Morgunblaðið - 16.03.1988, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 16.03.1988, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. MARZ 1988 15 & IfasteigimasalaI Suðurlandsbraut 10 | 8.:' 21870—687808—6878281 4 bvrjfö — Rcyaala — öryCT’j 2ja herb. GRANDAVEGUR V. 2,5 | | Ca 40 fm íb. á jarðh. Ákv. sala. SKÚLAGATA V. 2,4 I Nýuppg. 2ja herb. íb. á jaröh. M.a. nýir I | gluggar og ný teppi. Getur veriö laus j fljótl. SKEUANES V. 2,2 | ; Ca 65 fm kjíb. Ákv. sala. 3ja herb. HRAUNHVAMMUR V. 4,5 j Ca 90 fm mjög góö íb. á jaröh. Mikiö | endurn. Ákv. sala. BLIKAHÓLAR V. 4,0 I Góö 90 fm íb. á 6. hæö í lyftublokk. | Glæsil. útsýni. UÓSVALLAGATA V. 3,5 I Skemmtil. ca 90 fm risíb. Skipti á| stærrí eign koma til greina. Ákv. sala. [ HRINGBRAUT V. 3,5 : 3ja herb. ca 90 fm á 3. hæö. Endum. | aö hluta. Herb. í risi. j HRAUNBÆR V. 3,8 | 75 fm íb. á 3. hæö. Björt ib. 4ra herb. FIFUSEL V. 5,2 Glæsil. 110 fm ib. á 1. hæð. Mjög vandaðar innr. Sérþvherb. inanf eldh. DALSEL V. 6,9 4ra herb. íb. á 1. hæö ásamt 2ja herb. ib. á jaröh. Samt. ca 150 fm. ibúðirnar geta nýst sem ein heild. Mjög stórt stæöi í bílgeymslu. Mjög vönduö eign. HÁALBRAUT V. 5,21 4ra-5 herb. ca 115 fm ib. á 3. hæö. | Góö eign. ENGJASEL V. 4,71 4ra herb. góö 105 fm endaíb. á 2.1 hæð. Bílskýli. Fæst í skiptum fyrir | stærri eign. LAUGANESVEGUR V. 4,81 4ra-5 herb. íb. 105 fm nettó á 4. hæð. | i Suöursv. Góð eign. KLEPPSVEGUR V. 4,81 4ra herb. ca 110 fm ib. á 4. hæð. Auka- herb. í risi. Gott útsýni. Suöursv. Góö ib. I NÆFURÁS V. 5,2 4ra herb. 120 fm glæsil. íb. Fæst í skipt. f. 3ja herb. íb. í Vestur- bergi. Sérhæöir KÓPAVOGSBRAUT V. 5,7 3ja herb. glæsil. 117 fm sórhæð. Mjög I vandaöar innr. Ákv. sala. RAUÐALÆKUR V. 5,7 4ra-5 herb. góö 130 fm íb. á 2. hæð. Fæst í skipt. f. raöh. eöa einbhús. Parhús SKÓLAGERÐI V. 7,3 I Ca 125 fm parh. á tveimur hæöum. 50 | bflsk. Ákv. sala. KJARRMÓAR V. 5,5 Glæsil. ca 95 fm parh. á tveimur hæöum. Góðar innr. Parket. HEIÐARGERÐI V. 10 Glæsil. 200 fm parh. á tveimur hæðum. Einbýlishús KEILUFELL V. 6,5 Ca 150 fm timburh. á tveimur hæðum. Fæst i skipt. f. 3ja-4ra herb. ib. m. bílsk. DIGRANESVEGUR V. 7,5 | 200 tm hús á tveimur hæðum. 5 svefnh. Glæsil. útsýni. Iðnaöarhúsnæð KÁRSNESBRAUT I Samt. 1050 fm á jaröh. Lofth. 4 m. Afh. tilb. u. tróv. Hver ein. selst stök | ef vill. Afh. i júli ’88. LYNGHÁLS KRÓKHÁLS- | MEGIN 730 fm jaröh. sem skipt. i 7 ein. Hver I ein. selst stök ef vill. Lofth. 4,7 m. Afh. [ fljótl. tilb. u. trév. Skilast m. grófjafn. | lóð. Hitaveita komin. VITASTÍGUR V. 2 | Ca 100 fm húsn. á 4. hæð. Hiknar Valdlmarsson s. 637225, I Sigmundur Böðvarsson hdl., lÁrmann H. Benadiktsson s. 581992. J Gódandaginn! 'Sf 68-55-80 Valshólar - 2ja Góö íb. á jaröhæð í nýlegri blokk. Arahólar - 2ja Góð íb. á 3. hæö, 70,9 fm nettó. Sérþv- hús. Tvennar svalir. Laus í sept. Verð 3,5 millj. Kjarrhólmi - 3ja Góö 3ja herb. íb. á 1. hæð. Sórþvherb. Gott útsýni. Laus 1.6. Ákv. sala. Stangarholt Ca 115 fm á tveimur hæöum ásamt ca 30 fm bflsk. Kópavogur - sérhæð Góð efri sérh. viö Þinghólsbraut, ca 160 fm ásamt ca 27 fm bílsk. Mikiö útsýni. Ákv. sala. Reykjavegur/Mosbæ Ca 147 fm einbýli á einni hæö með 66 fm bilsk. Uppl. eingöngu á skrifst. Smáraflöt - einb. Ca 200 fm hús á einni hæð ásamt tvöf. bílsk. Arinn í stofu. Ákv. sala. FASTEICNASALAN FJÁRFESTING HF Arroúla 38 - 10« Rvk. - S: 68-55-80 Lögf ræðingar Pétur Þór Sigurðsson hdl., Jónína Bjartmarz hdl. Kammersveit Reykjavíkur Jón Ásgeirsson Kammersveit Reykjavíkur stóð fyrir mjög skemmtilegum tónleik- um í Ldstasaftii fslands sl. mánudag og þar voru flutt tónverk eftir Barber, Ligeti og Prokofíev. Ifyrsta verkið Sumartónlist op. 31, eftir Samuel Barber, er skemmtilegt og leikandi verk og var ákaflega vel leikið af Blásarakvintett Reykjavíkur. Annað verkið var tíu þátta blásarakvintett eftir György Ligeti. Hver þáttur fyrir sig, er unninn úr einni hugmynd, sem ýmist er leiktæknileg eða leikur