Morgunblaðið - 30.04.1988, Síða 1
64 SÍÐUR B OG LESBÓK
97. tbl. 76. árg.
LAUGARDAGUR 30. APRÍL 1988
Prentsmiðja Morgunblaðsíns
Efnt tíl viðræðna um
Æft fyrir 1. maí “
Á morgun, 1. maí, á hátíðisdegi verkalýðsins, verður mikið um dýrðir
á Rauða torginú í Moskvu ef að líkum lætur. Undirbúningur undir
skrúðgöngur hefur staðið yfir síðustu daga og var þessi mynd tekin
þegar liðsmenn úr Ríiuða hemum þrömmuðu fram hjá kirlqu heilags
Basils inn á torgið og æfðu sig í að ganga hnarreistir fram hjá graf-
hýsi Leníns. Uppi á því verða forystumenn Sovétríkjanna. Munu augu
margra vafalaust beinast að Jegor Lígatsjov, öðmm valdamesta mann-
inum í Kreml. Það er helst við hátíðleg tækifæri af þessu tagi eða
jarðarfarir, sem unnt er að fá staðfestingu á stöðu manna í sovéska
valdastiganum.
HúnaríBern
Bjamagryfjan í Bem, höfuðborg Sviss, er í senn einskonar tákn borg-
arinnar og vinsæll viðkomustaður fyrir unga sem aldna. Þessir þrír
húnar fæddust í janúar síðastliðnum. Á morgun, 1. maí, verður þeim
hleypt úr búri sínu og síðan hafðir til sýnis í gryfjunni. Verða vafa-
laust margir til þess að kasta til þeirra hnetum og öðm góðgæti áður
en yfír lýkur.
fnð í Angólu
Lundúnum, Washington, Reuter.
BRESKA utanríkisráðuneytið
tilkynnti í gær að Angólumenn,
Suður-Afríkumenn, Kúbumenn
og Bandaríkjamenn hygðust
efna tíl fundar í Bretlandi dag-
ana 3. og 4. maí, þar sem undir-
búnar yrðu viðræður um frið í
Angólu.
Talsmaður breska utanríkis-
ráðuneytisins sagði í gær að ekki
yrði greint frá því hvar fundurinn
yrði haldinn, en þau ríki sem að-
ild eiga að stríðinu í Angólu hafa
aldrei efnt til formlegs fundar um
frið í Angólu áður. Utanríkisráðu-
neyti Suður-Afríku gaf út yfirlýs-
ingu um að Suður-Afríkustjóm
liti svo á að á fundinum yrði fyrst
og fremst fjallað um brottflutning
kúbverskra hermanna frá Angólu
Ungveijaland:
Hamb org'ararnir
halda innreið sína
Búdapest, Reuter.
JOZSEF Maijai, aðstoðarforsœtis-
ráðherra Ungveijalands, opnaði í
gær fyrsta McDonald-hamborg-
arastaðinn þar í landi og lét vel
af réttinum, Stóra Mac, sem hon-
um var boðið upp á.
Hamborgarastaðurinn, sem tekur
250 manns í sæti, er rekinn sameig-
inlega af McDonald-fyrirtækinu
bandaríska og Babolna, stærsta sam-
yrkjubúinu í Ungveijalandi. Fram-
kvæmdastjóri þess heitir Otto Baling,
36 ára gamall, og stefnir hann að
því að slá metið, sem nýi hamborg-
arastaðurinn í Belgrað í Júgóslavíu
hefur sett en hann var opnaður 24.
mars sl. Fyrsta daginn komu þar
7.500 viðskiptavinir og síðan hafa
þeir verið 6.000 til jafnaðar daglega.
Enginn hamborgarastaður í Evrópu
hefur tæmar þar sem hann hefiir
hælana.
„Við erum vissir um að geta sleg-
ið þeim við,“ sagði Baling. „Við ætl-
um að ná 10.000."
Vinnulaun eru lág í Ungveijalandi
og verðið á hamborgurunum miklu
lægra en það, sem gerist á Vestur-
ímai
öndum. í Austurríki kostar Stóri Mac
rétt innan við 100 kr. ísl. en $ Búda-
pest um 35 krónur. Ýmis önnur vest-
ræn fyrirtæki hafa sett upp útibú í
Ungveijalandi, t.d. vestur-þýska fyr-
irtækið Adidas, franska tískufyrir-
tækið Pierre Cardin og síðustu viku
breska fyrirtækið Marks and Spen-
cer.
og því væri nauðsynlegt að fulltrú-
ar Kúbumanna gætu verið við-
staddir. Talsmaður bandaríska
utanríkisráðuneytisins, Charles
Redman, sagði í gær að fulltrúar
Kúbumanna yrðu hluti af sendi-
nefnd Angólumanna.
