Morgunblaðið - 16.03.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.03.1988, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. MARZ 1988 ■ ÚTVARP/SJÓNVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 ■Q. Tf 17.50 ► Ritmálsfróttir. 18.00 ► Töfraglugginn. Guðrún Marinósdóttir og Unnur Berglind Guðmundsdóttir kynna myndasög- urfyrirbörn. Umsjón: ÁrnýJóhanns- dóttir. 18.50 ► Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 ► Poppkorn. Einungis islenskt efni eríþessum þætti. b o STOÐ2 <®16.20 ► Moð sínu lagi (With a Song in My Heart). Mynd þessi 4SÞ18.15 ► byggir á lífi söngkonunar Jane Froman en hún varð að leggja sönginn Feldur. Teikni- á hilluna eftir að hún lenti í flugslysi. Jane vildi allt til vinna til þess að mynd með komast aftur í sviðsljósiö. Aðalhlutverk: Susan Hayward, David Wayne íslensku tali. og Rory Calhoun.^-eikstjóri: Walter Lang. Þýðandi: Sævar Hilbertsson. ®18.45 ► Af bæf borg. Framtiðin blasirvið frændunum Larry og Balki. 19.19 ► 19:19. Fréttir. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 Wá 19.30 ► Bleiki pardus- inn (The Pink Panther). Þýð- andi: Ólafur B. Guðnason. 20.00 ► Fróttir og veður. 20.30 ► Auglýsingar og dagskrá. 20.35 ► Söngvakeppni evrópskra sjónvarps- stöðva. 5. þáttur. 20.50 ► Nýjasta tækni og vísindi. Stýribúnaður í bif- reiðir fatlaðra, nýr þýskur flugbátur og fl. 21.15 ► Af heitu hjarta (Cuore). 3. þáttur. Enrico Bottini gengur í herinn og rifjar upp æskuár sín og fé- laga sinna. Aðalhlutverk: Johnny Dorelli, Bernard Blier, Giuliana De Sio og Laurent Malet. 22.20 ► Meðfætttíma- skyn (The 25 Hour Clock). Mynd um rannsóknir á tíma- vitund mannsins. 23.10 ► Fréttir í dagskrár- lok. ' STÖÐ2 19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttaum- fjöllun. 20.30 ► Undirheimar Miami (Miami Vice). Crock- ett fær nýjar upplýsingar í máli manns sem hann fékk dæmdantildauða. <æt>21.20 ► Plánetan jörð — umhverfis- vernd og framtíðjarðar. <®21.50 ► Hótel Höll (Þalace of Dreams). 1. hluti. Tom, ungur sveitastrákur fer til Sydney og kynnist þar rússneskri innflytj- endafjölskyldu af gyðingaættum sem reynist honum vel. 4SÞ22.45 ► Jazzþáttur. Herbie Hancock spilar afriskan jazz eins og honum einum er lagið. Gestur hans verður Mick Fleetwood. <ISI>23.45 ► Fangavörð- urinn (Fast Walking). Aðalhlutverk: James Woods, Kay Lenz og fl. 1.30 ► Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPID FM 92,4/93,6 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Þórhallur Höskuldsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 i morgunsárið með Ragnheiði Ástu Pétursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Forystugreinar dagblaöa kl. 8.30. Tilkynn- ingar kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 8.45 islenskt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Gúró" eftir Ann Cath.-Vestley. Margrét Örnólfsdóttir les (8). 9.30 Dagmál. Sigrún Björnsdóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin. Helga Þ. Stephensen , kynnir efni sem hlustendur hafa óskað eftir að heyra. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. EdwardJ. Frederiksen. 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist, Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 í dagsins önn — Hvunndagsmenn- ing. Anna Margrét Siguröardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Kamala", saga frá Indlandi eftir Gunnar Dal. Sunna Borg les (8). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmoníkuþáttur. Sigurður Alfons- son. (Endurtekinn frá laugardagskvöldi.) 15.00 Fréttir. 15.03 Þingfréttir. 15.20 Landpósturinn — Frá Austurlandi. Inga Rósa Þórðardóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið — Listin að segja sögu. Umsjón: Vernharður Linnet. 17.00 Fréttir. • A A sama tíma Tveir forvitnilegir þættir voru á dagskrá sjónvarpsstöðvanna í fyrrakveld og bar þá upp á sama tíma en þá kom myndbandið til hjálpar — þarfasti þjónn ljósvaka- þrælsins! Snobb? í ríkissjónvarpinu var á dag- skránni þátturinn Þeir gera garðinn frægan. Þáttur þessi var tvískiptur. Fyrri hlutinn var helgaður „La Scala-debúti" (frumraun) töfra- mannsins Kristjáns Jóhannssonar en síðari hluti þáttarins sýndi okkur vígslu ráðhússmyndar Errós. Fyrri myndin var að mati undir- ritaðs prýðilega vel gerð í alla staði ef frá eru talin alllöng myndskeið þar sem fyrirmenn sáust sporðrenna ítölsku lostæti. Það er ekki beint þægilegt að horfa á fólk matast langtímum saman en samt virðast sumir kvikmyndagerðarmenn hafa tekið ástfóstri við átveislur. Og svo 17.03 Tónlist á síðdegi eftir Johannes Brahms. a. Píanókvintett í i-moll op. 34. André Previn leikur á píanó með Musikverein kvartettinum. b. Ballaöa op. 10 nr. 4. Arturo Bene- detto Michelangeli leikur á píanó. