Morgunblaðið - 16.03.1988, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 16.03.1988, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR X6. MARZ 1988 55 BANDARÍKIN Forsetahjón og körfubolti Nancy Reagan skoraði þrisvar í körfuboltaleik, sem haldinn var nýlega í tengslum við herferð gegn eiturlyfjum. Naut hún til þess aðstoðar tveggja körfuboltarisa, eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Eiginmaður hennar, Ronald Reagan, lét ekki sitt eftir liggja og gaf bolta - körfubolta - til frétta- manna sem fylgja honum hvert fót- mál. Reuter Frangois heilsar upp á yfirkokkinn Heinrich Mann. Helmut heldur sig nokkru aftar og fylgist með gangi mála. KOHL OG MITTERAND Heilsað upp á kokkafjölda Matur er mannsins megin, segir einhvers staðar. Um það geta kumpánarnir, Helmut Kohl og Fran?ois Mitterand verið sammála en hér heilsa þeir upp á kokkafjöld þá er útbjó kvöldverð í lok tvíhliða við- ræðna þeirra. Þess má til gamans geta að kokkarnir eru þýskir að ætt og uppruna og þótti því við hæfi að reiða fram súrkál og feitar pylsur á borð leiðtoganna. í forrétt snæddu Helmut og Fran^ois lauktertu og í eftirrétt fengu þeir „leiðtogakraumís“ að hætti kokksins. JOHN HOLMES Klámmynda- sljarna fallin í valinn Klámmyndastjarnan góðkunna, John Holmes er látinn, 43 ára að aldri. Banamein hans var ristil- krabbamein sem hafði hijáð hann um nokkurra ára skeið. Hann lét af leik í kvikmyndum um mitt ár 1986. John, sem þykir hafa náð lengra á sínu sviði en flestir kolleg- ar hans, lék í hundruðum klám- mynda á ferli sínum. Fleiri voru þó konurnar í lífi leikarans en John fullyrti að hann hefði sængað hjá 14.000 konum um ævina. Hann var einnig lykilpersónan í morð- gátu sem upp kom árið 1981 og enn hefur ekki fundist lausn á. Við yfirheyrslur sagði hann að sér hefði verið ógnað með skamm- byssu til að vísa morðingjum veg- inn að húsi einu þar sem þeir börðu fjóra menn í hel. Holmes var sýkn- aður af öllum ákærum. ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ f<qj.CtCCcL7~LTVTT I kvosinni undir Læk|artungli Slmar 11340 og'621625 STUÐ ÖLL KVÖLD SÁLIN HANS JÓNS MlNS og BlÓTRlÓIÐ sjá um fjörið Opiðfrá kl. 18 »11 kvöld Enginn aðgangscyrir STÓRTÓNLEIKAR fimmtudaginn 17. mars BÍTLAVINAFÉLAGIÐ í Lækjartungli RGYAL SKYNDIBÚÐINGARNIR x / ÁVALLT FREMSTIR ENGIN SUÐA Tilbúinn eftir fimm mínútur 5 bragötegundir Nýr valkostur vandtátra NOBBVJKSALUR HOTEL ISIANDS Opið í kvöld Breska hljómsveitin Eíectric Theater SJONVARPSBINGÓ Á STÖÐ 2 mánudagskvöldið 14. mars 1988. Vinningar í fyrri umferð þegar spilað var um eina lárétta línu. Spilað var um 1 0 aukavinninga, hver að verðmæti kr. 50.000,00., frá HLJÓMBÆ, TEGUNDX21: 39, 2, 58, 86, 1 7, 76, 48, 1 2, 31,69, 40, 8, 59, 62, 10, 46. SPJALD NR. 19546. Þegar talan 46 kom upp var HÆTT að' spila á aukavinningana. Þegar spilað var um BÍLINN komu eftirfar- andi tölur upp. Spilað var um þrjár láréttar línur, (eitt spjald): 28, 61,79, 1 1,30, 7, 81,67, 73, 29, 52, 43, 4, 72, 84, 38, 50, 1 3, 65, 27, 5, 74, 47,83,6,78,51. SPJALDNR. 13594. 4 OGUR STYRKTARFELAG SÍMAR 673560 OG 673561
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.