Morgunblaðið - 30.04.1988, Síða 41

Morgunblaðið - 30.04.1988, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. APRÍL 1988 41 Saiiitök kvenna á vinnu- markaði með útifund SAMTÖK kvenna á vinnumark- aði munu, eins og undanfarin ár, standa fyrir aðgerðum 1. maí. Lagt verður af stað frá Hlemmi og gengið í kjölfar göngu fulltrú- aráðsins sem leið liggur að Hall- ærisplani þar sem haldinn verður útifundur. Á fundinum verða flutt ávörp. Meðal ræðumanna verður Salóme Kristinsdóttir félagi í Verslunar- mannafélagi Reykjavíkur. Á milli atriða fá óánægjuraddir að njóta sín. Samtök kvenna á vinnumarkaði minna á að ástandið á vinnumark- Skagfirðinga- félagið: aðnum hefur ekki oft verið alvar- legra en nú. Láglaunakonur beijast harðri baráttu fyrir lifíbrauði sínu. Snótarkonur í Vestmannaeyjum hafa vikum saman unnið að því að ná fram sanngjömum kröfum sínum án árangurs. Atvinnurekend- ur hafa sýnt mikla óbilgimi í við- ræðum við félög sem ekki hafa samþykkt orðalaust stefnu Vinnu- veitendasambandins og ríkisvalds- ins í launamálum. í dag era verslunarmenn víðsveg- ar á landinu í verkfalli. Samtök kvenna á vinnumarkaði styðja þá heilshugar og hvetja fólk til þess að taka þátt í aðgerðum Samtaka kvenna á vinnumarkaði 1. maí og sýna samstöðu og baráttuhug í Ver^'- (Fréttatilkynning) pantað bílinn í heilan dag til nám- skeiðshalds fyrir alla starfsmenn sína. Nánari upplýsingar um nám- skeiðin fást hjá Iðntæknistofnun, sem heldur upp á 10 ára afmæli sitt nú á Norrænu tækniári. ÍT*S Aðalfundur Tón- listarbandalagsins AÐALFUNDUR Tónlistar- bandalags íslands verður hald- inn sunnudaginn 1. maí næst- komandi. Fer hann fram í hinu nýja félagsheimili tónlistar- manna við Vitastíg 3 í Reykjavík og hefst klukkan 17. A aðalfundi TBÍ fara fram hefðbundin aðalfundarstörf. Formaður bandalagsins, Halldór Haraldsson, flytur skýrslu sína og greinir frá helstu þáttum í starf- inu. Þá verður rætt um starfsemi félagsheimilis tónlistarmanna sem opnað var í haust. Fundinn sækja fulltrúar aðildarfélaga Tónlistar- bandalagsins en hann er einnig opinn öllum tónlistarmönnum og eru þeir hvattir til að fjölmenna og skoða um leið hið nýja félags- heimili. (Fréttatilkynning) Hlutavelta á vegum kvenna- deildar KVENNADEILD Skagfirðinga- félagsins i Reykjavík verður með hlutaveltu og veislukaffi i Drangey, Síðumúla 35, sunnu- daginn 1. maí nk. kl. 14 til efling- ar starfsemi sinni. Kvennadeildin hefur ætíð lagt áherslu á að styrkja góð málefni, svo sem tækjakaup til sjúkrahússins á Sauðárkróki og gefið dvalar- heimili aldraðra í Skagafírði gjafir. Síðastliðin þijú ár hefur kvenna- deildin gefíð fé til styrktar viðgerð á altarisbrík í Hóladómkirkju, sem er einn dýrmætasti kirkjugripur á íslandi, en viðgerðin er mjög kostn- aðarsöm. m . (Fréttatilkynning) Klæðning á Gaulveija- bæjarveg Gaulveijabæ. ÁÆTLAÐ er að bjóða út með vorinu undirbyggingu fyrsta áfanga varanlegrar vegagerðar á Gaulveijabæjarvegi. Um er að ræða tveggja og hálfs kílómetra kafla frá gatnamótum við Suður- landsveg, rétt austan mjólkurbús Flóamanna, og að Votmúlavegi. - Að sögn'Steingríms Ingvarsonar hjá Vegagerð ríkisins á Selfossi verður unnið fyrir rúmlega fjórar milljónir króna. Klæðning verður síðan sett á veginn svo langt sem fjárveitingin dugir. - Valdim. G. Grafíksýiiing í Gallerí List HELGA Ármanns opnar í dag sýningu á grafík- og collage- verkum í GaUeríi List í Skip- holti 50b. Helga lauk prófí úr grafíkdeild Myndlista- og handíðaskóla ís- lands vorið 1986. Hún hefur tekið þátt í ýmsum samsýningum en þetta er fyrst einkasýning hennar. Hún starfar nú á grafíkverkstæði í Ljósabergi 30 í Hafnarfirði. Sýning Helgu í Gallerí List opn- ar kl. 14 í dag. Hún verður opin kl. 10—18 virka daga, um helgar kl. 14—18 og henni lýkur 8. maí. (Fréttatilkynning) Ráðstefna um frumkvæði kvenna í atvinnulífinu FRUMKVÆÐI kvenna í at- vinnulífinu verður til umræðu á ráðstefnu sem Atvinnumála- nefnd Reykjavíkur gengst fyrir í dag, laugardag á Hótel Sögu. Tilgangurinn með ráðstefnunni er að stuðla að fordómalausri umræðu um stöðu kvenna í at- vinnulífínu og vekja um leið at- hygli á þeim árangri, sem konur hafa þegar