Tilkynningin um fundinn í Bret-
landi fylgdi í kjölfar viðræðna
Chesters Crockers, aðstoðarutan-
ríkisráðherra Bandaríkjanna, og
Anatolíjs Adamishins, áðstoðarut-
anríkisráðherra Sovétríkjanna, í
Lundúnum, þar sem þeir ræddu
málefni Angólu, Namibíu og ann-
arra landa í sunnanverðri Afríku.
Talsmaður breska utanríkisráðu-
neytisins sagði að Bandaríkja-
menn hefðu beðið Breta að halda
fundinn og hann bætti við að
breska stjómin væri vongóð um
að fundurinn gæti leitt til friðar
í sunnanverðri Afríku.
Talsmaðurinn sagði að á fund-
inum yrði rætt um brottflutning
þeirra 35.000 kúbversku her-
manna sem taldir eru vera í Ang-
ólu. Ennfremur yrði fjallað um
hugsanlegt sjálfstæði Namibíu.
Pólland:
Starfsmenn tveggja stálvera
til viðbótar hefia verkfall
Varsjá, Bonn, Reuter.
RÚMLEGA sex þúsund starfs-
menn stálvers í Stalowa Wola og
þijú þúsund starfsmenn útibús
Lenin-stálversins f Bochnia fóru f
verkfall f gær, fjörum dtfgum eft-
ir að starfsmenn Lenfn-stálversins
f Kraká ltfgðu niður vinnu. Lech
Walesa, leiðtogi Samstöðu, spáði
f gær frekari vinnudeilum f Pól-
Iandi þar sem verkamenn ættu við
kommúnfskt stjórnkerfi að strfða
sem hefði gert pólsku þjóðina að
„beiningamönnum Evrópu".
Heimildarmenn í Stalowa Wola
segja að félagar í Samstöðu hafi tek-
ið þijár deildir stálversins á sitt vald,
þar á meðal tækjasal og skrifstofu
stjómenda stálversins. Opinbera
fréttastofan PAP skýrði frá því að
stjómendur stálversins hefðu gefið
út yfirlýsingu um að verkfallsmönn-
unum yrði sagt upp hæfu þeir ekki
störf að nýju. Áður hafði talsmaður
pólsku stjómarinnar, Jerzy Urban,
lýst yfir að verkfallið hefði ekki átt
sér stað.
í yfirlýsingu frá verkfallsmönnun-
um í Stalowa Wola segir að þeir
styðji starfsmennina í Lenín-stálver-
inu. Þeir kreQast meðal annars að
tjórir félagar í Samstöðu, sem reknir
vom úr Lenín-stálverinu, verði end-
urráðnir. Auk þess kreijast þeir þess
að laun þeirra verði hækkuð um
20.000 zlotí, eða um 2.000 íslenskar
krónur, á mánuði vegna mikilla verð-
hækkana frá því í febrúar, þegar
pólska stjómin hóf strangar efna-
hagsaðgerðir.
Lech Walesa, leiðtogi Samstöðu,
sagði í gær í viðtali við þýska dag-
blaðið Bild að meiri kreppa væri í
Póllandi nú en nokkm sinni áður og
að stjómin neyddi Pólveija í verk-
föU. „Ríkisstjómin gefur okkur ekki
færi á öðmm leiðum til að beijast
fyrir rétti okkar. Ég skammast mín
fyrir að kommúnisminn hefur gert
okkur að beiningamönnum Evrópu."
Bandaríkin:
Horfur á góðu
hagvaxtarári
Washington. Reuter.
VÍSITALAN, sem gefur til kynna
hvert stefnir I bandarisku efna-
hagslifi, hækkaði um 0,8 stig í
marsmánuði og bendir það til, að
hagvöxtur verði góður á þessu
kosningaári.
í febrúar hækkaði vísitalan um
1,3 stig og segja eftiahagssérfræð-
ingar, að hækkunin þá og í mars
sýni, að bandarískt efnahagslíf hafi
náð sér eftir verðhmnið f október.
Hagvöxtur á fyrsta ársfjórðungi hef-
ur þvf verið 2,3% og er talinn verða
svipaður á næstu mánuðum.
Þessar tölur koma sér vel fyrir
George Bush, væntanlegan forseta-
frambjóðanda repúblikana, en fjár-
málasérfræðingar hafa þó áhyggjur
af, að hagvöxturinn sé of mikill og
geti kynt undir verðbólgu.