Morgunblaðið - 16.03.1988, Page 9

Morgunblaðið - 16.03.1988, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. MARZ 1988 9 AlúÖarþakkir til þeirra, sem glöddu mig á átta- tíu ára afmœlinu þann 6. mars sl. meÖ heim- sóknum, blómum, heillaskeytum og gjöfum. Guö blessi ykkur öll. ólafsson, Akureyri. T^^m//////®^^m//////////í!, I i HERRAFRAKKAR Vinsælu dönsku herrafrakkarnir komnir, einnig með lausu ullarfóðri. I /////////i^^^m///////////m/A GEISíPf Greiðslukjör í sérflokki á bílum í eigu Heklu 15% út - eftirstöðvar í allt aö 18 mánuöi VW QOLF QTI '88 Ek. 1.6 þ/km., 5 gfra, 3 dyra, 1800 cc. Vökva8tstýri. Steingrár. VerÖ: 900 þúa. VW QOLF GTI ’87 Ek. 26 þ/km., 5 gíra, 3 dyra, 1800 cc, Vökvast. Topplúga. Hvítur. Verö: 700 þús. VW QOLF QL ’88 Ek. 4 þ/km. 5 gíra, 3 dyra, 1600cc. Vökvast. Blásans. VerA: 700 þús. VW JETTA GL '87 Ek. 13 þ/km. Beinsk. 4ra dyra. 1600cc. Vökvast. Gullsans. Verö: 030 þús. MMC PAQERO ST '85 Ek. 55 þ/km. 5 gíra. 3ja dyra. Vökva- stýri. Útvarp/segulb. Silfursans. Verð: 780 þús. AUDI lOO CP '83 Ek. 98 þ/km. 5 gfra. 4 dyra. 2200cc. Vökvastýri. Steingrár. Verö: 800 Þ*«- MAZDA 626 QLX '87 Ek. 21 þ/km. B gíra. 4 dyra. Vökva- stýri. 2000cc. Hvítur. V.rð: SBO ÞÚ». MMC PAJERO ST '87 TURBO VW JETTA CL '87 Ek. 28 þ/km. Beinskiptur. 4 dyra. 1600cc. Grænsans. V«rA: 080 |>ús. MMC PAJERO ST '84 BENSÍN Ek. 51 þ/km. 5 gíra. 3 dyra. Vökva- stýri. Hvftur Verö: 820 þús. MMC PAJERO SW '87 TURBO DIESEL Ek. 3 þ/km. 6 gíra. 5 dyra. Vökva- stýri. Dökkblár. Verö: 1.300 þús. MMC GALAIMT QL ’86 Ek. 22 þ/km. 5 gfra. 4 dyra. 1600cc. Vökvastýri. Grábrúnn. VerÖ: 480 t»ús. DAIHATSU CHARADE CS •88 Ek. 14 þ/km. Beinsk. 5 dyra. Útv./segulb. Rauöur. Verö: 420 þús. BRAUTARHOLTI33 - SÍMI69 56 60 Kyrrstaða í skoðana- könnunum Ólafur Ragnar Grímsson, formaður Al- þýðubandalagsins, er þessa dagana sjálfskipað- ur skólastjóri í einhvers konar bréfaskóla fyrir ráðherra Alþýðuflokks- ins, og þá fyrst og fremst félagsmálaráðherra, Jó- hönnu Sigurðardóttir. Alþýðublaðið bregst hið versta við þessu vel meinta framtaki. Orðrétt segir það í forystugrein í gæn „Bréf Ólafs Ragnars er ekkert nema áróðurs- bragð, tímasett og fram- sett i ládeyðu sjónvarps- miðlanna á sunnudegi. Staðreynd málsins er sú, að formanni Alþýðu- bandalagsins hefur mis- tekist hrapallega að auka fylgi sitt frá þvi að hann tók við völdum i flokkn- um. Alþýðubandalagið er kyrrstætt samkvæmt skoðanakönnunum. Ólafur Ragnar gerði að öllum líkindum mikla skyssu með þvi að snúa sér að innri vandamálum flokksins eftir formanns- kosningu, í stað þess að halda fundi um land allt í þvi skyni að kynna sjálf- an sig sem nýjan for- mann og hina nýju stefnu Alþýðubandalagsins. Þess i stað kaus Ólafur Ragnar að leggjast í Ind- landsferðir. Það er hins vegar Ijóst að formenn íslenzkra stjómmála- flokka auka ekki fylgi sitt með þvi að leggjast í Bjarmalandsferðir." Ófijóar hug- myndafræði- legar útrásir Alþýðublaðið hefur meira að segja: „Sigur Ólafs Ragnars í formannsslagnum byggðist mikið á þvi að hann átti að vera hinn mikli hreyfanleiki og ferskleiki í Alþýðubanda- laginu. Það hefur hins vegar emi ekki komið i ljós og það má spyija hvað Olafur Ragnar hafi Bréfaskóli Ólafs Ragnars Grímssonar Ólafur RagnarGrímsson, formaður Alþýðubandalagsins, stendur í bréfaskriftum til félagsmálaráðherra Alþýðuflokksins. Tilgang- urinn virðist sá að ná athygli fjölmiðla; rjúfa þagnarmúrinn um nýjan formann Alþýðubandalagsins; staðfesta