Morgunblaðið - 30.04.1988, Page 38

Morgunblaðið - 30.04.1988, Page 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. APRÍL 1988 möauglýsingar — radauglýsingar — radauglýsingar nauðungaruppboð Nauðungaruppboð Þriðjudaginn 3. maí 1988 fara fram nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum í dómsal embættisins á Pólgötu 2 og hefjast þau kl. 14.00. Brimnesvegi 4b, Flateyri, þingl. eign Björns Krisjáns Hafberg, eftir kröfu Tryggingastofnunar rikisins og Verslunarbanka (slands. Grundarstíg 13, Flateyri, þingl. eign Jóhannesar ívars Guömundsson- ar eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands.Annað og sfðara. Trésmiðaverkstæði og steinaverkstæði við Grænagarð, ísafirði, þ'ingl. eign Kaupfélags Isfirðinga eftir kröfu Iðnlánasjóðs. Hafraholti 44, Isafirði, þingl. eign Agnars Ebenesarsonar og Sigriðar Ólafsdóttur eftir kröfu veðdeildar Landsbanka Islands, Útvegsbanka Islands Reykjavik og Útvegsbanka Islands Isafiröi. Annað og sfðara. Heiðarbraut 7, Isafirði, talinni eign Halldórs Helgasonar eftir kröfu Bæjarsjórs ísafjarðar. Annað og síðara. Hjallavegi 29, Suðureyri, talinni eign Snorra Sturlusonar, eftir kröfu veödeildar Landsbanka Islands. Hlíöarvegi 3, Suöureyri, þingl. eign Þorleifs Hallbertssonar eftir kröfu veödeildar Landsbanka fslands. Annaö og sfðara. Hlíðarvegi 3, 2. hæð til vinstri, (safirði, þingl. eign Byggingafélags verkamanna, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka Islands. Annað og síðara. Hlíðarvegi 26, Isafiröi, talinni eign Harðar Bjarnasonar, eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs, Guðjóns Á. Jónssonar hdl., veðdeildar Landsbanka Islands, Bæjarsjóðs ísafjarðar, Samvinnubanka Islands hf. og Útvegsbanka islands, Isafirði. Lyngholti 3, ísafiröi, þingl. eign Bryngeirs Ásbjörnssonar eftir kröfu Bæjarsjóðs isafjarðar, veðdeildar Landsbanka islands og innheimtu- manns ríkissjóös. Nesvegi 11, Súðavik, þingl. eign Halldórs F. Guðmundssonar, eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs. Pólgötu 10, ísafirði, þingl. eign Magnúsar Haukssonar, eftir kröfu innheimtumanns rfkissjóös. Seljalandsvegi 67, efri hæð, ísafirði, þingl. eign Ólafs Haraldssonar, eftir kröfu Kreditkorts hf. og innheimtumanns ríkissjóöos. Slátur- og frystihús, Flateyri, þingl. eign Kaupfélags Önfirðinga, eft- ir kröfu Lifeyrissjóös Vestfirðinga, Samvinnutrygginga og Fiskveiði- sjóðs (slands. Silfurtorgi 2, Isafirði, þingl. eign Hótels ísafjarðar, eftir kröfum Ferða- málasjóðs og innheimtumanns ríkissjóðs. Túngötu 9, Suðureyri, þingl. eign Suðureyrarhrepps, eftir kröfu Veð- deildar Landsbanka Islands. Annað og síðara. Túngötu 17, Súðavík, þingl. eign Jónasar Skúlasonar eftir kröfu veð- deildar Landsbanka fslands. Annað og sfðara. Aðalgötu 22, Samkomuhús Súðavíkur, þingl. eign Súðavikurhrepps o.fl., eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs. Uppboðið fer fram á eign- inni sjálfri fimmtudaginn 5. mai 88 kl. 11.00. Þriðja og sfðasta sala. Bæjarfógetinn á ísafirði. Sýslumaðurinn i ísafjarðarsýslu. tilkynningar Allsherjar- atkvæðagreiðsla um miðlunartillögu ríkissáttasemjara fer fram í dag, laugardaginn 30. april. Atkvæðagreiðslan fer fram í Verzlunarskóla íslands, Ofanleiti 1, jarðhæð. Kjörfundur verður eins og hér greinir: Laugardag 30. aprfl 1988 frá kl. 10.00 til 18.00. Kjördeildir verða í stafrófsröð þannig: Kjördeild I: A - F Kjördeild II: G - K Kjördeild III: L - R Kjördeild IV: S - Ö og deild samvinnustarfsmanna. Kjörskrá liggur frammi á skrifstofu VR, Húsi verslunarinnar, sími 68 71 00. Kjörstjórn. |___________ýmislegt______________| Kaffisala MÍR Kaffisala verður í félagsheimili MÍR, Vatnsstíg 10, síðdegis 1. maí. Jafnframt verð- ur opnuð sölusýning á svartlistarmyndum og listmunum frá Sovétríkjunum og sýndar kvikmyndir. Húsið opnað kl. 14.30. Allir velkomnir. Stjórn MÍR Lóðir í Kjalarneshreppi Kjalarneshreppur auglýsir eftirfarandi lóðir til úthlutunar: 1. Bensínstöðvar/verslunarlóð við Grundar- hverfi við Vesturlandsveg. 