með tónræn blæbrigði og eru þess- ar „miniatúr" tónbrellur býsna skemmtilegar áheyrnar og voru meistaralega fluttar af Blásara- kvintett Reykjavíkur. Síðasta verkið var kvintett eftir Sergej Prokofíev. Kvintett þessi er stórskemmtileg tónlist í sex þáttum en þrátt fyrir það ekki neinn „míníatúr" tónbrelluleikur, heldur sterk og talandi tónlist þar sem Tónlist Óskari Ingólfssyni, Laufeyju Sig- urðardóttur, Helgu Þórarinsdóttur og Richard Kom. Blásarakvintett- inn skipa Bemhard Wilkinson, Daði Kolbeinsson, Einar Jóhannes- son, Joseph Ognibene og Hafsteinn Guðmundsson. Hér stóðu því að flutningi okkar bestu tónlistar- menn enda vom tónleikamir í heild afburða góðir. Kammersveit Reykjavíkur. brelian skiptir ekki máli, heldur þau tónrænu skilaboð, sem ofín em í texta verksins, texta er ber í sér margslunginn samrana hugsunar, hryns og blæbrigða og kalla mætti skáldverk svo greina mætti þar í milli sem nefnist að vera munurinn í hagleik og skáldskap. Kvintett þessi var mjög vel leik- inn af Kristjáni Þ. Stephensen, Kammersveit Háteigskirkju Orgelleikari Háteigskirkju, Ort- hulf Pmnner, hefur nýlega stofnað kammersveit, er stóð m.a. fyrir tónleikum um sl. jól og nú síðast sunnudaginn í var. Flutt var Kanon og Gigue eftir Pachelbel og eftir J.S. Bach Sembalkonsert (BWV 1056) og H-moll svítan (BWV 1967). Níu manna strengjasveit, undir stjóm Orthulfs Pmnners frá semb- alnum og Martial Nardeau flautu- leikara, fluttu þessa tónlist af þokka og reisn, eins og t.d. flaut- usvituna frægu sem Nardeau lék feikna vel. Sembalkonsertinn sem Johann Sebastian samdi trúlega í Cöthen er varðveittur í handriti frá Leipz- ig-árum hans og er talið líklegt að verk þau sem þar finnast hafí ver- ið umrituð fyrir tónleika á vegum „Collegium Musicum", sem Tele- mann hafði stofnað 1702 og Bach veitti forstöðu frá 1729 til 1737 og aftur frá 1739 til 1741 er starf- semin lagðist niður. Eigandi kaffi- hússins, þar sem tónleikamir höfðu farið fram, Gottfried Zimmermann, lést og þó reynt væri að halda starf- seminni áfram gáfust menn endan- lega upp þremur áram síðar. A þessum tónleikum er talið að Bach hafi flutt sum verka sinna frá Cöt- hen-árunum, t.d. eins og fimmta sembalkonsertinn sem nú var flutt- ur í Háteigskirkju, en fyrsti og siðasti kaflinn mun vera umritun á óbókonsert, sem nú er glataður. Miðkaflinn er yndislegur „aríóso" þáttur sem Pmnner lék mjög. fall- ega. H-moll svítan er trúlega meðal frægustu verka meistarans, sér- staklega vegna síðasta kaflans (Bandinerie), sem Nardeau lék með feikna miklum hraða. Deila má um slíkt en í heild var þetta fagra verk ágætlega leikið. Það sem á vantaði verður ekki fengið með öðm en langvinnu samspili og vonandi verður áframhald á þessum starfs- þætti Háteigskirkju, því telji tón- elskt fólk sig eiga von á góðum flutningi góðrar tónlistar mun það telja sig eiga erindi við kirkju sína. ARSÞING ái Félag íslenskra iðnrekenda í DAG 16. MARS 1988 Vegna þeirrar stöðu sem nú er uppi í kjarasamning- um, hefur stjórn félagsins ákveðið að breyta dag- skrá ársþings FÍI og fresta ræðum formanns félags- ins og iðnaðarráðherra og umfjöilun um fjármögnun iðnaðar. Þess í stað verður haldinn almennur félags- fundur um stöðuna í kjarasamningum og yfirstand- andi vinnudeilur. Að öðru leyti er dagskrá ársþingsins frestað um óákveðinn tíma og munum við boða til framhalds- þings sérstaklega síðar. Dagskráin verður því þessi: 10.00. Mæting (Hótel Loftleiðir, Kristalsal). 10.15. Þingið sett. Aðalfundarstörf. Formaður félagsins, Víglundur Þorsteinsson, gerir grein fyrir stöðunni í kjarasamningum og yfirstandandi vinnudeilum. 12.00. Hádegisverður. - Athugið! Fundurinn er elngöngu ætlaður félags- mönnum og eru þeir eindregið hvattir til að mæta. STJÓRN FÉLAGS ÍSLENSKRA IÐNREKENDA. OÍTIROn AFGREIÐSLUKASSAR Ferðatöskur, skjalatöskur og snyrtitöskur í miklu úrvali GET5IPr
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.