Morgunblaðið - 30.04.1988, Page 6

Morgunblaðið - 30.04.1988, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. APRÍL 1988 UTVARP/SJONVARP SJONVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 £ 0 5TOÐ2 <OÞ 9.00 ► Moð Afa. Þáttur með blönduöu efni fyrir CBÞ10.30 ► Perla. Teiknimynd. yngstu börnin. Afi skemmtir og sýnir börnunum stuttar 4BÞ10.55 ► Hinirumbreyttu.Teiknimynd. myndir: Skeljavík, Kátur og hjólakrílin og fleiri leikbrúöu- 4BÞ11.15 ► Henderson-krakkamir. Leikinn mynda- myndir. Emma litla, Litli folinn minn, Júlli og töfraljósið. flokkur fyrir börn og unglinga. Systkini og borgarbörn Depill, í bangsalandi og Lokkadísa. Sagan af Sollu flytja til frænda síns upp í sveit þegar þau missa móð- Bollu og Támínu eftir Elfu Gísladóttur. ursína. Þýöandi: Gunnar Þorsteinsson. SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 12.00 ► Hlé. 17:30 18:00 18:30 19:00 12.65 ► A-Þýskaland — fsland. Bein útsending frá undankeppni ÓL. 15.00 ► Fræösluvarp. 1. Garöyrkja — 1. þáttur. Sumarblóm. 2. Lærið að tefla. 6. þáttur. 3. Áhjóli. Fræðslumynd um hjólreiðar í umferð. 4. Landnám íslands. Mynd ætluð nemendum á grunnskólastigi. 16.55 ► Hlé. 4BÞ13.55 ► FJalakötturinn. Kvik- 4BM5.35 ► Ættarveld- 4BM6.20 ► Nær- myndaklúbbur Stöðvar 2. Kaktus (Cact- iö. Jeff ræðst á Adam og myndir. Nærmynd af us). Aðalhlutverk: Isabelle Huppert, hótar honum lífláti. Blake Róbert Arnfinnssyni Robert Menzies og Norman Kaye. Leik- biður Krystle um að gift- leikara. Umsjónar- stjóri: Paul Cox. ast sér. maður: Jón Óttar Ragnarsson. 17.00 ► fþróttir. Umsjónarmaður: Bjarni Felixson. 18.15 ► Tðknmál8fréttir. 18.15 ► Fréttir og veður. 18.45 ► Dagskrérkynning. 19.00 ► Söngva- keppni evr- ópskra sjón- varpsstöðva 1988. 4BM7.00 ► NBA-körfuknattleikur. Umsjónarmaöurer 4BM8.30 ► fslonski llstinn. Bylgj- Heimir Karlsson. Boston Celtics — Detroit Pistous. an og Stöð 2 kynna 40 vinsælustu popplög landsins. Þátturinn er gerður í samvinnu við Sól hf. 19.19 ► 19:19. Fréttir og frétta- tengt efni. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.00 ► Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1988. Bein útsending frá Dyflinni þar sem þessi árlega keppni er haldin í 33. sinn með þátttöku 21 þjóðar. íslendingar taka nú þátt í keppninni í þriðja sinn með laginu „Sókrates" eftir Sverri Stormsker sem Stefán Hilmarsson syngur. Hermann Gunnarsson lýsir keppninni sem verður útvarpað samtímis. 22.00 ► Lottó. 22.10 ► Karlar þrír og krakki í körfu (Trois hommes et un couffin). Frönsk verðlaunamynd frá 1985. Þrír léttlyndir piparsveinar verða fyrir því að stúlkubarn er skilið eftir við dyr íbúðar þeirra. Þeim laetur flest betur en umönnun ungbarna en neyðast þó til þess að taka að sér hlutverk uppalenda. 23.55 ► Útvarpsfróttir f dagskrórlok. STÖÐ2 19.19 ► 19:19. Fréttir og fréttatengt efni. 4BÞ20.10 ► Frfða og dýrið. Vincent og Chatherine eiga margt sameiginlegt þrátt fyr- ir að hlutskipti þeirra sé ólíkt. Aðalhlutverk: Linda Hamilt- on og Ron Perlman. 4BÞ21.00 ► Saga Betty Ford (The Betty Ford Story). Myndin sem byggir á sögulegum staðreyndum úr lífi Betty Ford. Aöalhlutverk: Gena Rowlands, Josel Somm- erog Nan Woods. Leikstjóri: David Greene. 4BÞ22.30 ► Þorparar (Minder). Nýrframhalds- myndaflokkur um Terry sem vinnur fyrir sér sem lífvörður. Aöalhlutverk: Dannis Water- mann, George Cole og fl. 4BÞ23.20 ► f leit að sjálfstæði (Inde- pendence Day). Ung stúlka sem hyggur á nám verður ástfangin. 4BÞ 1.05 ► Sérstök vinátta (Special Friendship). 2.40 ► Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4 06.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Kristinn Ágúst Friðfinnsson flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 „Góðan dag, góöir hlustendur". Pétur Pétursson sér um þáttinn. Frétt- ir eru sagðar kl. 8.00, þá lesin dag- skrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Péturs- son áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónlist. 9.30 Saga barna og unglinga: „Dreng- irnir frá Gjögri" eftir Bergþóru PáJs- dóttur. Jón Gunnarsson les (4). 