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið — Neytendamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Glugginn — Menning í útlöndum. Anna Margrét Sigurðardóttir. 20.00 Arvo Párt og tónlist hans. Þáttur í umsjá Snorra Sigfúsar Birgissonar/ 20.40 islenskir tónmenntaþættir. Dr. Hall- grímur Helgason flytur 27. erindi. 21.30 Úr fórum sporödreka. Þáttur í umsjá Sigurðar H. Einarssonar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Séra Heimir Sveinsson les 38. sálm. 22.30 Sjónaukinn. Af þjóðmálaumræðu hérlendis og erlendis. Bjarni Sigtryggs- son. 23.10 Djassþáttur. Vernharður Linnet. Einnig útvarpaö nk. þriðjudag kl. 14.05.) 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur. Edward J. Frederiksen. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. Samtengdar rásir til morguns. RÁS2 FM 90,1 01.00 Vökulögin. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarp. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30. Fréttir kl. 8.00 og 9.00. Veður- var að venju bara talað við fýrir- menn. Millifyrirsögnin bar með sér váleg tíðindi og því miður verður að segjast alveg eins og er að stund- um vottar fyrir snobbi í þáttum af frægum íslendingum. Þó létu myndatökumennimir svo lítið að mynda móður Kristjáns og tengda- fólk og hafi þökk fyrir. En það er nú einu sinni gæfa okkar íslendinga að hér gætir lítillar stéttaskiptingar eins og sést best á fólkinu er sækir Þjóðleikhúsið. Sýningargestimir í La Scala voru af öðru sauðahúsi eins og sjá mátti í sjónvarpsmynd- inni. Erró-þátturinn var öllu síðri og sum myndskotin þokukennd og nán- ast út í hött. Ekki meira af svo góðu! AÖgefaeftir Þegar ríkissjónvarþsfrægðar- þættinum lauk varpaði myndbandið Leiðara Jóns Óttars á skjáinn. f þessum leiðara fyallaði Jón um hina fregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. Tíöindamenn Morgunútvarpsins úti á landi, í útlöndum og í bænum ganga til morgunverka með landsmönnum. Mið- vikudagsgetraun. Leikin tvö laganna í Söngvakeppni Sjónvarpsins, nr. 7 og 8. Fréttir kl. 9.00 og 10.00. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Leikin tvö lag- anna i Söngvakeppni Sjónvarpsins kl. 10.30, nr. 7 og 8. Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Á hádegi. Yfirlit hádegisfrétta 12.00. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir þáttinn „Leitað svars" og vettvang fyrir hlustendur með „Orð í eyra". 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Leikin tvö laganna f Söngvakeppni Sjónvarpsins kl. 14.30, nr. 7 og 8. Rósa G. Þórsdóttir. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Hugaö að mannlifinu í landinu. Sólveig K. Jónsdóttir gagnrýnir kvikmyndir. Sigríður Halldórsdóttir flytur pistil dagsins. Leikin lög nr. 7 og 8 i Söngvakeppni Sjónvarpsins kl. 18.30. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 iþróttarásin. Lýst leikjum i 8 liða úr- slitum bikarkeppni HSÍ. Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. Fréttir kl. 22,00. 22.07 Af fingrum fram. Skúli Helgason. 23.00 Staldrað við á Vopnafirði, rakin saga staðarins og leikin óskalög bæjarbúa. Fréttir kl. 24.00. 24.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagöar fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgjan. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. knýjandi spumingu ... hvort íslensk tunga sé að láta undan ofur- þunga erlendra áhrifa? Að _ mati undirritaðs var Leiðari Jóns Óttars hinn gagnlegasti og fóm umræður vel fram ólíkt því er Jón Óttar brá sér í hlutverk dómarans í bjór- og Tjamarþáttunum. Það er máski að bera í bakkafullan lækinn að fjalla enn og aftur hér í dálki um íslenska tungu? En er góð vísa nokkum timann of oft kveðin? Það er trú þess er hér ritar að á þeirri stundu er við hættum að nenna að ræða um íslenska tungu sé vá fyrir dyrum og þess vegna gæti undirritaður rit- að nokkra pistla um Leiðarann. En ég læt duga að nefna ummæli Guð- rúnar Þórðardóttur deildarstjóra innlends bamaefnis Stöðvar 2 þar sem hún segir að það sé áhyggju- efni að efni á íslensku fyrir börn hvort sem það er í ljósvakamiðlum eða öðrum miðlum megi helst ekki kosta nema brót af því sem efni fyrir fullorðna kostar og skiptir þá 09.00 Þáll Þorsteinsson á léttum nótum. Fréttir kl. 10.00 og 11.00 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi. Saga dagsins rakin kl. 13.30. