Morgunblaðið - 30.04.1988, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. APRÍL 1988
9
Fjölmargir vinningar í boði.
Umboð á Norðurlandi:
ÞÓRSHÖFN: Sparisjódur Þórshafnar, Fjarðarveg S.
RAUFARHÚFN: Vigdls Þóróardóttir. Nónós 1.
KÓPASKER: Skúli ÞórJónsson, Melum.
MYVATN: lllugi Jónsson, Bjargi.
HilSAVtK: Jónas Egilsson, Kauplélag Þingeylnga.
GRENIVlK: Guórún IsaksdóWr.
AKUREYRI: Guðmunda PétursdóWr, Umb. Strandgötu 17.
DALVÍK: Sólveig AntonsdóWr, versl. Sogn, Goðabraul 3.
HRÍSEY: Erla SigurðardóWr, Hálabraul 2.
ÓLAFSFJÖRDUR: Versl. Valberg, Egill Sigvaldason, Aðalgólu 16.
SIGLUFJÖRÐUR: Gestur Fanndal, versl. Suðurgölu 6.
HAGANESVlK: Jón K. Ólatsson, Haganesvik, Fljólum.
GRlMSEY: Vilborg SigurðardóWr.
HOFSÓS: Asdts Garðarsdóltir, Kirkjugölu 19.
SAUOÁRKRÓKUR: Friðrik A. Jónsson, Skógargölu 19 B.
SKAGASTRÖND: Hrönn AmadóWr, Túnbraut 5.
BLÖNDUÓS: Elln GrimsdóWr, versl. Ósbæ.
HVAMMSTANGI: Eggert Levy, Garðaveg 12.
BORÐEYRI: Tómas Gunnar Sæmundsson, Hrúlalungu, Brú.
HÓLMAVÍK: Guðlaugur Traustason.
KALDRANANES: Erna ArngrimsdóWr.
NORDURFJÖRDUR: Guðmundur Jónsson, Munaðarnesi.
Þókkum okkar traustu
viðskiptavinum
og bjóðum nýja velkomna.
HAPPDRÆTT1
DVAlMHSmiUS
ALDPAÐRA SJÓNIANNA
Eflwn stuönina
Miðiámannfyrirh
viöaldraða.
vem aldraöan.
HKAUPMNG HF
Húsi verslunarinna/ • sími 6869 88
VEXTIR Á
VERÐBRÉFAMARKAÐI
Víkan 24—30. apríl 1988
Tegund skuldabréfa Vextírumfram verðtryggingu % Vextir alls %
Einingabréf
Einingabréf 1 12.7% 31.7%
Einingabréf2 10.2% 28,8%
Einingabréf3 25,0% 46,1%
Lífeyrisbréf 12.7% 31,7%
Spariskírteini ríkissjóðs
lægst 7,2% 25,3%
haest 8.5% 26,8%
Skuldabréf banka og sparisjóða
lægst 9.7% 28,2%
hæst 10,0% 28,6%
' Skuldabréf stórra fyrirtækja
Lind hf. 11.0% 29,7%
Glitnir hf. 11.1% 29,8%
Sláturfélag Suðurlands
l.fl. 1987 11,2% 30,0%
Verðtryggð veðskuldabréf
Iægst 12,0% 30,9%
hæst 15,0% 34,4%
Fjárvarsla Kaupþings mismunandi eftir samsetn- ingu verðbréfaeignar.
Heildarvextir annarra skuldabréfa en Einingabréfa eru sýndir
miðað við hækkun lánskjaravísitölu síðastliðna 3 mánuði.
Raun- og nafnávöxtun Eíningabréfa og LífeyTÍsbréfa er sýnd
miðað við haekkun þeirra síðastliðna 3 mánuði.
Flest skuldabréf er hægt að endurselja með litlum fyrirvara. Hn-
ingabréf er innleyst samdægurs gegn 2% inniausnargjaldi hjá
Kaupþingi og nokkrum sparisjóðanna. Spariskírteini eru seld á
2-3 dögum og flest önnur skuldabréf innan tveggja vikna. Fé í
Fjárvörsiu Kaupþings er oftast hægt að losa innan viku.
GlMfcáiIESP
Samkeppnis-
staða
íslenzkra fyr-
irtækja
Grein Þórleifs Jóns-
sonar í tímaritínu IÐN-
AÐURINN hefst á þess-
um orðum:
„Meðalverð erlendra
gjaldmiðla hefur hækkað
um 7-10% undanfarin tvö
ár. A sama tíma hafa
lann yfirleftt hækkað um
það bil 80%. Auk beinna
launaútgjalda hvers fyr-
irtækis hefur sú hækkun
hliðstæð áhrif á ýmsa
aðra útgjaldaliði hvers
fyrirtækis. Annar til-
kostnaður við fram-
leiðslu hefur einnig
hækkað mikið, bseði fjár-
magnskostnaður og opin-
ber gjöld. Hver ætíar að
halda þvi fram, að sam-
keppnisstaða fyrirtækja
hafi ekki versnað stór-
lega á þessum tíma?
