Morgunblaðið - 16.03.1988, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 16.03.1988, Blaðsíða 62
62 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. MARZ 1988 KÖRFUKNATTLEIKUR HERBERT SVAVAR KörfuboKa maður á uppleið í Bandaríkjunum HERBERT Arnarson varfyrir- liði íslenska drengjalands- liðsins í Evrópukeppni í Eng- landi í fyrra og var jafnframt stigahæsti leikmaður liðsins. Hann hefur ekki leikið hér á landi síðustu tvö ár, þar sem hann hefur stundað nám í menntaskóla í bænum Madi- sonville í Kentucky-fylki í Bandaríkjunum og jafnframt leikið með aðalliði skólans. Liðið er nú komið í úrslita- keppni 16 bestu liða ífylkinu og hefst sú úrslitakeppni í kvöld. Herbert, sem er nú tæpra 18 ára, varð á stnum tíma ís- landsmeistari í minni-bolta, 5. flokki og 4. flokki með félagi sínu, ÍR í Breiðholti. Jón Einnig bikarmeist- Sigurðsson ari í 3. flokki og skrifar tvívegis með 4. flökki sama fé- lags. Þá hefur Herbert verið val- inn „Scania-kóngur", besti leik- maður „Scania“-mótsins í Svíþjóð, sem er óopinbert Norðurlandamót unglingaliða. Mlkllr hæfllelkar Eddie Ford, þjálfari, og góðkunn- ingi margra körfuboltaunnenda hér á landi, hefur undanfarin sum- ur farið með úrvalslið skipað bestu leikmönnum úr skólaliðum þessa fylkis í keppnisferð til Evrópu. Hann sá mikla hæflleika búa i Herberti, þegar úrvalsliðið tapaði fyrir íslenska unglingalandsliðinu sumarið 1985. Úrvalslið Kentucky hafði unnið aila aðra leiki, átta talsins, í þessari ferð. í víking {vesturheim Herbert fór um haustið til Banda- ríkjanna og átti Eddie Ford stærstan þátt í því. Síðan hefur Herbert tekið stórstígum fram- förum þau tvö keppnistímabil, sem hann hefur ieikið þar. Don Parson, þjálfari skólaiiðsins, segir „Herb“ vera ósérhlífinn, at- orkusaman og sannan (þrótta- mann, innan sem utan vallar. Hann er sériega hittinn á körf- una, óeigingjarn og gefur margar stoðsendingar, er gefa liðinu stig. Hann er mikill baráttumaður og greiniiega með víkingablóð í æð- um, segir þjálfarinn. Frammistaöan lofar góöu í fyrra lék Herbert ekki mikið í hvetjum leik, en í vetur hefur hann átt stóran þátt í velgengni skólaiiðsins. Hann skorar að með- aitali 13 stig í leik, tekur 5 frá- köst og gefur að jafnaði 4 stoð- sendingar. Hann er með góða nýtingu í skotum, yflr 50% utan af velli og 82% I vítaskotum. Herbert á mikla og bjarta framtíð fyrir sér í körfubolta. Hann mun geta valið úr tilboðum frá þekkt- um háskólum í Bandaríkjunum, þar sem hann er einnig með góð- ar einkunnir og er reglusamur námsmaður. „Sweet sexteen" { Kentucky er úrslitakeppni 16 bestu menntaskólaliða fylkisins eftir hvert keppnistímabil kölluð „Sweet sixteen". Ótrúlegur áhugi er fyrir þessarri úrslitakeppni jafnt innan fylkisins sem og um öll Bandaríkin. í fyrra var sett aðsóknarmet, þegar 160.000 manns sóttu leikina þá 4 daga sem keppnin stóð yflr. Heimsmet var þá sett í aðsókn á menntaskólaleik, þegar 24.162 áhorfendur sáu úrslitaleikinn í keppnishöllinni Rupp Arena, sem er heimavöilur Kentucky háskóla- liðsins í borginni Lexington. Það eru 340 menntaskólalið í Kentucky, sem keppa að því á hverju ári að komast í þessa stór- kostlegu úrslitakeppni. Skólaiið Herberts hefur tryggt sér rétt til ARNARSON ða-6.... Herbort Arnarson, til hægri, í leik með menntaskólaliði sínu frá Madison- ville í Kentucky-fylki. Myndin var tekin f janúar síðastliðnum. þátttöku, sem fyrr segir, annað árið í röð, og er taiið meðai þeirra sigu rstranglegustu. Úrslitakeppnin hefst í kvöld, eins og kom fram í upphafl, og er leik- in með útsláttarfyrirkomulagi. FVrsti leikur Herberts og skólaliðs hans frá Madisonvilie er gegn Owensboro Apollo. Drengja- og unglingalandsliðið óskar honum góðs gengis. Höfúndur er þjálfari drengja- landsliðs íslands í körfuknattleik. KÖRFUKNATTLEIKUR / NBA-FERÐIN Vel heppnuð férðtil Chicago FERÐ körfuknattleiksáhuga- manna til Chicago er nú lokið og heppnaðist mjög vel. Það voru rúmlega 20 manns sem fóru í þessa ferð og sáu leiki Chicago gegn Los Angeles Lakers og San Antonio Spurs. Báðir leikimir voru stórkost- legir, einkum fyrir frábæran leik Michael Jordan sem var allt í öllu í glæsilegum sigri Chicago gmHMMI yfir Lakers. Þá Einar fengu íslending- Bollason amir að sjá landa skrifar sinn, Pétur Guð- mundsson, í leik San Antonio Spurs gegn Chicago, þrátt fyrir að Pétur og félagar hafi ekki riðið feitum hesti frá þeirri viðureign. Fréttaritari Morgunblaðsins var að sjálfsögðu á staðnum og náði m.a. viðtölum við Pat Riley, þjálf- ara Lakers og fleiri stjömur. Það kom á óvart hve fúsir þessir kapp- ar vom til að gefa viðtöl, en marg- ir þeirra em þekktir fyrir að gefa ekki einkaviðtöl. En vegna þess að íslendingar áttu í hlut og vom m Michael Jordan ræðlr hér vlð Elnar Bollason, fréttaritara Morgunblaöslns og Hslmlr Karlsson, fréttamann Stöðv- ar 2 oftlr lelk Chlcago gsgn San Antonio Spurs. Morgunblaðið/Ólafur Rafnsson Hér má sjá hluta áf hópnum f höfuðstöðvum Chlcago Bulls. Nautlð ógurlega er f baksýn. Alllr eru vel merktlr Chicago fyrlr utan elnn einmana stuðnlngsmann Lakers. Morgunblaðið/Ólafur Rafnsson komnir langt að til að ræða við stjömumar gerðu þær undan- tekningu. Þá mun fljótlega birtast ítarlegt viðtal við Pétur Guðmundsson um hinn harða heim atvinnumannsins og liggur Pétur ekkert á skoðun- um sínum frekar en fyrri daginn. Nánar verður sagt frá þeesari ferð á næstu dögum. Þessi ferð heppnaðist í alla staði mjög vel og er jafnvel ráðgert að fara aðra ferð. Þá er fyrirhugað að fara annað, t.d. til Los Angeles og fylgjast með heimaleikjum hjá Los Angeles Lakers. . :S i.fe.v 5j I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.