Morgunblaðið - 16.03.1988, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 16.03.1988, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. MARZ 1988 9 AlúÖarþakkir til þeirra, sem glöddu mig á átta- tíu ára afmœlinu þann 6. mars sl. meÖ heim- sóknum, blómum, heillaskeytum og gjöfum. Guö blessi ykkur öll. ólafsson, Akureyri. T^^m//////®^^m//////////í!, I i HERRAFRAKKAR Vinsælu dönsku herrafrakkarnir komnir, einnig með lausu ullarfóðri. I /////////i^^^m///////////m/A GEISíPf Greiðslukjör í sérflokki á bílum í eigu Heklu 15% út - eftirstöðvar í allt aö 18 mánuöi VW QOLF QTI '88 Ek. 1.6 þ/km., 5 gfra, 3 dyra, 1800 cc. Vökva8tstýri. Steingrár. VerÖ: 900 þúa. VW QOLF GTI ’87 Ek. 26 þ/km., 5 gíra, 3 dyra, 1800 cc, Vökvast. Topplúga. Hvítur. Verö: 700 þús. VW QOLF QL ’88 Ek. 4 þ/km. 5 gíra, 3 dyra, 1600cc. Vökvast. Blásans. VerA: 700 þús. VW JETTA GL '87 Ek. 13 þ/km. Beinsk. 4ra dyra. 1600cc. Vökvast. Gullsans. Verö: 030 þús. MMC PAQERO ST '85 Ek. 55 þ/km. 5 gíra. 3ja dyra. Vökva- stýri. Útvarp/segulb. Silfursans. Verð: 780 þús. AUDI lOO CP '83 Ek. 98 þ/km. 5 gfra. 4 dyra. 2200cc. Vökvastýri. Steingrár. Verö: 800 Þ*«- MAZDA 626 QLX '87 Ek. 21 þ/km. B gíra. 4 dyra. Vökva- stýri. 2000cc. Hvítur. V.rð: SBO ÞÚ». MMC PAJERO ST '87 TURBO VW JETTA CL '87 Ek. 28 þ/km. Beinskiptur. 4 dyra. 1600cc. Grænsans. V«rA: 080 |>ús. MMC PAJERO ST '84 BENSÍN Ek. 51 þ/km. 5 gíra. 3 dyra. Vökva- stýri. Hvftur Verö: 820 þús. MMC PAJERO SW '87 TURBO DIESEL Ek. 3 þ/km. 6 gíra. 5 dyra. Vökva- stýri. Dökkblár. Verö: 1.300 þús. MMC GALAIMT QL ’86 Ek. 22 þ/km. 5 gfra. 4 dyra. 1600cc. Vökvastýri. Grábrúnn. VerÖ: 480 t»ús. DAIHATSU CHARADE CS •88 Ek. 14 þ/km. Beinsk. 5 dyra. Útv./segulb. Rauöur. Verö: 420 þús. BRAUTARHOLTI33 - SÍMI69 56 60 Kyrrstaða í skoðana- könnunum Ólafur Ragnar Grímsson, formaður Al- þýðubandalagsins, er þessa dagana sjálfskipað- ur skólastjóri í einhvers konar bréfaskóla fyrir ráðherra Alþýðuflokks- ins, og þá fyrst og fremst félagsmálaráðherra, Jó- hönnu Sigurðardóttir. Alþýðublaðið bregst hið versta við þessu vel meinta framtaki. Orðrétt segir það í forystugrein í gæn „Bréf Ólafs Ragnars er ekkert nema áróðurs- bragð, tímasett og fram- sett i ládeyðu sjónvarps- miðlanna á sunnudegi. Staðreynd málsins er sú, að formanni Alþýðu- bandalagsins hefur mis- tekist hrapallega að auka fylgi sitt frá þvi að hann tók við völdum i flokkn- um. Alþýðubandalagið er kyrrstætt samkvæmt skoðanakönnunum. Ólafur Ragnar gerði að öllum líkindum mikla skyssu með þvi að snúa sér að innri vandamálum flokksins eftir formanns- kosningu, í stað þess að halda fundi um land allt í þvi skyni að kynna sjálf- an sig sem nýjan for- mann og hina nýju stefnu Alþýðubandalagsins. Þess i stað kaus Ólafur Ragnar að leggjast í Ind- landsferðir. Það er hins vegar Ijóst að formenn íslenzkra stjómmála- flokka auka ekki fylgi sitt með þvi að leggjast í Bjarmalandsferðir." Ófijóar hug- myndafræði- legar útrásir Alþýðublaðið hefur meira að segja: „Sigur Ólafs Ragnars í formannsslagnum byggðist mikið á þvi að hann átti að vera hinn mikli hreyfanleiki og ferskleiki í Alþýðubanda- laginu. Það hefur hins vegar emi ekki komið i ljós og það má spyija hvað Olafur Ragnar hafi Bréfaskóli Ólafs Ragnars Grímssonar Ólafur RagnarGrímsson, formaður Alþýðubandalagsins, stendur í bréfaskriftum til félagsmálaráðherra Alþýðuflokksins. Tilgang- urinn virðist sá að ná athygli fjölmiðla; rjúfa þagnarmúrinn um nýjan formann