Morgunblaðið - 16.03.1988, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 16.03.1988, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. MARZ 1988 61 HANDBOLTI / BIKARKEPPNI Vlggó Sigurðsson, þjálfari FH, hefur náð mjög góðum árangri með Hafnar- fjarðarliðið. GETRAUNIR „Við ætlum okkur að hreyfa við FH-liðinu“ - segir Geir Hallsteinsson, þjálfari Breiðabliks, sem tekur á móti FH. KR til Vestmannaeyja í kvöld eru þrír leikir í 8-liða úrslitum bikarkeppni HSÍ í handknattleik. Aðalleikurinn verður líklega viðureign Breið- bliks og FH í íþróttahúsinu í Digranesi kl. 18.30, en kl. 20 mœtast ÍBV og KR íVest- mannaeyjum og Fylkir og Valur í íþróttahúsi Seljaskólans. Síðasti leikur 8-liða úrslitanna eru svo á morgun en þá mœt- ast Fram og Víkingur í Laugar- dalshöll kl. 20. Þessi leikur legst mjög vel í mig. Það er mikið í húfi og við ætlum okkur að komast áfram," sagði Geir Hallsteinsson, þjálfari Breiðbliks í samtali við Morgun- blaðið í gær. „Okkur hefur ekki gengið vel í síðustu leilq'um gegn FH, en nú ætlum við að hreyfa við þeim. Ég held að FH-ingar séu með allan hugan við íslandsmótið og ef við sleppum þessu tækifæri þá erum við ekki miklir baráttumenn. Úr- slitaleikur í bikarkeppni er það skemmtilegast sem menn sjá og við stefnum þangað. FH-liðið hefur vaxið ótrúlega undir stjóm Viggó Sigurðssonar. Hann hefur gert mjög góða hluti á skemmri tíma en menn áttu von á, en ef að liðin leika eins og þau gera venjulega þá verður þetta jafn leikur og munurinn verður ekki meiri en tvö mörk á annan hvom veginn. Hvað varðar aðra leiki þá er ekki gott að spá nema um leik Vals og Fyikis. Það eiga að vera hreinar Tveir með 12 rétta í risapotti Tvær raðir komu fram með 12 réttum í síðustu leikviku í íslenskum getraunum. Báðir tippar- amir eru úr Reykjavík og hlaut hvor röð um sig 1.123.935 kr. í vinning. Annar tipparanna er hópur sem kallar sig BIS og er mörgum að góðu kunnur því nú seinnipart vetr- ar hefur þessi hópur haft forystu í hópleik getrauna. Hópurinn hefur áður verið með 12 rétta. 1X2 [ s , i j i N I i SAMTALS 1 2 4 Arsanal — Nowcastl* 1 1 1 1 1 1 1 1 1 9 0 0 Covantry — Darby 1 1 1 1 1 1 1 X 1 8 1 0 Nott. For. — Man. Utd. X 2 1 1 - 1 1 1 2 X 6 2 2 Oxford — Chelsoa 2 2 X X X 2 1 1 X 2 4 3 Q.P.R. — Norwich X 1 X 1 1 1 1 1 1 7 2 0 Sheff. Wed. — Portsmouth 1 1 1 X 1 X 1 1 X 6 3 0 Southampton — Chartton 2 1 1 1 1 1 1 1 2 7 0 2 West Ham — Watford X 1 X 2 1 X 1 X 1 4 4 1 Wlmbladon — Tottanam t X 2 1 2 2 X 2 1 3 2 4 C. Palaca — Bradford 2 1 1 2 X 1 1 1 X 6 2 2 Men. Clty — Swindon 1 1 1 1 1 1 1 1 2 8 0 1 Shrowabury — Mlddl.tb. 1 2 2 1 2 1 2 2 X 3 1 6 28. leikvika 12. mars 1988 Leikur Félag Sókn Vöm Árangur helma/útl Sfftuatu úralh Alls Spá Þfnspé 1 Arsenal 1,55 5 0,93 4 10-2-4 5 T-V-V-V 5 19 1 Newcastle 1,21 4 1.41 2 4-6-5 3 T-V-T-T 2 11 2 Coventry 1,14 3 1,48 2 3-6-4 3 V-J-V-J 5 13 1X Derby 0,83 2 1.14 3 3-5-7 2 J-J-V-J 4 11 3 Nott.For. 1,89 6 0,89 5 7-3-2 5 V-V-V-J 5 21 12 Mon.Utd 1,65 5 0,97 4 8-5-4 5 V-T-J-T 3 17 4 Oxford 1,18 4 1,93 1 5-3-6 3 ‘ T-J-J-T 2 10 1X Chelesea 1,23 4 1.71 1 2-2-13 1 J-J-T-T 2 8 5 QPR 1,14 3 1.07 4 9-3-4 5 V-J-T-V 4 16 tx «• Norwich 1,00 3 1,17 3 5-3-8 3 V-J-V-J 5 14 <0 SheffleldWed. 