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 15.00 Pétur Steinn Guðmundsson og síödegisbylgjan. Litið á vinsældalistana kl. 15.30. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrimur Thorsteinsson i Reykjavík siðdegis. Kvöldfréttatimi Bylgjunnar. 19.00 Bylgjukvöldið er hafið. 21.00 Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Tónlist og spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni Ólafur Guðmundgson. UÓSVAKINN FM 96,7 07.00 Baldur Már Arngrímsson leikur tón- list og flytur. fréttir á heila tímanum. 16.00 Síödegistónlist á Ljósvakanum. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Klassiskt að kvöidi dags. 01.00-07.00 Næturútvarp Ljósvakans. Ókynnt tónlistardagskrá. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 10 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns- son. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 14 og 16. 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. Fréttir kl. 18.00 18.00 íslenskir tónar. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104. 20.00 Síðkvöld á Stjörnunni. 00.00 Stjörnuvaktin. engu máli þótt bamaefnið sé dýrara í framleiðslu en fullorðinsefnið. Athyglisverð athugasemd hjá Guðrúnu er leiðir hugann að því að fólk ætlast til þess að til dæmis bamabækur séu helst 2-3 sinnum ódýrari en fullorðinsbækur sem aft- ur þýðir seinni eftirtekju höfunda og útgefenda. Á móti kemur svo aftur að góðar bamabækur seljast oft áratugum saman. Þannig liggur hér á vinnuborði -snilldarverk Jens Sigsgaard: Palli var einn í heiminum sem hefír verið gefín út óbreytt frá 1942. En ég minnist.á þetta hér vegna þess að viðmælendur Jóns Óttars virtust óttast um íslenska tungu ef bömin vendust alfarið á sjónvarpsmyndir og myndasögur með örstuttum textabútum. Virtust menn á einu máli um að mikilvæg- ast væri að tala við börnin og vekja áhuga þeirra á góðum textum. Er ekki of seint að snúa vöm í sókn? Ólafur M. Jóhannesson RÓT FM 106,8 12.30 Rauðhetta. E. 13.30 Eyrbyggja. 2. E. 14.00 Mergur málsins.E. 15.30 Námsmannaútvarp. E. 16.30 Opiö. 17.00 Bókmenntir og listir. E. 18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstri sósíal- istar. 19.00 Tónafljót. Tónlist i umsjón tónlistar- hóps. 19.30 Barnatími. Umsjón dagskrárhópur um barnaefni. 20.00Fés. Unglingaþátturinn. 20.30 Samtök um jafnrétti milli landshluta. 21.00 Borgaraflokkurinn. 22.00 Eyrbyggja. 3. lestur. 22.30 Alþýðubandalagið. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 8.00 Tónlist. 20.00 i miðri viku. Alfons Hannesson. 22.00 í fyrirrúmi: Blönduð dagskrá. Ásgeir Ágústsson og Jón Trausti Snorrason. 1.00 Dagskrárlok. ÚTRÁS FM 86,6 10.00 Biddu við. Haraldur Gunnlaugs FB. 11.00 Árni Þ. Árnason. FB. 12.00 Nælon. Ingibjörg Ásgeirsdóttir og Kristin Natanaelsdóttir. FB. 13.00 Steinsmuga. Sveinn Þórh. og Halldór Sæm. FB. 14.00 Guðmundur M., Helgi I. og Runólfur S. Rokk og Rúllandi steinar. FB. 16.00 Mammal Ég er búinn. Margrét S„ Sigurbjörn H. og Gisli Sig. FB. 18.00 Hæst glymur i tómri tunnu. Magnús Jónsson og Sæberg Sigurösson. FB. 20.00 21aldarstrákurinn. Davið Andersson. FB. ' 22.00 Sæludagar FB í hnotskurn. Útvarps- nefnd. 24.00 Rás-Andi Ottó og Jenni. FB. 4.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN FM 101,8 7.00 G. Ómar Pétursson. Tónlist og fréttir. 9.00 Morgunþáttur. Olga Björg Ön/ars- dóttir. Afmæliskveðjur, tónlistarmaður dagsins. Fréttir sagðiar Jel. 8.30. 12.00 Stund milli stríða. Hádegistónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson. Tónlist úr öll- um þáttum, gömul og ný. Vísbendinga- getraun um byggingar og staðhætti á Norðurlandi. Fréttir kl. 15.00. 17.00 Snorri Sturluson. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Með matnum, rokk og ról. 20.00 Marinó V. Marinósson með tónlist. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæöisútvarp Norðurlands 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 87,7 16.00 Vinnustaðaheimsókn. 16.30 Hafnfirskur tónlistarþáttur. 17.00 Fréttir. 17.30 Sjávarpistill Sigurðar Péturs. 18.00 Fréttir. 18.10 Útvarpsklúbbur Flensborgarskóla. 19.00 Dagskrárlok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.