Þeir, sem blekkja sig
á því, að eini vandi fast-
gengisstefnunnar sé tap-
rekstur í fiskvinnslunni
og einstökum útflutn-
ingsgreinum, svo sem
ullariðnaði, ættu að
kynna sér markaðshlut-
deild iðnaðarins hér á
innlenda markaðinum.
Öflugt uppbyggingar-
starf, sem hefur átt sér
mjög viða stað í iðnaðin-
um, má sin satt að segja
fremur lítíLs i þeirri inn-
flutningsholskeflu, sem
riðið hefur yfir. Innflutn-
ingur húsgagna og inn-
réttinga jókst t.d. um
80% að verðmætí á
síðasta ári, þrátt fyrir
litla hækkun á verði er-
lends gjaldeyris. Inn-
flutningur á kökum og
komvöru hefur einnig
vaxið iskyggilega að und-
anförnu og páskaeggin
vom nú i fyrsta sinn að
umtaisverðum hluta inn-
flutt. Markaðshlutdeild
fataiðnaðar, hreinlætís-
vöruiðnaðar o.fl. greina
hefur einnig minnkað.
Þá var á síðastíiðnu ári
metínnflutningur á físki-
skipum, á mhm tima og
innlend nýsmiði var í lág-
marki og að undanfömu
hefur dregið iskyggilega
mikið úr verkefnum
íslenzkra skipasmiða-
stöðva við meiriháttar
AÐ GEFNU TILEFNI
Fa»t gengi eða falskt?
BssasBM»»sr
ssð&rÆísaa
•tóriofl* * d™7
555Sg5aaaa».
SaSafflr'"
j-asasœssasssí-
sas^&sSSSS51,
þiö fiurtit éMin ■pumnB. n
háaeng1- IM «M h«ft
itvinmjltt»ns og ••tv. Cr«0>ö öf h«flv«öi
A C*wu éri Malnir! rlftafl* 11
wmkvamt «04 Pióötaowotnunar. Mm pA laht
íilnan v»rtð vwttar.iMfl *ö Þ*»»«
Viötkiptahtiiinn »tif«r nar «jnflðr>Qu 1 ytoiutn
innflutningl.«n«kWifiamðwttiiutl^n0‘-
asr.rxí'.&'Sírí.
Vandi iðnaðar
Fastgengisstefnan hefur sætt vaxandi gagn-
rýni ýmissa hagsmunaaðila í útflutnings- og
samkeppnisgreinum. Staksteinar staldra í
dag við grein Þórleifs Jónssonar í tímaritinu
Iðnaðurinn (3 tbl. 1988), sem gefið er út af
Landssambandi iðnaðarmanna.
breytíngar og endurbæt-
ur á fiskiskipum, sem
verið hafa uppistaðan í
veriiefnum þeirra.11
Gengisskrán-
ingog
viðskipta-
jöfnuður
Þórleifur Jónsson
kemst svo að orði um
gengismálin:
„Ekkert einhlftt svar
er tii við spumingunni
um, hvert sé hið „rétta“
gengi. Það ræðstaf stöðu
liinnn ýmsu þátta efna-
hagsmálanna. Þegar tíl
lengdar Iætur hlýtur
markmiðið að vera það,
að haga gengisskráningu
þannig, að jafnvægi sé
tryggt í viðskiptum við
útlönd. Undanfarinn einn
og hálfan áratug hefur
verið meiri eða minni
halli á viðskiptum við
útlönd. Aðeins tvívegis
hefur viðskiptíy'öfnuður-
inn verið jákvæður, 1978
og 1986 (nyög litíð já-
kvæður þó). Nú á níunda
áratugnum hefur hallinn
verið að jafnaði um 4%
af vergri landsfram-
leiðslu. Hvað sem mönn-
um kann að þykja um
gengisfellingar bendir
reynslan þó sizt tíl þess
að tilhneigingar hafi
gætt tíl þess að skrá
gengið of iágt, það er að
gengisstefnan hafl ein-
kennst af undanlátssemi
við atvinnulifíð. í ljósi
reynslunnar er það raun-
ar áleitin spuraing, hvort
langvarandi „hágengi“
liafí ekki haft sitt að
segja fyrir þróun at-
vinnulifsins og ef til vill
dregið úr hagvextí.
A þessu ári stefnir í
riflega 11 miljjarða við-
skipfflhalk, samkvæmt
spá Þjóðhagsstofnunar,
sem þó hefur jafnan ver-
ið varfæmisleg að þessu
leytí. Viðskiptahallinn
stafar nær eingöngu af
auknum innflutningi, en
ekki af samdrætti í út-
flutningi. í (jósi þess og
hriðversnandi sam-
keppnisstöðu atvinnu-
veganna verður því vart
haldið fram, að gengið
sé nú eðlilega skráð,
hvað þá að nýgerð geng-
isfelling hafí verið óþörf,
eins haldið hefur verið
fram. Slíkum fullyrðing-
um þurfa í öllu falli að
fylgja nýög ákveðnar og
róttækar tillögur um það,
hvemig bregaðst skuU
við vandanum. t þessu
efni hefur einkum verið
bent á að takmarka er-
lendar lántökur, og ef tíl
viU einnig að draga úr
„offjárfestíngu“. Þótt
slflmr ráðstafanir hafí
sitt að segja og séu að
mörgu leyti þarfar, geta
þær þó á engan hátt leið-
rétt það grundvaUarmis-
vægi, sem þegar hefur
orðið á verðlagsþróun
innanlands og i viðskipta-
löndunum.
