSALIIR HOTEL ISLANDS Opid í kvöld Breska hljómsveitin

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.