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Vikulok. Brot úr þjóðmálaum- ræðu vikunnar, fréttaágrip vikunnar, hlustendaþjónusta, viðtal dagsins og kynning á helgardagskrá útvarpsins. Umsjón: Einar Kristjánsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilk. Tónlist. 13.10 Hér og nú. Fréttaþáttur. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. Þáttur um listir og menn- ingarmál. Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tónmenntir á Ifðandi stund. Magnús Flaggað Sumum fannst nóg um að hafa umræðumar á Alþingi um van- trauststillöguna bæði á rás 1 og í ríkissjónvarpinu. Ríkisfjölmiðlamir mega ekki verða líkt og mús undir fjalaketti þegar kemur að því að sýna úr sölum-valdsins. Ríkisflöl- miðlungar verða og að gæta þess að festast ekki í plógfari vanans. Og svo er ekki alveg gulltryggt að þjóðin hafi gott af því að berja grát- kórinn á hinu háa Alþingi augum heila kvöldstund þótt þar sé margt vænna manna og kvenna því nú eru fréttatímamir stútfullir af fregnum af stórfelldum uppsögnum fólks og hallarekstri fyrirtækjanna. Er nema von að hinn almenni borgari sem er vanur því að taka á sig skellinn af ákvörðunum stjómendanna í fíla- beinstumunum hyggi á flótta af skerinu? Sæmilega upplýstu fólki verður senn ekki vært í hvítflibba- klíkuþjóðfélaginu nema hér verði menningarbylting í anda Maos er hratt elítunni úr fílabeinstumunum út á akrana. Vonandi nær sú bylt- Einarsson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál. Guðrún Kvaran. (Einnig útvarpaö nk. miðv. kl. 8.45.) 16.30 Göturnar í bænum. Umsjón: Guðjón Friðriksson. Lesari: Hiídur Kjartansdóttir. 17.10 Stúdíó 11. Nýlegar hljóðritanir útvarpsins kynntar og spjallað við þá listamenn sem hlut eiga að máli. — Tenórsóngvarinn Michael Goldthorp syndur lög eftir Othmar Schoeck og Max Reger. Anna Guðný Guömunds- dóttir leikur á pianó. — Sónata XVI eftir Jónas Tómasson. 18.00 Gagn og gaman. Umsjón: Sig- rún Sigurðardóttir. Tónlist. Tllkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.05 Söngvakeppni sjónvarpsstöðva i Evrópu 1988. Bein útsending frá Dyfl- inni samtengd útsendingu sjónvarps- ins. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Útvarp Skjaldarvík. Leikln lög og rifjaðir upp atburðir frá liðnum tima. Umsjón: Margrét Blöndal. (Frá Akur- eýri). 23.00 Mannfagnaður. ing til fílabeinstuma ljósvakamiðl- anna. Lítum á Stöð 2. Þar stýrir eigand- inn Jón Óttar nánast hveijum spjall- þætti og velur gjaman til leiks „þekkta fólkið" sem kann að spjalla á mandarínatungumáli fílabeins- tumasamfélagsins. Óskaplega er þetta samfélag okkar annars smátt og stundum stutt upp í asklokið. íslandsvinir streyma til landsins og lofa menningu þess og náttúm en þeir átta sig stundum ekki á því að hér situr lýðurinn hvert kveld fyrir framan skerminn og ber aug- um þessi gömlu þreyttu fílabeins- tumaandlit. Smá „menningarbylt- ing“ átti sér þó stað í fyrrakveld á sama tíma og Alþingismennimir fluttu sinn heimsósóma í ríkisút- varpsfflabeinstuminum er Sykur- molamir mættu til Völu og Vilhelms í 19:19. Nú era Sykurmolamir frægir og þá hlaupa fréttamennim- ar á eftir liðinu en fyrir svo sem ári . . . vildi enginr. tala við okk- ur . . . sagði Björk. Sykurmolamir 24.00 Fréttir. 24.10 Um lágnættið. Anna Ingólfsdóttir kynnir sígilda tónlist. 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM90.1 02.0 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagt frá veöri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregn- ir kl. 4.30. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00 og 10.00. 10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Við rásmarkið. Sagt frá íþróttavið- burðum dagsins og fylgst meö ensku knattspyrnunni. Leikur (slands og Austur-Þýskalands i undankeppni Ólympiuleikanna í knattspyrnu. Bein lýsing. Fréttir kl. 16. 17.00 Lög og létt hjal. Svavar Gests kynnir innlend og erlend lög og tekur gesti tali um tali um lista- og skemmt- analíf um helgina. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Út á lífiö. Skúli Helgason. Fréttir kl. 24.00. 