Morgunblaðið - 16.03.1988, Side 39

Morgunblaðið - 16.03.1988, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. MARZ 1988 39 radauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar j fundir —- mannfagnaðir | Breytt tímasetning átónleikum Karlakór Reykjavíkur minnir styrktarfélaga sína og velunnara á árlega tónleika, er haldnir verða í Langholtskirkju dagapa 16., 18. og 19. mars. Tónleikarnir 16. og 18. hefjast kl. 20.30, en sérstök athygli er vakin á því, að áður auglýst- ir tónleikar, laugardaginn 19. mars, færast aft- ur um 1. klst. og hefjast kl. 18.00. Lausir aðgöngumiðar verða seldir við inn- ganginn á öllum tónleikunum og þar gefst fólki auk þess kostur á að gerast styrktarfé- lagar kórsins. Karlakór Reykjavíkur Ráðstefna um grunnskóla Menntamálaráðuneytið í samvinnu við Bandalag kennarafélaga, Kennaraháskóla íslands og Háskóla íslands gengst fyrir ráð- stefnu um grunnskóla vegna athugunar OECD á íslenska skólakerfinu. Ráðstefnan verður haldin laugardaginn 19. mars 1988 í Borgartúni 6, Reykjavík. Meginefni ráðstefnunnar verður: Jafnrétti til náms, námsgögn, kennsluhættir, skipulag og stjórn. Hvert er æskilegt að stefna? Hvað er raunhæft að gera? Á hverju á að byrja? Ráðstefnustjórar: Birna Sigurjónsdóttir og Brynhildur A. Ragnarsdóttir. Dagskrá: Setning. Birgir ísl. Gunnarsson, menntamálaráðherra. 9.30 9.45 Erindi. Pétur Þorsteinsson, skólastjóri. 10.05 Erindi. Kristín Norland, kennari. 10.25 Kaffihlé. 10.45 Hópar starfa. 12.15 Matarhlé. 13.00 Niðurstöður hópa. Almennar umræður. 14.30 Pallborðsumræður. 16.00 Ráðstefnunni slitið. Ráðstefna MIR 18. og 19mars Aðalfundur MÍR, Menningartengsla íslands og Ráðstjórnarríkjanna, sem jafnframt er 21. ráðstefna félagsins, verður haldinn í félags- heimilinu, Vatnsstíg 10, dagana 18. og 19. mars 1988. Fundurinn verður settur föstu- daginn 18. mars kl. 20.30 og fundarstörfum haldið áfram daginn eftir, laugardaginn 19. mars, kl. 14. MÍR-félagar eru hvattir til fjölmenna. Félagsstjórnin. til sö/u Mercedes Benz 260E árg. 1986, sjálfskiptur, til sölu. Afhendist í Luxemborg. Upplýsingar í síma 91-16589. Jörð Kartöflujörð til sölu. Stórt íbúðarhús og góð- ar geymslur. Gæti hentað tveimur fjölskyld- um. Skipti á íbúð kæmi til greina. Upplýsingar í síma 99-5614. tilboö — útboö Tilboð óskast í málun utanhúss í Hraunbæ 146, Reykjavík, fyrir 15. apríl nk. Tilboðsgögn má sækja til Ragnars Jónssonar, sími 671766, eftir kl. 20.00. Utboð Hitaveita Suðurnesja óskar eftir tilboðum í stálmöstur (vinnu og efni) í háspennulínu milli Svartsengis og Njarðvíkur. Heildarstálþungi er um 100 tonn. Útboðsgögn, „Steel Masts of Square Tubes“, eru afhent á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja, Brekkustíg 36, Njarðvík og hjá Línuhönnun hf., Ármúla 11, (eftir 21/3 á Suðurlandsbraut 4), Reykjavík, gegn 5.000 króna skilatryggingu. Tilboðum skal skila til Línuhönnunar hf., Suðurlandsbraut 4, 108 Reykjavík, fyrir kl. 14.00 föstudaginn 15. apríl nk., en þá verða þau opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum, er þess óska. Hitaveita Suðurnesja. L kenns/a 1 Myndbandagerð (video) Innritun 7 vikna námskeið í myndbandagerð hefst 21. mars nk. Kennt verður tvisvar sinnum í viku, mánudaga og miðvikudaga, 4 klst. hvert kvöld, kl. 19.00-22.00. Megináhersla er lögð á: Kvikmyndasögu, mynduppbyggingu, eðli og notkun myndmáls í kvikmyndum, handritsgerð auk æfinga í með- ferð tækjabúnaðar ásamt upptöku, klippingu og hljóðsetningu eigin myndefnis nemenda. Kennari verður Olafur Angantýsson og kennslustaður Miðbæjarskóli. Kennslugjald er kr. 6.000,-. Innritun í símum 12992 og 14106 kl. 13.00- 19.00 þessa viku (til föstudags 18. mars). y ngar J Sumardvalarheimili og sumarbúðir Þeir, sem hyggjast reka sumarbúðir og sum- ardvalarheimili, skulu