Morgunblaðið - 16.03.1988, Síða 61

Morgunblaðið - 16.03.1988, Síða 61
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. MARZ 1988 61 HANDBOLTI / BIKARKEPPNI Vlggó Sigurðsson, þjálfari FH, hefur náð mjög góðum árangri með Hafnar- fjarðarliðið. GETRAUNIR „Við ætlum okkur að hreyfa við FH-liðinu“ - segir Geir Hallsteinsson, þjálfari Breiðabliks, sem tekur á móti FH. KR til Vestmannaeyja í kvöld eru þrír leikir í 8-liða úrslitum bikarkeppni HSÍ í handknattleik. Aðalleikurinn verður líklega viðureign Breið- bliks og FH í íþróttahúsinu í Digranesi kl. 18.30, en kl. 20 mœtast ÍBV og KR íVest- mannaeyjum og Fylkir og Valur í íþróttahúsi Seljaskólans. Síðasti leikur 8-liða úrslitanna eru svo á morgun en þá mœt- ast Fram og Víkingur í Laugar- dalshöll kl. 20. Þessi leikur legst mjög vel í mig. Það er mikið í húfi og við ætlum okkur að komast áfram," sagði Geir Hallsteinsson, þjálfari Breiðbliks í samtali við Morgun- blaðið í gær. „Okkur hefur ekki gengið vel í síðustu leilq'um gegn FH, en nú ætlum við að hreyfa við þeim. Ég held að FH-ingar séu með allan hugan við íslandsmótið og ef við sleppum þessu tækifæri þá erum við ekki miklir baráttumenn. Úr- slitaleikur í bikarkeppni er það skemmtilegast sem menn sjá og við stefnum þangað. FH-liðið hefur vaxið ótrúlega undir stjóm Viggó Sigurðssonar. Hann hefur gert mjög góða hluti á skemmri tíma en menn áttu von á, en ef að liðin leika eins og þau gera venjulega þá verður þetta jafn leikur og munurinn verður ekki meiri en tvö mörk á annan hvom veginn. Hvað varðar aðra leiki þá er ekki gott að spá nema um leik Vals og Fyikis. Það eiga að vera hreinar Tveir með 12 rétta í risapotti Tvær raðir komu fram með 12 réttum í síðustu leikviku í íslenskum getraunum. Báðir tippar- amir eru úr Reykjavík og hlaut hvor röð um sig 1.123.935 kr. í vinning. Annar tipparanna er hópur sem kallar sig BIS og er mörgum að góðu kunnur því nú seinnipart vetr- ar hefur þessi hópur haft forystu í hópleik getrauna. Hópurinn hefur áður verið með 12 rétta. 1X2 [ s , i j i N I i SAMTALS 1 2 4 Arsanal — Nowcastl* 1 1 1 1 1 1 1 1 1 9 0 0 Covantry — Darby 1 1 1 1 1 1 1 X 1 8 1 0 Nott. For. — Man. Utd. X 2 1 1 - 1 1 1 2 X 6 2 2 Oxford — Chelsoa 2 2 X X X 2 1 1 X 2 4 3 Q.P.R. — Norwich X 1 X 1 1 1 1 1 1 7 2 0 Sheff. Wed. — Portsmouth 1 1 1 X 1 X 1 1 X 6 3 0 Southampton — Chartton 2 1 1 1 1 1 1 1 2 7 0 2 West Ham — Watford X 1 X 2 1 X 1 X 1 4 4 1 Wlmbladon — Tottanam t X 2 1 2 2 X 2 1 3 2 4 C. Palaca — Bradford 2 1 1 2 X 1 1 1 X 6 2 2 Men. Clty — Swindon 1 1 1 1 1 1 1 1 2 8 0 1 Shrowabury — Mlddl.tb. 1 2 2 1 2 1 2 2 X 3 1 6 28. leikvika 12. mars 1988 Leikur Félag Sókn Vöm Árangur helma/útl Sfftuatu úralh Alls Spá Þfnspé 1 Arsenal 1,55 5 0,93 4 10-2-4 5 T-V-V-V 5 19 1 Newcastle 1,21 4 1.41 2 4-6-5 3 T-V-T-T 2 11 2 Coventry 1,14 3 1,48 2 3-6-4 3 V-J-V-J 5 13 1X Derby 0,83 2 1.14 3 3-5-7 2 J-J-V-J 4 11 3 Nott.For. 1,89 6 0,89 5 7-3-2 5 V-V-V-J 5 21 12 Mon.Utd 1,65 5 0,97 4 8-5-4 5 V-T-J-T 3 17 4 Oxford 1,18 4 1,93 1 5-3-6 3 ‘ T-J-J-T 2 10 1X Chelesea 1,23 4 1.71 1 2-2-13 1 J-J-T-T 2 8 5 QPR 1,14 3 1.07 4 9-3-4 5 V-J-T-V 4 16 tx «• Norwich 1,00 3 1,17 3 5-3-8 3 V-J-V-J 5 14 <0 SheffleldWed. 