að flokkurinn sé enn með lífsmarki. Að efni til er bréf Ólafs Ragnars einhvers konar forskrift að hegðan ráðherra, einkum og sér í lagi félags- málaráðherra og fjármálaráðherra, í kjaraviðræðum. Staksteinar staldra við viðbrögð Alþýðublaðsins sem koma fram í leiðara þess í gær. til að bera og hvað hann hafí framkvæmt sem Sigríður Stefánsdóttir hefði ekki getað leild vel eftir og meira til? Að vísu hefur Ólafur Ragnar reynt að pota eitthvað í NATO-stefnu Alþýðu- bandalagsins með þeim afíeiðingum að flokks- menn risu upp á aftur- fæturna með þingflokks- formanninn i broddi fylkingar. Ólafur Ragnar hefur reynt aðrar útrásir en þær hafa bæði reynst máttvana og ófijóar hug- myndafræðilega séð. Bréfíð til Jóhönnu er ný, örvæntingarfull til- raun til að marka stefnu, til að láta bera á sér. Það má að vísu segja að þama rétti formaður Alþýðu- bandalagsins krötum höndina og ber að virða það eftir að hafa stjómað vanhugsuðum upphlaup- um Alþýðubandalagsins gegn kerfísbreytingum Alþýðuflokksins sem tryggt hafa ömggar tekjuleiðir rikissjóðs til uppbyggingar velferðar- kerfisins. Þá réðist Ólaf- ur gegn félagshyggjunni og raunhæfum leiðum til jöfnunar f þjóðfélaginu og stóð meira sð segja uppi á goskassa i Mikla- garði til að beijast gegn þvi að stoðum yrði rennt undir velferðarríkið. Þótt bréf Olafs Ragnars tíl Jóhönnu sé auglýs- ingaplagg er það þó und- irritað með jafnaðar- mannakveðju. Það er spor í rétta átt.“ Matarskattar og ferða- kostnaður Ólafur Ragnar Grímsson er ekki aleinn um efasemdir þegar vinnulag og starfsað- ferðir félagsmálaráð- herra em annarsvegar. Hann bregst snarlega við vandamálinu, eins og hans var von og vísa. Bréfaskóli Ólafs Ragnar fyrir ráðherra Alþýðu- fíokksins er settur á laggir og félagsmálaráð- herra sldkkaður sérstak- lega til endurhæfingar. Raunar fær fjármála- ráðherra Alþýðuflokks- ins líka sina lexíu. Ólafur Ragnar bendir honum með indverskri háttvfsi á farveg fyrir matar- skatta, sem hlaðast upp f fjárhirslum ríkisins. Þá á sum sé að nýta til að greiða ferðakostnað fyr- ir samningamenn verka- lýðsfélaga af lands- byggðinni þegar þeir halda til kjarasamninga til Reykjavíkur. ítem fyr- ir sáttasenyara ríkisins og kompani — ef samn- ingaviðræður verða færðar heim í hémð. Það er ekki amalegt að hafa slíkan tillögu- smið við hendina þegar efnahagsvandi heillar þjóðar er annarsvegar, viðskiptahalli, verðbólga og erlendar skuldir. Það er misskHningur af Al- þýðublaðinu að setja upp yglibrún gagnvart Bjarmalandsfara Al- þýðubandalangsins og hugsýnum hans uppljóm- uðum, póstsendum f fé- lagsmálaráðuneytið. Nær væri blaðinu að hafa væntingar um betri tíð með blóm i haga, bjarta langa sumardaga, að minnsta kosti ef treysta má þvi að pósturinn hringi alltaf tvisvar! SJÓÐSBRÉFVEB: Nú 11,5-11,9% ávöxtun umfram verðbólgu. □ Sjóðsbréf 1 eru fyrir þá sem eru að safna og ætla að nota peningana ásamt vöxtum og verðbótum síðar. □ Sjóðsbréf 2 em fyrir þá sem þurfa að lifa af vöxtunum en þeir eru greiddir út í mars, júní, september og desember á ári hverju. □ Ávöxtun sjóðsbréfa 1 og 2 eru nú 11,5-11,9% umfram verðbólgu sem jafngildir 39 - 40% ársvöxtum. □ Síminn að Ármúla 7 er 68 15 30. Heiðdís, Ingibjörg, Sigurður B., Vilborg og Þórólfur gefa allar nánari upplýsingar. VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF Ármula 7, 108 Reykjavik. Simi68 15 30 .

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.