2. Einbýlishúsalóðir í Grundarhverfi. 3. Raðhúsalóðir í Grundarhverfi. 4. Iðnaðarhúsalóðir á Esjumelum við Vestur- landsveg. Nánari upplýsingar á skrifstofu Kjalarnes- hrepps í síma 91-666076. Trilla Til sölu eins tonna trilla með 7 hestafla dies- elvél. Selst á mjög hagstæðu verði. Upplýsingar í síma 621155 og á kvöldin í síma 42655. Dieselstillingavél ásamt tækjum og handverkfærum til sölu. Upplýsingar í síma 16098 milli kl. 14.00- 16.00 næstu daga. Tilboð óskast. Málverk Gallerí Borg hefur verið beðið um að útvega sem fyrst myndir eftir þessa listamenn: Ásgrím Jónsson, Jón Engilberts, Jón Þorleifsson, Kristínu Jónsdóttur. Auk þess vantar viðskiptavini okkar miðlungi stóra mynd eftir Jóhannes S. Kjarval, Siglu- fjarðarmynd eftir Gunnlaug Blöndal og olíu- mynd eftir Jóhann Briem. BORG Pósthússtræti 9 og Austurstræti 10 • Sími 24211 Vestur-Skaftafellssýsla Nauðungaruppboð þriðja og siöasta á fasteigninni Smiöjuvegi 17a, Vlk í Mýrdal, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 3. mai 1988 kl. 14.00. Uppboðs- beiðendur eru: Iðnlánasjóður og Byggðastofnun. Sýsiumaðurinn í V-Skaftafellssýslu. Frá Hvöt, félagi sjálfstæðiskvenna Sjálfstæðisfólk Félagsfundur um málefni fjölskyldunnar verður haldinn í Valhöll mánudaginn 2. mai kl. 20.30. Dagskrá: Setning: María E. Ingvadóttir, formaður Hvatar. Erindi flytja: Inga Jóna Þórðardóttir, for- maöur fjölskyldunefndar Sjálfstæðisflokks- ins, Katrin Fjeldsted, borgarfulltrúi, séra Þórsteinn Ragnarsson, safnaðarprestur. I kaffihléi mun Ragnhildur Pála Ófeigs- dóttir lesa úr Ijóðum sinum. Húsið opið frá kl. 20.00 og þá verður heitt Fjölmennið og takið með ykkur gesti á könnunni. Stjórnin. Stokkseyri Á þröskuldi framtíðar Kjördæmisráð Sjálf- stæðisflokksins i Suðurlandskjör- dæmi boðar til al- menns fundar um stööu þjóðarbúsins, atvinnumál og sam- göngumál í sam- komuhúsinu á Stokkseyri mánu- dagskvöldið 2. maí nk. kl. 20.30. Að loknum framsöguræðum verða almennar umræður og fyrirspumir. Framsögumenn: Þorsteinn Pálsson, forsætisráðherra. Matthias Á. Mathiesen, samgönguráðherra. Kristján Friðbergsson, forstjóri Kumbaravogs. Kjördœmisráð Sjálfstæðisflokksins á Suðurlandi. Rangárvallasýsla - V-Skaftafellssýsla Landssamband sjálfstæðiskvenna boðar til fundar í fé- lagsheimilinu að Skógum mánudag- inn 2. maí kl 21.00. Þórunn Gestsdóttir formaður Lands- sambands sjálf- stæðiskvenna og Arndís Jónsdóttir varaþingmaður ræöa málefni Sjálfstæðisflokksins og segja frá störfum Landssam- bands sjálfstæðiskvenna. Sjáumst sem flestar af svæðinu. Landssamband sjálfstæðiskvenna. Almennur félagsfundur Félag sjálfstæðis- manna i Nes- og Melahverfi heldur almennan félags- fund í KR-heimilinu við Frostaskjól laug- ardaginn 30. april kl. 14.30. Gestur fund- arins veröur Davíð Oddsson, borgar- stjóri. Ritari: Baldvin | Einarsson, rannsóknarlögreglumaður. Félagsmenn og aðrir borg- arbúar eru hvattir til að mæta á fundinn. Stjórnin. Týr fer til Krýsuvíkur Laugardaginn 30. april fer Týr, F.US. í Kópavogi, til Krýsuvikur til að skoða uppbyggingu Krýsuvikurskólans og kynnast starfsemi Krýsuvikursamtakanna. Lagt verður af stað kl. 13.00 frá Hamraborg 1 og komið til Krýsuvikur kl. 13.45. Mun Snorri Welding, formaður samtakanna kynna starfsemina og sýna Týsurum skólann. Týsarar, mætið og styrkið Krýsuvikursamtökin. Stjórn Týs.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.