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. vora annars sæmilega ftjálslegir og settust nánast í fang fréttamann- anna og einn veifaði meira að segja til okkar!!!! Lifí menningarbyltingin þar sem fólkið í landinu en ekki hvítflibbaframagosamir taka völdin á fjölmiðlunum og mikið væri gam- an að sjá sjómenn, verkamenn, bændur, skáld, málara, flísalagn- ingamenn, slátrara, húsmæður, fóstrar, kennara, blaðamenn þar á valdastólunum i stað allra lögfræði- viðskiptafræðinganna. Fólkið á þetta land en ekki þreyttar valda- klíkur — ha? Sá er hér ritar var alinn upp í innsta hring valdsins en varð þeirrar gæfu aðnjótandi að eiga að föður er sveik aldrei sína æskuhugsjón og gekk dag hvem út úr fílabeinstuminum til fólksins þar sem hann var jafningi þrátt fyrir háa valdastöðu. -Ef fjölmiðl- ungar á Stöð 2 og ríkissjónvarpinu ætla að fara að leika þann leik að kvef^a einvörðungu til valdsmenn úr fílabeinstumum þá fjarlægjast þeir að mati þess er hér ritar — 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 4.30. BYLQJAN FM98.9 8.00 Bylgjan á laugardagsmorgni. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Hörður Árnason og Jón Gústafs- son á léttum laugardegi. Fréttir kl. 14.00. 16.00 Pétur Steinn og íslenski listinn. Fréttir kl. 16.00. 18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar. 18.45 Hressilegt helgarpopp. 20.00 Trekkt upp fyrir helgina með músík. 23.00 Þorsteinn Ásgeirsson. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. RÓT FM 108,8 12.00 Þáttur sem er laus til umsóknar. 12.30 Þyrnirós. E,- 13.00 Poppmessa í G-dúr. Jens Guð- mundsson. 14.00 Af vettvangi baráttunnar. Þættir úr sögu 1. maí á fslandi. 16.00 Um rómönsku Ameríku. 16.30 f miðnesheiöni. Samtök her- stöövaandstæðinga. raunveraleikann og þá sem leggja þeim til valdið — þetta varasama eitur. Til allrar hamingju eigum við enn alþýðumenn á fjölmiðlunum er dekra lítt við valdastéttina, menn á borð við Ómar Valdimarsson á Stöð 2 og Ómar Ragnarsson á ríkis- sjónvarpinu. Og senn stendur til að ráða fréttastjóra á ríkissjónvarpið. Miklu veldur að þar ráðist ekki einn af fylgissveinum valdaklíkunnar heldur fijálshuga og skapandi al- þýðumaður er getur stigið út til fólksins. Helst vildi ég sjá þar skap- andi listamann! P.S: Dr. Hallgrímur Helgason flutti íslenskan tónmenntaþátt númer 33 síðastliðið miðvikudags- kveld á rás 1. Gífurleg vinna og mikið mannvit liggur að baka þess- arar þáttaraðar en samt er ekki flaggað á fílabeinstuminum!!!! Ólafur M. Jóhannesson 17.30 Umrót. 18.00 Breytt viðhorf. Sjálfsbjörg, lands- samband fatlaöra. 19.00 Tónafljót. 19.30 Barnatfml. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 Síbyljan. Blandaður þáttur. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Gæðapopp. 2.00 Dagskrárlok. STJARNAN FM 102,2 9.00 Þorgeir Ástvaldsson. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Stjörnufréttir. 12.06 Jón Axel Ólafsson. 16.00 Bjarni Haukur Þórsson. Fréttir kl. 16. 17.00 „Milli mín og þín". Bjarni Dagur Jónsson. 19.00 Oddur Magnús. 22.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 03.00 Stjörnuvaktin. ÚTRÁS FM 88,8 12.00 Hefnd busanna. fR. 13.00 lönskólinn kveður, IR. 14.00 Doppóttar skopparakringlur. Klemens Árnason. FÁ. 16.00 fvar Hlújárn. MK. 18.00 Útvarpsráð. FÁ. 20.00 Útvarpsráð FG. 22.00 Stórhátíðahöld stjórnar Útrásar, nýju og gömlu. 24.00 Dagskrárlok á þessari önn . . . ÚTVARPALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund: Guðs orðog bæn. 08.00 Tónlistarþáttur: Tónlist leikin. 13.00 Með bumbum og gígjum. Hákon Möller. 14.30 Tónlistarþáttur. 16.00 Ljósgeilinn: Katrín Viktoría Jóns- dóttir. 18.00 Tónlist. 22.00 Eftirfylgd. Ágúst Magnússon, Sigfús Ingvarsson og Stefán Guðjóns- son. 1.00 Næturdagskrá: Tónlist leikin. 04.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLQJAN AKUREYRI FM 101,8 10.00 Þórdís Þórólfsdóttir og Rannveig Karlsdóttir. Barnahorniö kl. 10.30. 14.00 Líf á laugardegi. Haukur Guð- jónsson. 17.00 Norðlenski listinn. Snorri Sturluson. 19.00 Ókynnt gullaldartónlist. 20.00 Sigríður Stefánsdóttir. 24.04 Næturvaktin. 4.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI FM 96,8 17.00—19.00 Svæðisútvarp Norður- lands. FM 96,5.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.