Morgunblaðið - 20.03.1988, Síða 16

Morgunblaðið - 20.03.1988, Síða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. MARZ 1988 [ignamiðm^ Húseign v/Skúlagötu Höfum fengið í einkasölu húsið nr. 30 við Skúlagötu. Hér er um að ræða eign sem hentar fyrir ýmiskonar rekstur s.s. skrifstofur, heildverslun, léttan iðnað o.fl. Húsið er samtals um 1300 fm. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu. EIGNAMIÐUININ 2 77 11 i ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 | Sverrir Kristinsson, sölustjóri - Þorleifur Guðmundsson, sölum. | Þórólfur Halldórsson, lögfr.-Unnsteinn Beck, hrl., sími 12320 g s68-55-80 Opið 1-3 Arahólar - 2ja Góð ib. á 3. hæð, 70,9 fm nettó. Sérþvhús. Tvennar svalir. Laus í sept. Verð 3,5 millj. Bræðraborgarstígur - 3ja Góð íb. á 1. hæð. Verð 4,0 millj Ákv. sala Kjarrhólmi - 3ja Góð 3ja herb. íb. á 1. hæð. Gott útsýni. Laus 1.6. Ákv. sala. Vesturberg - 4ra Góð 4ra herb. íb. á 2. hæð. Suðursv. út af stofu. Stutt í skóla og verslanir. Stangarholt Ca 115 fm á tveimur hæðum ásamt ca 30 fm bilsk. Vesturbær - sérhæð Góð ca 150 fm neðri sérh. ásamt bflsk. við Tómasarhaga. Mjög stórar stofur. Suðursv. Ákv. sala. Kársnesbraut - parhús Glæsil., rúmg. og vel staðsett parhús á tveimur hæðum ca 178 fm og 33 fm bílsk. Húsinu verður skilað fokh. að innan en frág. að utan í apríl/maí '88. Reykjavegur - Mosfellsbær Ca 147 fm einbýli á einni hæð með 66 fm bílsk. Uppl. eingöngu á skrifst. Smáraflöt - einb. Ca 200 fm hús á einni haeð ásamt tvöf. bílsk. Arinn í stofu. Ákv. sala. FASTEIGNASALAN FJÁRFESTING HF. Ármúla 38. - 108 Rvk. - 5: 68-55-80 f—=, Lögfræðingar: Pétur Þór Sigurðsson hdl., Jónína Bjartmarz hdl. 1200 fm hús á e Ú Til leigu - Selmúli Til leigu 240 fm verslunarrými í Síðumúla 21 (gengið inn frá Selmúla) auk 160 fm lagerhúsnæðis. Til af- hendingar strax. Hagstæð kjör. EIGNAMIÐLUMN * 2 77 11 I r Þ. INGHOLTSSTRÆTI 3 Sverrir Krisfinsson, sölustjóri - Þorleifur Guðmundsson, sölum. Þórólfur Halldórsson, lögfr.-Unnsteinn Beck, hrl., sími 12320 Hafnarstræti 5 Höfum fengið í einkasölu húseignina Hafnarstræti 5, Reykjavík. Hér er um að ræða 3.882 fm auk kjallara. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu. Bæjarhraun Hf. Vorum að fá í einkas. 945 fm glæsil. húsn. á götuhæð. 495 fm húsn. á 2. hæð og 435 fm húsn. á 3. hæð. Selst í heilu lagi eða í einingum. Afh. tilb. undir trév. Kringlan Til sölu glæsilegt verslunar- og skrifstofuhúsnæði á þessum eftirsótta stað. Afh. í október nk. Teikn. og allar nánari uppl. á skrifst. Engjateigur 1600 fm nýtt glæsilegt verslunar- og skrifstofuhús- næði. Getur selst í hlutum. Bíldshöfði Til sölu 750 fm gott húsn. á götuhæð. Getur selst í hlut- um. Laust 1. júlí nk. og 500 fm gott húsn. á götuh. Frá- gengin bílastæði. Afh. fljótlega. Mögul. á hagst. grkjörum. Skipholt 372 fm verslunar- og iðnhúsnæði. Óvenju hagstæð kjör. Fossháls - til leigu Til leigu 1000 fm götuhæð (verslunarhúsnæði) og 400 fm skrifstofuhæð. Leigist frá og með 1. júní nk. Þá til- búið til innréttinga. Lóð malbikuð og frágengin. Bóka- og ritfangaverslun Höfum fengið til sölu bóka- og ritfangaverslun í nýrri og glæsil. verslanamiðst. í Breiðholti. Drangahraun - Hf. 120 fm gott iðnhúsn. á jarðh. ásamt 20 fm millilofti. Hjallabrekka/Kóp. - Til leigu 2x80 fm versl.