Morgunblaðið - 30.04.1988, Page 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. APRÍL 1988
Stjörnu-
speki
Umsjón: Gunnlaugur
Guðmundsson
Úranus
í dag er komið að því að Qalla
um plánetuna Úranus í laug-
ardagsnámskeiði okkar. Úr-
anus er svokölluð kynslóða-
pláneta. Ástaeðan fyrir því að
svo er sagt er að hún er 7 ár
í hveiju merki og er þvf sem
slfk sameiginleg mörgum. All-
ir sem fæðast innan sjö ára
tímabils hafa Úranus í sama
merki. Sem dæmi má nefna
að Úranus var f Nauti frá
1935-1942, f Tvíbura frá
1942-1949, í Krabba frá
1949-1956, í Ljóni frá
1956-1962.
Bylting kynslóð-
anna
Úranus er táknrænn fyrir
byltingu hverrar kynslóðar,
eða það hvaða nýjung hver
kynslóð kemur með. Bylting
Nautskynslóðarinnar gæti t.d.
verið í fjármálum, viðskiptum
og landbúnaði, bylting Tví-
burakynslóðarinnar í fjölmiðl-
un og almennum tjáskiptum,
bylting Krabbakynslóðarinnar
gæti varðað heimili, tilfinn-
ingamál eða daglegan lífsstíl
og Ljónsins hefði með nýjar
aðferðir í stjómun og sköpun
að gera. Þeir sem hafa Úran-
us í afstöðu við persónulega
þætti í korti sínu taka per-
sónulegan þátt f byltingunni,
en hinir verða fyrir henni eða
koma til með að njóta hennar
óbeint.
Stcerri straumar
Úranus hefur því sitt að segja
hvað varðar merki, en ekki á
persónulegan hátt, heldur
fyrst og fremst segir hann til
um stærri strauma sem leika
um hverja kynslóð.
AfstöÖur
Það sem gerir Úranus per-
sónulegan í korti er í gegnum
afstöður eða stöðu f húsi. Sem
slíkur segir hann til um það
hvar persónuleg sérstaða okk-
ar liggur. Úranus sýnir hvar
við erum einstök og sérstök,
það hvar sniiligáfa okkar og
„genius" liggur, hvar okkar
persónulega bylting fer fram
og hvemig nýjungar við get-
um komið með. Venus-Úran-
us getur t.d. verið listrænn
firumleiki.
Tœkni
Úranus er fyrst og fremst
vitsmunaleg pláneta. Hún
fannst árið 1781 við upphaf
iðnbyltingarinnar og hefur því
alltaf verið sögð táknræn fyr-
ir uppfínningar og tækni
margs konar. Fjölmiðlun og
fjarskipti sem styðjast við
tækni, eins og t.d. útvarp og
sjónvarp, eru fyrirtæki sem
tengjast orku Úranusar. Hún
er einnig sögð pláneta raf-
magns.
Vitsmunir
Það er því svo að Úranus er
sögð tengjast Merkúri og
Júpíter en vera á stigi fyrir
ofan þessar plánetur, vera
æðsta stig hugsunar, eða hin
skapandi og fmmlega hugsun
uppfínningamannsins. Upp-
ljómun og birting skyndilegs
innsæis er t.d. komið frá Úr-
anusi.
Nýjar leiÖir
Úranus skapar einnig sterka
sjálfstæðisþörf og þörf fyrir
spennu, nýjungar og breyt-
ingar. Það að fínna eitthvað
upp er f sjálfu sér andstætt
þvf gamla. Úranus er þvf orka
sem tengist niðurbroti á formi
eða uppreisn gegn því gamla
og leit að nýjum tjáningar-
möguleikum. Menn sem hafa
Úranus sterkan þola því ekki
að láta binda sig niður, þvf
bönd og ófrelsi er andstætt
því að þú getir fundið nýjar
leiðir. Úranusarpersónuleik-
inn er því gjaman frumlegur,
sérstakur og fer ótroðnar og
nýjar slóðir.
GARPUR
GRETTIR
KETTIR HAFA OTkOLEGAN HÆFI- LEIKA TIL AP SKVNJA pAÐ EF MAfJUR ER PAPUR.
M YQ):)
UÓSKA
SENDO MANNINUAt ^JI o
REIKNINÖIKJN/ =
FERDINAND
Stundum er gaman að fara
í sparifötin ...
Bjóða jafnvel vini
sínum ...
Jafnvel þó maður geti ekk-
ert farið___
nhbÝW
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
í risastórri tvímennings-
keppni f Bandaríkjunum urðu
105 spilarar sagnhafar í sex
tíglum á spil NS hér að neðan.
Einungis þrír unnu samninginn,
þar á meðal Mike Lawrence,
einn af núverandi heimsmeistur-
um í sveitakeppni.
Vestur gefur; NS á hættu.
Norður
♦ D8
♦ KG8
♦ KD52
♦ ÁK32
Vestur Austur
♦ ÁG10754.... ♦ K9632
V107 llllll ¥0653
♦ G ♦ 103
♦ D975 ♦ G4
Suður
♦ -
♦ Á942
♦ Á98764
♦ 1086
Vestur Norður Austur Suður
2 spaðar Dobl 4 spaðar 4 grönd
Pass 5 lauf Pass 5 tfglar
Pass 6 tígiar Pass Pass
Pass
Útspil: spaðaás.
Opnun vesturs á tveimur
spöðum var hindrun, sýndi sex-
lit og innan við 10 punkta.
Áætlun sagnahafa liggxir
nokkuð beint við. Hann tekur
trompin af mótheijunum,
hreinsar upp spaðann og spilar
laufínu þrisvar. Ef það brotnar
3—3 fær hann íferð í hjartað.
Lendi austur inni, er spilið ör-
ugglega unnið, og þegar vestur
fær laufslaginn verður austur
að eiga D10 í hjarta til að spilið
tapist.
En í þessu tilfelli átti vestur
Qórlit og gat að skaðlausu kom-
ið sér út á laufnfunni. Lawrence
hafði hins vegar fullkomna taln-
ingu. Vestur hafði lofað sex
spöðum með opnuninni og sýnt
íjögur lauf og einn tígul. Hann
átti því nákvæmlegatvö hjörtu.
Og í ljósi þess að austur hafði
sýnt 6—4 og 8 punkta ákvað
Lawrence að spila hann upp á
lOx frekar en Dx. Með hjaita-
drottninguna til viðbótar hefði
hann hugsanlega opnað á einum
spaða. Lawrence spilaði því
hjarta á kónginn og negldi tíuna
með gosanum.
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á heimsbikarmótinu i Briissel kom
þessi staða upp í skák þeirra Laj-
os Portisch. Ungveijalandi, sem
hafði hvftt og átti leik, og Pre-
drag Nikolic, Júgóslavfu.
25. Hxf6! - Dxf5, 26. Dxf5 -
gxf5, 27. Bd4 - Hfc8, 28. Hgl+
- Kf8, 29. BdS - Hab8, 30. Hg7
og svartur gafst upp.