Alþýðubandalagsins; staðfesta að flokkurinn sé enn með lífsmarki. Að efni til er bréf Ólafs Ragnars einhvers konar forskrift að hegðan ráðherra, einkum og sér í lagi félags- málaráðherra og fjármálaráðherra, í kjaraviðræðum. Staksteinar staldra við viðbrögð Alþýðublaðsins sem koma fram í leiðara þess í gær. til að bera og hvað hann hafí framkvæmt sem Sigríður Stefánsdóttir hefði ekki getað leild vel eftir og meira til? Að vísu hefur Ólafur Ragnar reynt að pota eitthvað í NATO-stefnu Alþýðu- bandalagsins með þeim afíeiðingum að flokks- menn risu upp á aftur- fæturna með þingflokks- formanninn i broddi fylkingar. Ólafur Ragnar hefur reynt aðrar útrásir en þær hafa bæði reynst máttvana og ófijóar hug- myndafræðilega séð. Bréfíð til Jóhönnu er ný, örvæntingarfull til- raun til að marka stefnu, til að láta bera á sér. Það má að vísu segja að þama rétti formaður Alþýðu- bandalagsins krötum höndina og ber að virða það eftir að hafa stjómað vanhugsuðum upphlaup- um Alþýðubandalagsins gegn kerfísbreytingum Alþýðuflokksins sem tryggt hafa ömggar tekjuleiðir rikissjóðs til uppbyggingar velferðar- kerfisins. Þá réðist Ólaf- ur gegn félagshyggjunni og raunhæfum leiðum til jöfnunar f þjóðfélaginu og stóð meira sð segja uppi á goskassa i Mikla- garði til að beijast gegn þvi að stoðum yrði rennt undir velferðarríkið. Þótt bréf Olafs Ragnars tíl Jóhönnu sé auglýs- ingaplagg er það þó und- irritað með jafnaðar- mannakveðju. Það er spor í rétta átt.“ Matarskattar og ferða- kostnaður Ólafur Ragnar Grímsson er ekki aleinn um efasemdir þegar vinnulag og starfsað- ferðir félagsmálaráð- herra em annarsvegar. Hann bregst snarlega við vandamálinu, eins og hans var von og vísa. Bréfaskóli Ólafs Ragnar fyrir ráðherra Alþýðu- fíokksins er settur á laggir og félagsmálaráð- herra sldkkaður sérstak- lega til endurhæfingar. Raunar fær fjármála- ráðherra Alþýðuflokks- ins líka sina lexíu. Ólafur Ragnar bendir honum með indverskri háttvfsi á farveg fyrir matar- skatta, sem hlaðast upp f fjárhirslum ríkisins. Þá á sum sé að nýta til að greiða ferðakostnað fyr- ir samningamenn verka- lýðsfélaga af lands- byggðinni þegar þeir halda til kjarasamninga til Reykjavíkur. ítem fyr- ir sáttasenyara ríkisins og kompani — ef samn- ingaviðræður verða færðar heim í hémð. Það er ekki amalegt að hafa slíkan tillögu- smið við hendina þegar efnahagsvandi heillar þjóðar er annarsvegar, viðskiptahalli, verðbólga og erlendar skuldir. Það er misskHningur af Al- þýðublaðinu að setja upp yglibrún gagnvart Bjarmalandsfara Al- þýðubandalangsins og hugsýnum hans uppljóm- uðum, póstsendum f fé- lagsmálaráðuneytið. Nær væri blaðinu að hafa væntingar um betri tíð með blóm i haga, bjarta langa sumardaga, að minnsta kosti ef treysta má þvi að pósturinn hringi alltaf tvisvar! SJÓÐSBRÉFVEB: Nú 11,5-11,9% ávöxtun umfram verðbólgu. □ Sjóðsbréf 1 eru fyrir þá sem eru að safna og ætla að nota peningana ásamt vöxtum og verðbótum síðar. □ Sjóðsbréf 2 em fyrir þá sem þurfa að lifa af vöxtunum en þeir eru greiddir út í mars, júní, september og desember á ári hverju. □ Ávöxtun sjóðsbréfa 1 og 2 eru nú 11,5-11,9% umfram verðbólgu sem jafngildir 39 - 40% ársvöxtum. □ Síminn að Ármúla 7 er 68 15 30. Heiðdís, Ingibjörg, Sigurður B., Vilborg og Þórólfur gefa allar nánari upplýsingar. VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF Ármula 7, 108 Reykjavik. Simi68 15 30 .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.