Morgunblaðið - 16.03.1988, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR X6. MARZ 1988
55
BANDARÍKIN
Forsetahjón
og körfubolti
Nancy Reagan skoraði þrisvar
í körfuboltaleik, sem haldinn
var nýlega í tengslum við herferð
gegn eiturlyfjum. Naut hún til þess
aðstoðar tveggja körfuboltarisa,
eins og sjá má á meðfylgjandi
mynd. Eiginmaður hennar, Ronald
Reagan, lét ekki sitt eftir liggja og
gaf bolta - körfubolta - til frétta-
manna sem fylgja honum hvert fót-
mál.
Reuter
Frangois heilsar upp á yfirkokkinn Heinrich Mann. Helmut heldur sig nokkru aftar og fylgist með
gangi mála.
KOHL OG MITTERAND
Heilsað upp á kokkafjölda
Matur er mannsins megin, segir einhvers staðar. Um það geta kumpánarnir, Helmut Kohl og Fran?ois
Mitterand verið sammála en hér heilsa þeir upp á kokkafjöld þá er útbjó kvöldverð í lok tvíhliða við-
ræðna þeirra.
Þess má til gamans geta að kokkarnir eru þýskir að ætt og uppruna og þótti því við hæfi að reiða fram súrkál
og feitar pylsur á borð leiðtoganna. í forrétt snæddu Helmut og Fran^ois lauktertu og í eftirrétt fengu þeir
„leiðtogakraumís“ að hætti kokksins.
JOHN HOLMES
Klámmynda-
sljarna fallin
í valinn
Klámmyndastjarnan góðkunna,
John Holmes er látinn, 43 ára
að aldri. Banamein hans var ristil-
krabbamein sem hafði hijáð hann
um nokkurra ára skeið. Hann lét
af leik í kvikmyndum um mitt ár
1986. John, sem þykir hafa náð
lengra á sínu sviði en flestir kolleg-
ar hans, lék í hundruðum klám-
mynda á ferli sínum. Fleiri voru
þó konurnar í lífi leikarans en John
fullyrti að hann hefði sængað hjá
14.000 konum um ævina. Hann
var einnig lykilpersónan í morð-
gátu sem upp kom árið 1981 og
enn hefur ekki fundist lausn á.
Við yfirheyrslur sagði hann að sér
hefði verið ógnað með skamm-
byssu til að vísa morðingjum veg-
inn að húsi einu þar sem þeir börðu
fjóra menn í hel. Holmes var sýkn-
aður af öllum ákærum.
■
■
■
■
■
■
■
■
■
f<qj.CtCCcL7~LTVTT
I kvosinni undir Læk|artungli Slmar 11340 og'621625
STUÐ ÖLL KVÖLD
SÁLIN HANS JÓNS MlNS
og BlÓTRlÓIÐ
sjá um fjörið
Opiðfrá kl. 18 »11 kvöld Enginn aðgangscyrir
STÓRTÓNLEIKAR
fimmtudaginn 17. mars
BÍTLAVINAFÉLAGIÐ
í Lækjartungli
RGYAL
SKYNDIBÚÐINGARNIR x /
ÁVALLT FREMSTIR
ENGIN SUÐA
Tilbúinn eftir
fimm mínútur
5 bragötegundir
Nýr valkostur vandtátra
NOBBVJKSALUR
HOTEL ISIANDS
Opið í kvöld
Breska hljómsveitin
Eíectric
Theater
SJONVARPSBINGÓ Á STÖÐ 2
mánudagskvöldið 14. mars 1988.
Vinningar í fyrri umferð þegar spilað var
um eina lárétta línu.
Spilað var um 1 0 aukavinninga, hver að
verðmæti kr. 50.000,00., frá HLJÓMBÆ,
TEGUNDX21:
39, 2, 58, 86, 1 7, 76, 48, 1 2, 31,69, 40,
8, 59, 62, 10, 46.
SPJALD NR. 19546.
Þegar talan 46 kom upp var HÆTT að'
spila á aukavinningana.
Þegar spilað var um BÍLINN komu eftirfar-
andi tölur upp.
Spilað var um þrjár láréttar línur,
(eitt spjald):
28, 61,79, 1 1,30, 7, 81,67, 73, 29, 52,
43, 4, 72, 84, 38, 50, 1 3, 65, 27, 5, 74,
47,83,6,78,51.
SPJALDNR. 13594.
4
OGUR
STYRKTARFELAG
SÍMAR 673560 OG 673561