sækja um leyfi til rekst- urs hjá barnaverndarráði, Laugavegi 36, 101 Reykjavík, þar sem eyðublöð fást. Umsóknarfrestur er til 15. apríl nk. Samkeppni um stækkun Amtsbókasafnsins á Akureyri Rétt til þátttöku í samkeppninni hafa félagar í Arkitektafélagi íslands og þeir, sem hafa leyfi til að leggja aðalteikningar fyrir bygg- inganefnd Akureyrarbæjar og uppfylla ákvæði 12. gr. byggingalaga nr. 54/1978. Verðlaunafé er samtals kr. 1.300.00.00, þar af eru fyrstu verðlaun ekki lægri en kr. 650.000.00. Auk þess er dómnefnd heimilt að kaupa tillögur fyrir allt að kr. 300.000.00. Skila skal tillögum til trúnaðarmanns, Ólafs Jenssonar, framkvæmdastjóra Bygginga- þjónustunnar, Hallveigarstíg 1, p.o. box 841, 121 Reykjavík, eigi síðar en 18. maí 1988 kl. 18.00 að íslenskum tíma. Fyrirspurnir um samkeppnina skulu vera skriflegar og hafa borist til trúnaðarmanns dómnefndar eigi síðar en 20. mars nk. Dómnefndin. Aðalfundur Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Gerðahrepps verður haldinn i. samkomuhúsinu (litla sal) í Garði miðvikudaginn 16. mars nk. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Ellert Eiríksson, alþingismaður, ræðir stjórnmálaviðhorfið. 3. Önnur mál. Stjórnin. Konurog tækni Fimmtudaginn 17. mars nk. ræðir Guðrún Zoéga verkfræöingur, aðstoðarmaður iðn- aðarráðherra, um „konur og tækni" í Torf- unni uppi, kl. 12.00. Fjölmennið. Hvöt og Landssamband sjálfstæðiskvenna. Málefni aldraðra íRangárþingi Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins og Sjáflstæðisfélag R angárvalla- sýslu boða til fundar um málefni aldraðra i Rangárþingi föstudags- kvöldið 18. mars kl. 21.00 í Hvoli. Fundirinn er öllum opinn en rætt verður um stöðu og stefnu i málefnum aldraðra í sýslunni. Framsögumenn: Jón Þorgilsson, Markús Runólfsson, Ólöf Kristófers- dóttir og Inga Jóna Þóröardóttir. Að loknum framsöguerindum verða almennar umræður. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflolksins á Suðurlandi. Hella: Ráðstefna um raforkumál á Suðurlandi Kjördæmisráö Sjálfstæðiflokksins á Suðurlandi boðar til almenns fundar um raforkumál á Suöurlandi f Hellubíói laugardaginn 19. mars kl. 13.30. Fjallað verður um raforkumál, uppbyggingu á þeim vettvangi og möguleikum til almennrar nýtingar og framleiðslu. Framsögumenn verða: örlygur Jónasson, RARIK, Jón Öm Amars- son, veitustjóri á Selfossi, Eiríkur Bogason, veitustjóri Vestmannaeyj- um, Gisli Júlíusson, deildarverkfræðingur Landssvirkjunnar, Friðrik Pállson, forstjóri Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna og Ólafur Davi- ðsson framkvæmdastjóri Fólags íslenskra iðnrekenda Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins á Suðurlandi. Vesturland - Vesturland Landssamband sjálfstæðiskvenna boðar til almenns stjórnmálafundar í Hótel Borgar- nesi laugardaginn 19. mars 1988 kl. 13.30. Dagskrá fundarins: Starf Landssambands sjálfstæðiskvenna: Þórunn Gestsdóttir, formaður. Byggðamál: A Eygló Bjamadóttir, formaður sjálfstæðisfélagsins Skjaldar, Stykkishólmi. B. Sigriður A. Þórðardóttir, oddviti, Grundar- firði. Fylgi kvenna við Sjálfstæðisflokkinn: Inga Jóna Þórðardóttir, formaður framkvæmda- stjómar Sjálfstæðlsflokksins. Fundurinn er öllum opinn. Stjórnarfundur Landssasmbands sjálfstæðiskvenna veröur haldinn fyrir hádegi á sama staö. Rútuferð frá Reykjavík (Valhöll) kl. 8.30. Landssamband sjálfstæðiskvenna. Menningarmálanefnd Þeir, sem hafa áhuga á að taka þátt í starfi menningar- málanefndar Sjálf- stæðisflokksins eru beðnir að hafa sam- band við skrifstofu flokksins f síma 82900 helst fyrir 21. ' mars nk. Formaður nefndarinnar er Þuriður Pálsdóttir, söngkona, og með nefndinni starfar Ragnhildur Helgadóttir, alþingismaður. Stjórn menningarmálanefndar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.