Morgunblaðið - 20.03.1988, Page 3

Morgunblaðið - 20.03.1988, Page 3
SVONA GEfiUM VIO MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. MARZ 1988 3 U tsýnarfarþegar hafa í gegnum jrin valið Lignano sem fjölskyldustað númer eitt vegna þeirrar frábæru aðstöðu sem yngri jafnt sem eldri njóta þar. Með stolti býður Útsýn nú farþegum sínum ferð m Lignano fyrir aðeins kr. 33.700,-. Flogið er í beinu leiguflugi, gististaðir eru eingöngu fyrsta flokks og baðstrendumar í Lignano em taldar þær bestu á Ítalíu. Fararstjórn er í traustum og ömggum höndum, og á kvöldin sér starfsfólk Útsýnar jafnvel um barnagæslu. Veviö VdtldlÚt, — veljið Útsýfl. Vanaaöir gististaöir sem uppjylla ströngustu gœðakröfur Útsýnarjarþega *Verðdœmi er tniðað við staðgreiðslu, fyrir tvo fullorðna Og tVÖ böm í íbúð. Gengi 5. /. 1988. tinngau og vio senaum þér bæklinginn og verðskrá um-hœl. UTSYN Ferðaskrifstofan Utsýn hf Aðalskrifstofa: Austurstrœti 17, 101 Reykjavík, sími: 91-26611 Ráðhústorgi 3, Akureyri, sími: 96-25000 • Bœjarhrauni 16, 220 Hafnarfirði, sími: 91-652366 • Stillholti 16, 300 Akranesi, sími: 93-11799 Wm,!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.