Morgunblaðið - 16.03.1988, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 16.03.1988, Blaðsíða 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. MARZ 1988 Hörkuspennandi ný sakamálamynd sem fjallar um hefnd og hatur fööur sem svifst einskis til aö ná dóttur sinni úr klóm mannræn- ingja og hefna fyrir morð eiginkonu sinnar. Sumir kölluðu þetta morö. Hann kallaði þetta réttvísi. Aðalhlutverk: Paul Smith, iFrank Stallone. Leikstjóri: David Heavener. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. KVEÐJUSTUND ★ AI.MBL. NÝJASTA GAMAN- MYND STEVE MARTINI Sýnd kl. 7. Sýnd kl. 5,9 og 11. AUKASÝNINGARI Vegna mikillar aðaóknar verða ankasýningar Sunnud. 20/3 kl. 20.30. Mánud. 21/3 kl. 20.30. Allra síðustn sýningarf Miðapantanir í sima 24650 allan anlarhringinn. Miðaaala opin á Galdraloftinu 3 klst. fyrir sýningu. Sýningnm er þar með lokiðl GALDRALOFTIÐ Hafnarstræti 9 fiD PIONEER HUÓMTÆKI ALÞÝÐU- LEIKHÚSIÐ EINSKONAR ALASKA OG KVEÐJUSKÁL VEGNA FJÖLDA ASKORANNA VERÐUR SÝNINGAR: Föstud. 18/3 kl. 20.30. Sunnud. 20/3 kl. 16.00. ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGARI Miðasala allan sólarhringinn í sima 15185 og á skrifstofu Al- þýðnleikhúasins, Veaturgötu 3, 2. hxð kl. 14.00-16.00 virka daga. Ósóttar pantanir seldar daginn fgrirAÝniugardag. . . HLAÐVARPANUM SÝNIR: I SÍMI 22140 VINSÆLUSTU MYND ÁRSINS: HÆTTULEG KYNNI Myndin hefur verið tilnef nd til 6 Óskarsverðlauna. Aðalhlutverk: Michael Douglas, Glenn Close, Anne Archer. Leikstjóri: Adrlan Lyne. Sýnd kl. 5 og 11. — Bönngð innan 16 ára. db ÞJOÐLEIKHÚSIÐ LES MISÉRABLES VESALINGARNIR Sónglcikur byggður á samDefudri skáld- sögu eftir Victor Hugo. Föstudagskvöld Uppselt. Laugardagskvöld Uppselt. Mið. 23., Uppaclt, fös. 25/3 Uppselt, laug. 26/3 Uppaclt, mið. 30/3 Upp- sclt Skírdag 31/3. Uppselt. Annar í páskum 4/4, 6/4, 8/4, 9/4 Uppselt, 15/4, 17/4, 22/4, 27/4, 30/4, 1/5. HUGARBURÐUR (A Lie of the Mind) eftir: Sam Shepard. Framsýn. fimmtudagskvoid. 2. sýn. sunnud. 20/3. 3. sýn. þriðjud. 22/3. 4. sýn. fimmtud. 24/3. 5. sýn. sunnud. 27/3. 6. sýn. þriðjud. 29/3. 7. sýn. fimmtud. 7/4. 8. sýn. sunnud. 10/4. 9. sýn. fimmtud. 14/4. ATH.: Allar sýningar á stóra svið- inn hefjast kl. 20.00. Litla sviðið, Lindargötu 7: BÍLAVERKSTÆÐI BADDA cftir Ólaf Hauk Símonarson. í kvöld kl. 20.30. Fimmtudag kl. 20.30. Uppselt. Laugardag kl. 16.00, Sunnudag kl. 20.30. Þri. 22/3 kl. 20.30, fim. 24/3 kl. 20.30, lau. 26/3 kl. 16.00, sun. 27/3 kl. 20.30, Þri. 29/3 kl. 20.30. Sýningnm lýknr 16. april. Ósóttar pantanir seldar 3 dógum fyrir sýningul Miðasalan er opin í Þjóðleikhús- inn alla daga nema mánudaga kl. 13.00-20.00. Simi 11200. Miðap. einnig í síma 11200 mánu- daga til föstudaga frá kl. 10.00- 1L00 og mánudaga kl. 13.00-17.00. IIB ÍSLENSKA ÓPERAN DON GIOVANNI eftir: MOZART 8. sýn. fóstud. 18/3 kl. 20.00. 9. sýn. laugard. 19/3 kl. 20.00. Miðasala alla daga frá kl. 15.00- 19.00. Simi 11475. ÍSLENSKUR TEXTII Takmarkaður sýningarfjöldil LITLISÓTARINN cftir: Benjamin Britten. Sýningar i fsienskn ópcranni Sunnud. 20/3 kl. 16.00. Miðasala í síma 11475 alla daga frá kl. 15.00-19.00. Splunkuný og sérlega vel gerð stórmynd sem hkrttð hefur frá- bæra aðsókn og lof gagnrýnenda hvar sam hún hefur verið sýnd. ÞAU BARBRA STREISAND OG RICHARD DREYFUSS FARA HÉR Á KOSTUM ENDA MEÐ BESTU LEIKURUM ÁTJALDINU f DAG. ERL. BLAÐADÓMAR: „DREYFUSS OG STREISAND STÓR- KOSTLEG". NBC-TV. „BESTILEIKUR STREISAND A HENNAR FERU“. USA TONIGHT. Aöalhlutverk: Barbra Streisand, Rlchard Dreyfus, Eli Wallach, Robert Webber og Karl Malden. Leikstjóri: Martin Ritt. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. WALLSTREET ★ ★ ★ Mbl. Úrvalsmyndin Wall Street er komin og Michael Douglas var að fá Golden Globe verðlaunin fyrir leik sinn 1 myndinni. Aðalhl.: Michael Douglas, Charlie Sheen, Daryl Hannah, Martin Sheen. Leik- stjóri: Oliver Stone. Ath.: Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30 SKAPAÐUR A HIMNI AVAKTINNI RICHARD DRIYIUSS ÍWUO ESIEYEZ Sími 11384 — Snorrabraut 37 Frumsýnir stórmyndina: NUTS“ öbSdbandstæki Áskriftammim er83033 Bítlavina- félagið í Lælgartungli Bítlavinafélagið mun leika á tónleikum í Lækjartungli fimmtudagskvöldið 17. mars kl. 22-01. Þetta eru fyrstu tónleikar Bítla- vinafélagsins á þessu ári og munu þeir spila Bítla-tónlist, eins og nafn- ið gefur til kynna, auk eigin efnis. I Bítlavinafélaginu eru Jón Ólafs- son, Eyjólfur Kristjánsson, Stefán Hjörleifsson, Rafn Jónsson og Har- aldur Þorsteinsson. Stefán Hjörleifsson kom hingað til lands gagngert til að fara í hljóð- upptökur en hverfur síðan aftur til náms í Bandaríkjunum. Það gæti því liðið nokkur tími þar til hljóm- sveitin kemur fram opinberlegáaft- ur. (Fréttatilkynning) Bítlavinafélagið leikur á tónleik um i Lækjartungli annað kvöld.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.