íslenzkur iðnaður hlýt-
ur að frábiðja sér þann
„stóradóm“ að hann sé
ekki samkeppnisfær
lengur, þótt framleiðni-
aukning hans sé ekki í
samræmi við þær fráleitu
kröfur, sem tíl hans em
gerðar.“
Versnandi
ytri aðstæður
Forystugrein Alþýðu-
blaðsins i fyrradag fjaU-
ar um samdrátt lands-
framleiðslu og útflutn-
ingstekna og vaxandi við-
skiptahalla. Þar segir
„Heildarleiðin út úr
ógöngunum er endur-
skipulagning á tekjuleið-
um þjóðarinnar; það er
þeim atvinnuvegum sem
skapa stærstu gjaldeyr-
istekjumar og virk
stjómtæki, sem beina
neyzlunni í eðUlegan og
skynsamlegan farveg.
Þvi aðeins er hægt að
mynda stöðugleika i
íslenzku þjóðfélagi að
tekjur landsins og út-
gjöld haldist i hendur og
stöðugieild ríki í utanrík-
isverzluninni. Þessi nýju
viðhorf gera kröfu tíl
atvinnurekenda, fram-
leiðenda og almennings.
En að sjálfsögðu er ríkið
ekki undanskilið. Bmðl-
inu i ríkLsrekstrinum
verður að linna og viðtæk
endurskipulagning verð-
ur að fara fram á þvi
hveraig ijármunum
skattgreiðenda er varið.
Það er krafa sem al-
menningur gerir tU
stjómvalda og stjóra-
málamenn verða að gera
tíl flokka sinna og sín
sjálfs."
Guðsþjón-
ustaíumsjá
kvenna
Alkirkjuráðið hefur boðað til
kvennaáratugar, sem hefst nú á
þessu ári. Markmið starfsins er
að vinna að jafnrétti og samstarfi
kvenna og karla í kirkju og þjóð-
félagi. Kirkjurnar eru hvattar til
að gera sér grein fyrir þvi, sem
hindrar jafnréttið og ryðja þeim
hindrunum úr vegi með því að
nota mátt kristinnar trúar.
Kvennavettvangur Alkirkjuráðs-
ins, sem hefur aðsetur I Genf, verður
miðstöð starfsins á kvennaáratugn-
um, en kirkjumar eru hvattar til að
hafa frumkvæði hver á sínum stað
og beita sér að þeim málum, sem
helst þarf að vinna að á heimaslóð-
um.
Samstarfshópur um kvennaguð-
fræði hefur tekið að sér í samráði
við biskup íslands að hafa forgöngu
um starfið hér. Hópurinn hefur skrif-
að öllum prestum á landinu og óskað
eftir samstarfí þeirra.
Sunnudagskvöldið 1. mai kl. 20.30
verður guðsþjónusta í Dómkirkjunni
í Reykjavík í umsjá kvenna.
r
Ibúð fræðimanns í húsi
Jóns Sigurðssonar
í Kaupmannahöfn er laus til afnota tímabilið 1. septem-
ber 1988 til 31. ágúst 1989. Listamenn eða vísinda-
menn, sem hyggjast stunda rannsóknireða vinnaað
verkefnum í Kaupmannahöfn, geta sótt um afnotarétt
af íbúðinni. I íbúðinni eru fimm herbergi og fylgir þeim
allur nauðsynlegasti heimilisbúnaður. Hún er látin í té
endurgjaldslaust. Dvalartími í íbúðinni skal eigi vera
skemmri en 3 mánuðir, en lengstur 12 mánuðir, en
venjulega hefur henni verið ráðstafað til þriggja mánaða
í senn.
Umsóknir um íbúðina skulu hafa borist skrifstofu Al-
þingis eigi síðar en 31. maí nk.
Umsækjendurskulugeragrein fyrir tilgangi meðdvöl sinni í
Kaupmannahöfn, svo og menntun og fyrri störfum. Þá skal
tekið fram hvenær og hve lengi óskað er eftir íbúðinni, svo
og fjölskyldustærð umsækjanda. Tekið skal fram að hússtjórn
ætlast til að dvalargestir nýti úthlutaðan tíma sinn að fullu við
störfí Kaupmannahöfn.
Sérstök umsóknareyðublöð erhægt að fá á skrifstofu Alþingis
iAlþingishúsinu iReykjavik og isendiráðinu íKaupamanna-
höfn.
Stjórn Húss Jóns Sigurðssonar.