1,13 3 1.74 1 8-1-7 4 T-T-T-T 1 9 X2 Portsmouth 0,93 3 1,59 2 2-5-6 2 T-T-V-J 3 10 7 Southampton 1,23 4 1,65 2 4-6-6 3 T-V-T-J 3 12 1X Charlton 1,00 3 1,52 2 1-5-9 2 V-J-T-V 4 11 00 West Hem 1,00 3 1,33 3 4-7-4 3 T-J-T-J 2 11 1 Watford 0,62 1 1,31 3 3-3-9 2 T-T-J-T 1 7 co Wimbledon 1,45 5 1,10 4 7-6-2 5 V-V-T-V 5 19 1 Tottenham 1,03 3 1,15 3 3-5-8 2 T-T-V-J 3 11 10 Crystal Pal. 2,03 6 1,63 1 13-1-3 5 J-V-T-T 3 16 2 Bradford 1,62 6 1.24 3 11-2-4 5 V-V-V-V 6 20 11 Man. City 1,89 6 1,34 2 9-2-7 4 T-V-V-T 3 15 X Swindon 1.81 6 1.42 2 8-4-3 5 T-T-T-V 2 15 12 Shrewsbury 0,89 2 1,26 3 4-7-6 3 J-V-V-V 5 13 2 Middlesbro 1.31 '4: Ó.77 5 5-7-6 3 V-T-J-V 4 16 línur. Vestmanneyingar verða KR-ingum án efa erfiðir og KR-ingar mega ekki vanmeta þá. Ég þori ekkert að spá um leik Víkings og Fram. Framarar hafa átt sveifluleiki, en Víkingar hafa verið á uppleið," sagði Geir. BIKARKEPPNIN KVENNA Stjaman áframí bikamum Leikur í undanúrslitum ásamt Fram, Val og FH Einn leikur fór fram í 8-liða úrslitum bikarkeppninnar í gœrkvöldi. Þá áttust við Stjarn- an og KR og lauk leiknum með sigri Stjörnunnar 17:16. Áður voru Fram, Valurog FH búin að tryggja sér sœti í undanúrslitum. Leikurinn var jafn frá byijun til enda og spennandi líkt og bi- karleikir eiga að vera. Baráttan sem leikmenn beggja liða sýndu kom þó nokkuð niður á gæðum leiksins og var mikið um mistök á báða bóga. Staðan í leikhléi var jöfn 8:8. í seinni hálfleik var lið Stjömunnar yfirleitt fyrri til að skora. Sigurbjörg Sigþórsdóttir ein Katrín Fríðríksen skrífar aðalskytta KR fékk að líta rauða spjaldið í fyrri hálfieik og kom því ekki meira við sögu. Þegar lítið var eftir af leiknum náðu KR-stúlkur að jafna 15:15. Það dugði þeim þó ekki og Sjaman vann nauman sigur 17:16. Mörk Stjörnunnar: Herdís Sigur- bergsdóttir 5, Hmnd Grétarsdóttir 4/3, Drífa Gunnarsdóttir og Guðný Guðnadóttir 2 mörk hvor, Helga Sigmundsdóttir, Ingibjörg Andrés- dóttir; Ásta Kristjánsdóttir og Guðný Gunnsteinsdóttir eitt mark hver. Mörk KR: Sigurbjörg Sigþórsdótt- ir, Nellý Pálsdóttir og Birthe Bitch 4 mörk hver, Karólína Jónsdóttir 3 og Snjólaug Benjamínsdóttir eitt^ mark. Árshátíd verður haldin laugardaginn 19. mars 1988 í Átthagasal Hótel Sögu og hefst með borðhaldi kl. 19.30. Húsið opnað kl. 19. Miðar fást hjá formönnum deilda og húsverði í KR-heimilinu. \ / V & ISLENSKAR GETRAUNIR Iþróttamiðstöðinni v/Sigtún • 104 Reykjavík • Island • Sími 84590 GETRAUNAVINNINGAR! 28. leikvika - 12. mars 1988 Vinningsröð: 21 1-1X1-22X-1X1 1. vinnlngur 12 réttir kr. 1.123.936.00 125409(6/11) T01646 (5/11) 2. vinningur 11 réttir, kr. 10.387.00,- 955494 127538+ 242995' 246100 T01596 2123 97555 127554 245645+* 246746 T01612 5534 127178 237904+* 245769 606128 T01641 43708+ 127534+ 241916 246051 T01591 T01647 48988+ 127535+ 242156 246073 T01594 *=2/11 Keerufrestur er tit mánudagslna 6. aprfl 1988 kl. 12.00 á hádegl.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.