Morgunblaðið - 16.03.1988, Síða 8

Morgunblaðið - 16.03.1988, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. MARZ 1988 í DAG er miðvikudagur 16. mars, sem er 76. dagur árs- ins 1988. Gvendardagur. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 5.09 og síödegisflóð kl. 18.32. Sólarupprás í Rvík kl. 7.42 og sólarlag kl. 19.32. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.36 og tunglið er í suðri kl. 12.17. (Almanak Háskóla íslands.) Ég skal eigi gleyma fyrir- mælum þínum að eilffu, því að með þeim hefir þú látið mig lífi halda. (Sálm. 119, 93.) FRÉTTIR_________________ VEÐURSTOFAN sagði í spárinngangi veðurfrétt- anna í gsermorgun að held- ur muni frostið herða. I fyrrinótt var mest frost á landinu norður á Staðarhóli og var 16 stig, en uppi á hálendinu var það 14 stig. Hér í bænum var 4 stiga frost og úrkomulaust, en mest mældist næturúrkom- an 9 millim vestur í Æðey. Hér í bænum var sólin á lofti í fyrradag í 30 mín. ALKÓHÓLISMIer viðfángs- efni námsstefnu á vegum nema í félagsráðgjöf við Há- skóla íslands og verður hún nk. laugardag 19. þ.m. í Lög- bergi, húsi lagadeildar, og hefst kl. 13. Flutt verða fjög- ur erindi en þau flytja: Bragi Guðmundsson, félagsmála- stjóri í Kópavogi. Jóhannes Bergsveinsson, yfirlæknir áfengisdeildar geðdeildar Landspítalans. Þá María Ját- varðsdóttir félagsráðgjafi, og loks dr. Óttar Guðmunds- son, læknir, Vogi. Að erind- um loknum verða almennar umræður. FÉLAGSSTARF aldraðra í félagsmiðstöðinni í BR:hús- inu, Hvassaleiti 56—58. í dag verður þar opið hús eftir kl. 16 en þá fer þar fram ferða- kynning. FÉLAGSSTARF aldraðra í Kópavogi heldur árshátíð nk. föstudagskvöld í félagsheimili bæjarins og nú á fyrstu hæð kl. 20. Skólahljómsveit Kópa- ÁRNAÐ HEILLA f^/Aára afmæli. í dag, 16. mars, eru fímmtugir tvíburabræð- tJvlumir Sigurður Sigmundsson, Syðra-Langholti, og Sigurgeir Sigmundsson, Grund, Hrunamannahreppi. Bræðumir taka á móti gestum í félagsheimili Hrunamanna á Flúðum eftir kl. 20 í kvöld. vogs byrjar að spila í félags- heimilinu kl. 20. Dagskrá árs- hátíðarinnar verður fjöl- breytt. M.a. kemur hermi- “kráka í heimsókn. Kaffiveit- ingar verða. Að lokum dans- að. KVENFÉLAG Kópavogs heldur aðalfund sinn annað kvöld, fimmtudagskvöld, í fé- lagsheimili bæjarins kl. 20.30. Kaffi verður. borið fram. FÖSTUMES9TUR ÁSPRESTAKALL: Föstu- messa í kvöld, miðvikudags- kvöld, kl. 20.30. Sr. Ámi Bergur Sigurbjömsson. Hvalavinir BÚSTAÐAKIRKJA: Helgi- stund á föstu í kvöld, miðviku- dagskvöld, kl. 20.30. Organ- isti Jónas Þórir. Sr. Ólafur Skúlason. HALLGRÍMSKIRKJA: Föstumessa í kvöld, miðviku- dagskvöld, kl. 20.30. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson prédikar. Kór Laugameskirkju syngur. Organisti Ann Torild Lind- stad. Kvöldbænir með lestri passíusálma alla virka daga nema laugardaga, kl. 18. KÁRSNESPRESTAKALL: Föstumessa í kvöld, miðviku- dagskvöld, í Kópavogskirkju kl. 20.30. Kaffiveitingar í safnaðarheimilinu að messu lokinni. Sr. Ámi Pálsson. SELTJARNARNESSÓKN: Biblíulestur á föstu í kvöld kl. 20.30. Umræður og kaffi- sopi. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Föstu- guðsþjónusta í kvöld, mið- vikudagskvöld, kl. 20.30. Sr. Jón Einarsson prófastur í Saurbæ prédikar. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Sr. Björn Jónsson. 1 SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag kom togarinn Ólaf- ur Bekkur til löndunar. í gær komu inn til löndunar togar- amir Ásþór og Gyllir. í gær- kvöldi hélt togarinn Jón Baldvinsson til veiða. Í gær kom Ljósafoss af ströndinni. Þá kom grænlandsfarið Nugu Ittuk og hélt áfram til Grænlands í gærkvöldi. Leiguskipið Dorado kom af ströndinni. Skandia fór á ströndina. Von var á norskum togara að taka olíu, Kristal, og grænlenskum, Nanok Trawler, sem kemur til að landa rækjuafla. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN: Í gær var væntanlegur græn- lenskur rækjutogari Nokasa og í dag er frystitogarinn Örvar frá Skagaströnd vænt- anlegur til löndunar. Lögreglan Guðrún Helgadóttir. Kristin ! Halldórsdóttir og Níels Ámi Lund hafa lagt fram þingsálvkt- ’Xll'L unartillögu um að skipuð verði 7 manna nefnd til að rannsaka hvort lögreglan hafi brotið gegn ákvæðum stjómarskrárinnar um friðhelgi heimUis. 'f&rfU A/C* Passaðu þig nú á að segja ekki neitt ljótt um Jón Loftsson upp úr svefninum í nótt, góði! Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 11. mars til 17. mars, aö báöum dög- um meötöldum, er í Laugavegs Apóteki. Auk þess er Holts Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgar8pftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sóiarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilauverndarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Ónæmlstæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. TekiÖ á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö ménudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjálparatöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæðna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Simi 622266. Foreldrasamtökin Vfmuiaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. ÞriÖjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: OpiÖ allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa oröið fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Orator, fólag laganema: Ókeypis lögfræöiaöstoö fimmtu- daga kl. 19.30-22 í s. 11012. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eða 15111/22723. Kvennaráógjöfin Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SAÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp i viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-8amtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræöistööin: Sálfræöileg róögjöf s. 623075. Fróttasendingar rfkisútvarpsins á stuttbylgju eru nú á eftirtöldum tímum og tíðnum: Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 ó 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 á 11731 kHz. 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35 á 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 á 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hádegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er fróttayfirlit liðinnar viku. Allt íslenskur tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr- ir feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftalans Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspítall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir 8amkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjóls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöö- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. - Vífilsstaöaspít- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishóraös og heilsugæslustöðvar: Neyöar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö SuÖur- nesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátí- öum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusto. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Há8kólabóka8afn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. OpiÖ mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 694300. Þjóömlnjasafnlö: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amt8bóka8afnió Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnlö í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaöasafn, BústaÖakirkju, s. 36270. Sólhelmaaafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mónud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. AÖalsafn — Lestrar- salur, 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjareafn: Opið eftir samkomulagi. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11.30—16.30. Um helgar er opiö til kl. 18.00. Á8grim88afn Bergstaöastræti: Opiö sunnudaga, þriðju- daga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmynda&afn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Ustasafn Einars Jónssonar: OpiÖ laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn dag- lega kl. 11.00—17.00. Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarval88taðir: OpiÖ alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: OpiÖ mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofá opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seðlabanka/Þjóóminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripa8afniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn Islands Hafnarfiröi: Opið um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir í Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud.—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokaö kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mánud.— föstud. frá kl. 7.00-20. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. fró kl. 7.00—20. Laugard. fró kl. 7.30- 17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. BreiÖ- holti: Mánud.—föstud. fró kl. 7.20-9.30 og 16.30-20.30. Laugard. frá ^.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-15.30. Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mónudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opln mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. fró kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.