1,13 3 1.74 1 8-1-7 4 T-T-T-T 1 9 X2 Portsmouth 0,93 3 1,59 2 2-5-6 2 T-T-V-J 3 10 7 Southampton 1,23 4 1,65 2 4-6-6 3 T-V-T-J 3 12 1X Charlton 1,00 3 1,52 2 1-5-9 2 V-J-T-V 4 11 00 West Hem 1,00 3 1,33 3 4-7-4 3 T-J-T-J 2 11 1 Watford 0,62 1 1,31 3 3-3-9 2 T-T-J-T 1 7 co Wimbledon 1,45 5 1,10 4 7-6-2 5 V-V-T-V 5 19 1 Tottenham 1,03 3 1,15 3 3-5-8 2 T-T-V-J 3 11 10 Crystal Pal. 2,03 6 1,63 1 13-1-3 5 J-V-T-T 3 16 2 Bradford 1,62 6 1.24 3 11-2-4 5 V-V-V-V 6 20 11 Man. City 1,89 6 1,34 2 9-2-7 4 T-V-V-T 3 15 X Swindon 1.81 6 1.42 2 8-4-3 5 T-T-T-V 2 15 12 Shrewsbury 0,89 2 1,26 3 4-7-6 3 J-V-V-V 5 13 2 Middlesbro 1.31 '4: Ó.77 5 5-7-6 3 V-T-J-V 4 16 línur. Vestmanneyingar verða KR-ingum án efa erfiðir og KR-ingar mega ekki vanmeta þá. Ég þori ekkert að spá um leik Víkings og Fram. Framarar hafa átt sveifluleiki, en Víkingar hafa verið á uppleið," sagði Geir. BIKARKEPPNIN KVENNA Stjaman áframí bikamum Leikur í undanúrslitum ásamt Fram, Val og FH Einn leikur fór fram í 8-liða úrslitum bikarkeppninnar í gœrkvöldi. Þá áttust við Stjarn- an og KR og lauk leiknum með sigri Stjörnunnar 17:16. Áður voru Fram, Valurog FH búin að tryggja sér sœti í undanúrslitum. Leikurinn var jafn frá byijun til enda og spennandi líkt og bi- karleikir eiga að vera. Baráttan sem leikmenn beggja liða sýndu kom þó nokkuð niður á gæðum leiksins og var mikið um mistök á báða bóga. Staðan í leikhléi var jöfn 8:8. í seinni hálfleik var lið Stjömunnar yfirleitt fyrri til að skora. Sigurbjörg Sigþórsdóttir ein Katrín Fríðríksen skrífar aðalskytta KR fékk að líta rauða spjaldið í fyrri hálfieik og kom því ekki meira við sögu. Þegar lítið var eftir af leiknum náðu KR-stúlkur að jafna 15:15. Það dugði þeim þó ekki og Sjaman vann nauman sigur 17:16. Mörk Stjörnunnar: Herdís Sigur- bergsdóttir 5, Hmnd Grétarsdóttir 4/3, Drífa Gunnarsdóttir og Guðný Guðnadóttir 2 mörk hvor, Helga Sigmundsdóttir, Ingibjörg Andrés- dóttir; Ásta Kristjánsdóttir og Guðný Gunnsteinsdóttir eitt mark hver. Mörk KR: Sigurbjörg Sigþórsdótt- ir, Nellý Pálsdóttir og Birthe Bitch 4 mörk hver, Karólína Jónsdóttir 3 og Snjólaug Benjamínsdóttir eitt^ mark. Árshátíd verður haldin laugardaginn 19. mars 1988 í Átthagasal Hótel Sögu og hefst með borðhaldi kl. 19.30. Húsið opnað kl. 19. Miðar fást hjá formönnum deilda og húsverði í KR-heimilinu. \ / V & ISLENSKAR GETRAUNIR Iþróttamiðstöðinni v/Sigtún • 104 Reykjavík • Island • Sími 84590 GETRAUNAVINNINGAR! 28. leikvika - 12. mars 1988 Vinningsröð: 21 1-1X1-22X-1X1 1. vinnlngur 12 réttir kr. 1.123.936.00 125409(6/11) T01646 (5/11) 2. vinningur 11 réttir, kr. 10.387.00,- 955494 127538+ 242995' 246100 T01596 2123 97555 127554 245645+* 246746 T01612 5534 127178 237904+* 245769 606128 T01641 43708+ 127534+ 241916 246051 T01591 T01647 48988+ 127535+ 242156 246073 T01594 *=2/11 Keerufrestur er tit mánudagslna 6. aprfl 1988 kl. 12.00 á hádegl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.