- eða skrifsthúsn. Afh. strax. Skóverslun Til sölu þekkt skóverslun í miðborginni. Góð umboð fylgja. Söluturn Til sölu glæsil. innr. söluturn. Engin útb. Mögul. á langtlán. Eiðistorg Til sölu mjög gott verslunarhúsnæði. Sérstakl. góð grkjör. Laugavegur Til sölu 20 fm verslhúsn. neðarl. við Laugaveg. > FASTEIGNA m markaðurinn ÓAinsgötu 4, símar 11540 - 21700. Jón Guómundsson sölustj., Leó E. Löve lögfr., Ólafur Stefánsson viöskiptafr. ftoriptil b\ Metsölublað á hverjum degi! | VALHUS FASTEIGNASALA Reykjavíkurvegi 62 KLAUSTURHV. - RAÐHÚS Nýtt, nær fullbúiö 7 herb., 220 fm raðh., á tveimur hæðum. Bilsk. Frág. arinn. Verð 8,8 millj. Einkasala. ÖLDUSLÓÐ - RAÐH. Nœr fullb. 170 fm endaraðh. á tveimur hæöum auk bílsk. og séríb. á jarðh. Verö 9,5 millj. Einkasala. LÆKJARHVAMMUR - RAÐHÚS Nær fullb. endaraðh. á tveimur hæöum. Efri hæð er 125 fm. Neðri hæð er 75 fm auk 50 fm bílsk. Verð 8,8 millj. FAGRABERG - EINB. Eldra 5-6 herb. 130 fm einb. á tveimur hæðum. Verð 5,0 millj. ÁLFTANES - VANTAR Einb. óskast í skiptum fyrir sérh. í Hf. LYNGBERG - PARH. Vorum aö fá í einkasölu 4ra herb. 116 fm og 5 herb. 134 fm parh. á einni hæð. 28 fm bílsk. fylgir báðum íb. SUÐURHV. - RAÐH. Glæsil. raöhús á tveimur hæðum ásamt innb. bílsk. 4 svefnherb., sólstofa. Verð 5,0-5,4 millj. Teikn. á skrífst. SUÐURGATA — HF. Eldra 225 fm einb., nú innr. sem tvær íb. Verð 7 millj. UNNARSTÍGUR - HF. Eldra 50 fm einb. í góöu standi. Verö 3,2 millj. FAGRAKINN 4ra herb. 90 fm hæð i tvíb. Stór bilsk. Verð 4,7-4,8 millj. HERJÓLFSGATA HF. 4ra herb. 105 fm efri hæð að auki óinnr. ris. Bílsk. Verð 5,4 millj. ÖLDUGATA - RVK. Góð 4ra herb. 110 fm íb. á 2. hæð. Verð 4,7-4,8 millj. KELDUHV. - SÉRH. 137 fm íb. á jaröhæö. Bflsk. Verö 6 millj. SUÐURVANGUR - SÉRH. 3ja og 4ra herb. lúxusíb. Frág. aö utan, fokh. að innan. Teikn. á skrifst. SMYRLAHRAUN - SÉRH. Gullfalleg 5 herb. n.h. í tvíb. Allt sér. Bflsk. Verð 6,3 millj. HRAUNHVAMMUR - HF. 4ra herb. 86 fm efrí hæð í tvíb. Verð 4 m. ÁLFASKEIÐ Gullfalleg 4ra-5 herb. 118 fm íb. á 2. hæð. Suðursv. Fullfrág. bflsk. Verð 5,3 m. KALDAKINN 4ra herb. 90 fm miðhæð í þríb. Sór- inng. 40 fm bílsk. Verð 4,7 millj. HRINGBRAUT - HF. 3ja herb. 93 fm neðri hæð í tvíb. Stór- kostl. útsýnisst. Verö 4,4 millj. HRAUNHVAMMUR - HF. Ný endurn. og falleg 3ja-4ra herb. íb. Verö 4,5 millj. ÖLDUSLÓÐ - SÉRH. Falleg 3ja herb. 78 fm neðri hæð i tvíb. Nýjar innr. Verð 4,0 millj. LAUFVANGUR - LAUS Nýstandsett 4ra-5 herb. 118 fm (b. á 3. hæð. Verð 5,2 millj. Laus strax. KRÓKAHRAUN Falleg 3ja herb. 94 Ib. á 1. hæð. Verð 4,3-4,4 millj. Einkasala. HJALLABRAUT 3ja-4ra herb. 96 fm íb. á 2. hæð. Verð 4,2 millj. Einkasala. ÁLFASKEIÐ - SKIPTI Góð 3ja herb. 96 fm íb. á 1. hæð. Bílsk. Verð 4,4 millj. Skipti æskil. á 4ra-5 herb. hæð eða einb. LANGEYRARVEGUR 4ra herb. 72 fm hæð í tvib. Verð 2,8 m. LAUFVANGUR Falleg 2ja herb. 70 fm íb. á 2 hæð. S-svalir. Verð 3,5 millj. Einkasala. SLÉTTAHRAUN Mjög góö 2ja herb. 70 fm íb. á 3. hæð. S-svalir. Verö 3,5 millj. Einkasala. MIÐVANGUR - 2JA Góð 2ja herb. 65 fm íb. á 5. hæð I lyftuh. Verö 3,1 millj. BLÖNDUHLÍÐ - RVK Góð 3ja herb. 81 fm íb. á jarðh. Lítið niöurgr. Verð 3,8 millj. FAGRAKINN Falieg 3ja herb. 80 fm ib. í risi. Þvottah. og geymslur f íb. Verð 3,3 millj. SMÁRABARÐ 2ja og 4ra herb. íb. Afh. tilb. u. tróv. VESTURBRAUT - HF. 3ja herb. 75 fm íb. Áhv. 1200 þús. hús- næðismálalán. Verð 2,9 millj. SÖLUTURNAR í Rvk og Hafnarfiröi. IÐNAÐARHÚS i HF. Við Flatahraun, Stapahraun, Dranga- hraun, Flvaleyrarbraut, Melabraut og Eyrartröð. VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SÖLUSKRÁ Gjörið svo vel að Ifta innl Sveinn Siguijónsson sölustj. Valgeir Kristinsson hrt.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.