náð á mörgum sviðum. Alls verða 14 stutt framsöguer- indi flutt á ráðstefnunni. Þar verð- ur meðal annars fjallað um raun- veralegan og ímyndaðan mun á viðhorfum og aðstöðu karla og kvenna úr röðum launþega og atvinnurekenda. Ennfremur verð- ur §allað sérstaklega um það, hvort útboð á opinberri þjónustu sé líkleg leið til þess að auka hlut kvenna í sjálfstæðum atvinnu- rekstri. Til framsögu á ráðstefnunni hefur valist fólk með fjölbreytta starfsreynslu, sem á það sameig- inlegt að hafa vakið athygli fyrir störf sín á hinum ýmsu sviðum. Fundarstjórar á ráðstefnunni verða Ragnar Halldórsson for- stjóri og Guðrún Ámadóttir fram- kvæmdastjóri. KARLAKÓRINN Jökull hélt ár- lega vortónleika sína í Hafnar- kirkju, föstudags- og laugardags- kvöld. Á efnisskrá var 21 sönglag úr ýmsum áttum. Framflutt var lag Egils Jónssonar, fyrrverandi tónlist- arskólastjóra á Höfn, „Horaafjörð- ur“, við texta Þorvarðar Stefánsson- ar. Á þriðja hundrað manns hlýddu Formaður Atvinnumálanefndar Reykjavíkur er Jóna Gróa Sigurð- ardóttir borgarfulltrúi en aðrir nefndarmenn eru Barði Friðriks- son lögfræðingur, Ámi Sigfússon borgarfulltrúi, Guðrún Halldórs- dóttir skólastjóri og Össur Skarp- héðinsson borgarfulltrúi. (Fréttatilkynning) á kórinn að þessu sinni og var honum vel tekið að vanda. Kórinn hyggur á ferð í vesturátt innan tlðar. Félagar í Jökli era nú í vetur 42, flestir af Höfn og úr Nesjum, og meðal söngmanna era þó nokkrir sjómenn. Formaður stjómar kórsins er Öm Amarson, undirleikari Guð- laug Hestnes og söngstjóri frá stofn- un 1973 Sigjón Bjamason. - JGG Vortónleikar Jökuls Morgunblaðið/Þorkell Guðni Ingimarsson, Per Johan Wahlborg, Dick Lindquist, Páll Kr. Pálsson, forstjóri Idntæknistofnunar og Jónas Jónasson við festivagninn. Guðni og Jónas munu ásamt Svíunum leiðbeina á námskeiðunum. Iðntæknistof nun: Kennir hönnun og fram- leiðslu með aðstoð tölvu Lagt í hringferð um landið í næstu viku IÐNTÆKNISTOFNUN hefur tekið á leigu frá sænsku Vél- tæknistofnuninni festivagn sem útbúinn er fullkomnum tölvu- búnaði til hönnunar og fram- Ieiðslu. Starfsmenn stofnunar- innar munu á næstunni, ásamt sænskum sérfræðingum, ferð- ast með vagninn um landið og gangast fyrir námskeiðum æt- luðum tækni- og iðnararmönn- um, stjórnendum fyrirtækja og öðrum þeim sem áiiuga hafa á að kynna sér svokallaða HAT/FAT tækni. HAT/FAT er þýðing á alþjóðlegu skammstöf- uninni CAD/CAM, sem stendur fyrir hönnun og framleiðsla með aðstoð tölvu. Páll Kr. Pálsson forstjóri Iðn- tæknistofnunar segir að enda þótt nokkur hérlend fyrirtæki hafi að hluta til tekið þessa tækni í sína þjónustu, sum noti tölvur við teikningu og hönnun og önnur framleiði afurðir sínar með tölvu- stýrðum vélum, hafí ótvíræðir kostir þessarar tækni lítið nýst í íslenskum iðnaði. Ennþá sé fátítt að hönnun og framleiðsla sé tengd saman með tölvum hérlendis þótt svo þessi tækni hafí verið útbreidd í flestum iðnvæddum löndum frá því snemma á síðasta áratug. Búnaðurinn sem Iðntækni- stofnun hefur á leigu og þeir sem við hann vinna hafa á undanföm- um árum unnið að mörgum verk- efnum fyrir sænsk iðnfyrirtæki. Meðal viðskiptavina hafa verið fyrirtæki eins og Saab/Scania, Volvo, Bacho og Asea og hafa Svíamir tveir sem kenna munu á Dick Lundquist með rafsuðuhjálm af Asea-gerð sem margir íslensk- ir iðnaðarmenn þekkja. Lundquist átti þátt í hönnunarvinnu við þennan hjálm og leysti hana af hendi með tækjabúnaðinum sem notaður verður við kennslu á námskeiðunum næstu daga. námskeiðunum ásamt verkfræð- ingum Iðntæknistofnunar unnið, með þessum búnaði, að verkefnum eins og endurbótum á hönnun skiptilykla og annarra handverk- færa fyrir Bacho, gerð rafsuðu- hjálma frá Asea, hannað hurð- arsnerla í Saab 9000, og er þá fátt eitt talið. „En við erum ekki sölumenn, við ætlum að miðla kunnáttu, ekki selja nýjan bún- að,“ sagði Gúðni Ingimarsson vélaverkfræðingur. Fyrsta námskeiðið hófst í Reykjavík á fímmtudag og verða námskeið þar næstu daga. 3. maí verður haldið námskeið á Akur- eyri og síðan á Sauðárkróki, Hvolsvelli, aftur á Akureyri og á Eyrarbakka þar sem Alpan hefur

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.