Morgunblaðið - 16.03.1988, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 16.03.1988, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. MARZ 1988 X « Stiörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Fiskur i ást í dag ætla ég að fjalla um Fiskamerkið (19. feb.—19. mars) í ást og samstarfí. Ein- ungis er fjallað um hið dæmi- gerða fyrir merkið og lesend- ur minntir á að hver maður á sér nokkur stjömumerki sem hafa áhrif á hvert annað. Fórnarsér Algengt er þegar maður í Fiskamerkinu verður ástfang- inn að hann fómi sér fyrir ástvin sinn. Það þýðir að Fisk- urinn getur átt til að tapa sjálfum sér og gefa allt sem hann á til ástvinarins, en það táknar einnig að hann er oft á tíðum næmur og tillitssamur elskhugi og vinur. Einn helsti hæfíleiki hans er sá að kunna að hlusta á annað fólk. Hann lendir því gjama í hlutverki sálusorgara fyrir vini sína. Vorkunnsamur Fiskurinn er umburðarlyndur. Það er góður eiginleiki en getur leitt til þess að hann samþykki hegðun sem flestir aðrir létu ekki bjóða sér. Und- irritaður hefur t.d. hitt nokk- uð margar konur í Fiskamerk- inu sem hafa verið giftar alkó- hólistum og hafa í raun hjálp- að eiginmönnunum að drekka með því að fordæma ekki hegðun þeirra. Þetta varpar ljósi á þörf sumra Fiska fyrir að ganga í hlutverk þess sem reynir að bjarga öðmm. Fisk- urinn laðast því oft að fólki vegna vorkunnsemi og þess að það þarf björgunar við. Sjálfstceöi Það sem Fiskurinn þarf fyrst og fremst að hafa í huga í mannlegum samskiptum er að tapa ekki sjálfstæði sínu og sjálfum sér, að aðlagast ástvini sínum ekki um of eða að láta vorkunnsemi draga sig út i slæm sambönd. Draumsýnir Fiskurinn er merki drauma og hugsjóna. Þessi eiginleiki birtist oft í ást og vináttu á þann veg að Fiskar láta sig oft dreyma um ástina og ást- vini. Það getur síðan þýtt að þeir verða auðveldlega fyrir vonbrigðum, þvi erfítt er að fínna mann af holdi og blóði sem getur keppt við drauma- prinsinn og prinsessuna. Mislyndi Það sem einkennirFiska í vin- áttu eru oft á tíðum sveiflu- kennd og óútreiknanleg hegð- un. Það getur þýtt að þú hitt- ir Fisk í boði sem er allra manna hressastur, dansar og þýtur á milli manna. Þegar þú ætlar siðan að heimsækja hann daginn eftir þá svarar hann ekki dyrabjöllunni. Það siðarnefnda stafar af því að hann þarf annað slagið á ein- veru að halda. Þeir sem eiga . mann i Fiskamerkinu fyrir vin þurfa þvi að láta hann i friði annað slagið, virða þörf hans fyrir einveru. Hreinskilni Eitt atriði i viðbót getur háð Fiskum (samskiptum við ann- að fólk. Það er að hann á erfitt með að koma hreint fram ef umræðuefnið er nei- kvœtt. Hann þarf að læra að segja það sem honum mislikar beint út. Ástæðan fyrir þessu er sú að Fiskurinn vill ná til allra og vill ekki stuða annað fólk. Tillitssemi Að lokum má segja að fólk í Fiskamerkinu er að öllu jöfnu þægilegt f umgengni. Þetta er næmt og mjúkt fólk sem fer ekki i manngreinarálit og kemur fram af tillitssemi og nœrgætni. GARPUR GRETTIR LEVFtP AáÉR AE> SEöJAVK-KUR FEA /VtANUt> EQINUM-AL.LT GEgJf VeL. EG FÓR. AE> HALPA AP þETTA VR£>I EIKJI /VtAMUPAGURIMN 'A MlMMI KATTARTÍÐ sem VÆRI l’ DÝRAGLENS É& PAI2F EKKI þETTA , HEI/WSKULEGA SNUE?--. E6 fcTt,A 4PA1INNKA NOTKUMInA V—-----------------------' 01967 Tribun* MmM S*rvtc*». Inc. \u. UOSKA FERDINAND MARCIE ANP I ARE ABOUT TO LEAVE FOR CAMP.CHUCK..UIE’RE60NNA BE 5UJIMMIN6INSTRUCT0R5 UJE JU5T CALLEP TO 5AV 600PBVE, CHARLE5.. UJE'RE 60IN6 TO MI5S £ v'nil u/p i nv/c vnu * Við Magga erum að fara Í búðirnar, Kalli ... Við kennum sund. Við hríngdum bara til að kveðja, Karl ... Við mun- um sakna þín ... Við elsk- um þig ... MAGGAH SMÁFÓLK Hver var þetta? Ég held að það hafi verið rétt númer ... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Amarson Vestur spilar út hjartaníu gegn fjórum spöðum suðurs. Vestur gefur; enginn á hættu. Norður ♦ 9653 ♦ 75 ♦ 7543 ♦ ÁKIO Suður ♦ KD84 ♦ D6 ♦ ÁDG2 ♦ DG5 Vestur Norður Anstur Suður Pass Pass Pass 1 spaði Pass 2 spaðar Pass 2 grönd Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Austur tekur tvo fyrstu slag- ina á ÁK i hjarta og skiptir svo yfír í lauf. Hvemig á suður að spila? Spegilskiptingin gerir þetta spil illt viðureignar, auk þess sem punktamir í laufí og hjarta nýtast ekki sem skyldi. Það er greinilegt að spilið verður að liggja vel, því bseði þarf að svína fyrir tígulkóng og komast hjá því að gefa fleiri en einn slag á tromp. Gallinn er bara sá að austur getur ekki bæði átt tígulkóng og spaðaás. Hann hefur þegar sýnt ÁK i hjarta og með hin lykilspilin einnig hefði hann opn- að i spilinu. Eina vinningsvonin er þvi að spil AV lfti einhvem veginn þannig út: Norður ♦ 9653 ♦ 76 ♦ 7543 ♦ ÁKIO Vestur Austur ♦ Á2 ♦ G107 ♦ 98432 III ♦ ÁKGIO ♦ 98 ♦ K106 ♦ 8642 Suður ♦ KD84 ♦ D6 ♦ ÁDG2 ♦ DG5 ♦ 973 Rétta spilamennskan er þvi að djúpsvina f trompinu við fyrsta tækifæri. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson I fyrstu umferð Reykjavíkur- skákmótsins, sem nú stendur sem hæst, kom þessi staða upp í skák Zsofíu Polgar, Ungveijalandi, sem hafði hvitt og átti leik, og Luitjen Apol, Færeyjum. 29. Dxc4! — bxc4, 30. Rxc7 og svartur gafst upp, þvi hvitur fær drottninguna til baka og vinnur lið i leiðinni. Zsofía er ein af Polg- ar-systrunum þremur sem hafa allar sýnt mikil tilþrif á mótinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.