Morgunblaðið - 16.03.1988, Side 56

Morgunblaðið - 16.03.1988, Side 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. MARZ 1988 Hörkuspennandi ný sakamálamynd sem fjallar um hefnd og hatur fööur sem svifst einskis til aö ná dóttur sinni úr klóm mannræn- ingja og hefna fyrir morð eiginkonu sinnar. Sumir kölluðu þetta morö. Hann kallaði þetta réttvísi. Aðalhlutverk: Paul Smith, iFrank Stallone. Leikstjóri: David Heavener. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. KVEÐJUSTUND ★ AI.MBL. NÝJASTA GAMAN- MYND STEVE MARTINI Sýnd kl. 7. Sýnd kl. 5,9 og 11. AUKASÝNINGARI Vegna mikillar aðaóknar verða ankasýningar Sunnud. 20/3 kl. 20.30. Mánud. 21/3 kl. 20.30. Allra síðustn sýningarf Miðapantanir í sima 24650 allan anlarhringinn. Miðaaala opin á Galdraloftinu 3 klst. fyrir sýningu. Sýningnm er þar með lokiðl GALDRALOFTIÐ Hafnarstræti 9 fiD PIONEER HUÓMTÆKI ALÞÝÐU- LEIKHÚSIÐ EINSKONAR ALASKA OG KVEÐJUSKÁL VEGNA FJÖLDA ASKORANNA VERÐUR SÝNINGAR: Föstud. 18/3 kl. 20.30. Sunnud. 20/3 kl. 16.00. ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGARI Miðasala allan sólarhringinn í sima 15185 og á skrifstofu Al- þýðnleikhúasins, Veaturgötu 3, 2. hxð kl. 14.00-16.00 virka daga. Ósóttar pantanir seldar daginn fgrirAÝniugardag. . . HLAÐVARPANUM SÝNIR: I SÍMI 22140 VINSÆLUSTU MYND ÁRSINS: HÆTTULEG KYNNI Myndin hefur verið tilnef nd til 6 Óskarsverðlauna. Aðalhlutverk: Michael Douglas, Glenn Close, Anne Archer. Leikstjóri: Adrlan Lyne. Sýnd kl. 5 og 11. — Bönngð innan 16 ára. db ÞJOÐLEIKHÚSIÐ LES MISÉRABLES VESALINGARNIR Sónglcikur byggður á samDefudri skáld- sögu eftir Victor Hugo. Föstudagskvöld Uppselt. Laugardagskvöld Uppselt. Mið. 23., Uppaclt, fös. 25/3 Uppselt, laug. 26/3 Uppaclt, mið. 30/3 Upp- sclt Skírdag 31/3. Uppselt. Annar í páskum 4/4, 6/4, 8/4, 9/4 Uppselt, 15/4, 17/4, 22/4, 27/4, 30/4, 1/5. HUGARBURÐUR (A Lie of the Mind) eftir: Sam Shepard. Framsýn. fimmtudagskvoid. 2. sýn. sunnud. 20/3. 3. sýn. þriðjud. 22/3. 4. sýn. fimmtud. 24/3. 5. sýn. sunnud. 27/3. 6. sýn. þriðjud. 29/3. 7. sýn. fimmtud. 7/4. 8. sýn. sunnud. 10/4. 9. sýn. fimmtud. 14/4. ATH.: Allar sýningar á stóra svið- inn hefjast kl. 20.00. Litla sviðið, Lindargötu 7: BÍLAVERKSTÆÐI BADDA cftir Ólaf Hauk Símonarson. í kvöld kl. 20.30. Fimmtudag kl. 20.30. Uppselt. Laugardag kl. 16.00, Sunnudag kl. 20.30. Þri. 22/3 kl. 20.30, fim. 24/3 kl. 20.30, lau. 26/3 kl. 16.00, sun. 27/3 kl. 20.30, Þri. 29/3 kl. 20.30. Sýningnm lýknr 16. april. Ósóttar pantanir seldar 3 dógum fyrir sýningul Miðasalan er opin í Þjóðleikhús- inn alla daga nema mánudaga kl. 13.00-20.00. Simi 11200. Miðap. einnig í síma 11200 mánu- daga til föstudaga frá kl. 10.00- 1L00 og mánudaga kl. 13.00-17.00. IIB ÍSLENSKA ÓPERAN DON GIOVANNI eftir: MOZART 8. sýn. fóstud. 18/3 kl. 20.00. 9. sýn. laugard. 19/3 kl. 20.00. Miðasala alla daga frá kl. 15.00- 19.00. Simi 11475. ÍSLENSKUR TEXTII Takmarkaður sýningarfjöldil LITLISÓTARINN cftir: Benjamin Britten. Sýningar i fsienskn ópcranni Sunnud. 20/3 kl. 16.00. Miðasala í síma 11475 alla daga frá kl. 15.00-19.00. Splunkuný og sérlega vel gerð stórmynd sem hkrttð hefur frá- bæra aðsókn og lof gagnrýnenda hvar sam hún hefur verið sýnd. ÞAU BARBRA STREISAND OG RICHARD DREYFUSS FARA HÉR Á KOSTUM ENDA MEÐ BESTU LEIKURUM ÁTJALDINU f DAG. ERL. BLAÐADÓMAR: „DREYFUSS OG STREISAND STÓR- KOSTLEG". NBC-TV. „BESTILEIKUR STREISAND A HENNAR FERU“. USA TONIGHT. Aöalhlutverk: Barbra Streisand, Rlchard Dreyfus, Eli Wallach, Robert Webber og Karl Malden. Leikstjóri: Martin Ritt. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. WALLSTREET ★ ★ ★ Mbl. Úrvalsmyndin Wall Street er komin og Michael Douglas var að fá Golden Globe verðlaunin fyrir leik sinn 1 myndinni. Aðalhl.: Michael Douglas, Charlie Sheen, Daryl Hannah, Martin Sheen. Leik- stjóri: Oliver Stone. Ath.: Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30 SKAPAÐUR A HIMNI AVAKTINNI RICHARD DRIYIUSS ÍWUO ESIEYEZ Sími 11384 — Snorrabraut 37 Frumsýnir stórmyndina: NUTS“ öbSdbandstæki Áskriftammim er83033 Bítlavina- félagið í Lælgartungli Bítlavinafélagið mun leika á tónleikum í Lækjartungli fimmtudagskvöldið 17. mars kl. 22-01. Þetta eru fyrstu tónleikar Bítla- vinafélagsins á þessu ári og munu þeir spila Bítla-tónlist, eins og nafn- ið gefur til kynna, auk eigin efnis. I Bítlavinafélaginu eru Jón Ólafs- son, Eyjólfur Kristjánsson, Stefán Hjörleifsson, Rafn Jónsson og Har- aldur Þorsteinsson. Stefán Hjörleifsson kom hingað til lands gagngert til að fara í hljóð- upptökur en hverfur síðan aftur til náms í Bandaríkjunum. Það gæti því liðið nokkur tími þar til hljóm- sveitin kemur fram opinberlegáaft- ur. (Fréttatilkynning) Bítlavinafélagið leikur á tónleik um i Lækjartungli annað kvöld.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.