Morgunblaðið - 30.04.1988, Side 51

Morgunblaðið - 30.04.1988, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. APRÍL 1988 51 Þessir hringdu . . . Skemmdarvargar G.J. hringdi: „Þeim virðist stöðugt fara fjölgandi sem stunda skemmdar- verk hér í borginni. Svo rammt kveður að þessu að ekkert má vera á almannafæri sem hægt er að eyðileggja. Tökum almenn- ingssíma sem dæmi. Ef maður þarf að nota þá er hreinn við- burður ef þeir hafa ekki yerið eyðilagðir. Erlendis sér maður hinsvegar að almenningssímar fá að vera í friði. Er þessi skemmd- arnáttúra íslendingum í blóð borin eða er þetta vegna uppeldisins? Spyr sá sem ekki veit." Tvær misfellur - Inga Hrafn á skjáinn aftur Kona á Akureyri hringdi: „Mér finnst spumingaþátturinn hans Ómars Ragnarssonar afar skemmtilegur og ég missi aldrei af honum. Hins vegar vil ég vekja athygli á tveimur misfellum sem urðu í síðasta þætti. í myndspum- ingu þar sem Seyðisfjörður kom fyrir var Ómar búinn að segja að þessi staður væri fyrir norðan og tel ég að það hafi villt um fyrir keppendum. Þá hafði sú regla verið kynnt að sá sem héldi um hvítastrikið á bjöllunni hefði rétt til að svara. í síðsta þætti náði keppandi bjöllunni og hélt utanum hvíta strikið en Ulugi Jökulsson gerði sér lítið fyrir og hrifsaði bjölluna af honum. Þama finnst mér að dómari hefði átt að grípa inní. Að lokum í sambandi við Inga Hrafn. Mér finnst hann mjög skemmtilegur fréttamaður og vil þakka honum fyrir margar skemmtilegar stundir. Ég tel að allir landsmenn standi með hon- um. Vonandi fáum við að sjá hann á skjánum sem fyrst aftur, ef ekki í RÚV þá á Stöð 2.“ Góð ræða Erlahringdi: „Ég vil þakka Gunnari Eyjólfs- syni fyrir góða ræðu í skátamessunni á sumardaginn fyrsta. Þessi ræða var þörf hvatn- ing til allra landsmanna, hún var skörulega flutt og tó.kst Gunnari vel að ná til hlustenda." Hugleiðingar um félaga- samtök verslunarmanna Á fundi verslunarmanna í Hafn- arfírði sem haldinn var til að kynna tillögu ríkissáttasemjara kom í ljós að stjóm félagsins treysti sér ekki til að mynda sér skoðun á samn- ingnum og hafnaði alfarið beiðni fundarmanna um afstöðu stjómar. Þetta ásamt ýmsum atburðum í þessari verkfallsdeilu vekur upp efasemdir um gildi félagasamtaka launamanna. Á síðustu árum em félagsfundir orðnir fámennir. Ástæðan er sú að flestir em yfirborgaðir og því finnst fólki umræða um laun sem em undir þeirra eigin, fánýt. Þetta lam- ar svo félögin ennþá meir þegar kemur til verkfalla því sá fámenni hópur, sem fær borgað eftir bemm töxtum og hefur baráttuhug, má sín lítils þegar viðhafðar em reglur eins og í atkvæðagreiðslu sáttatil- lögu ríkissáttasemjara. Allir vita að 36.000 em engin laun til að lifa af, svo nú reynir á félagsþroska manna. Þið konur sem eigið mann Heiðraði Velvakandi. Fýrir nokkm birtist athyglisvert sjónvarpsviðtal við starfsmenn við framleiðslu á skóm á Akureyri. Fjármagnsskortur og dræm sala virtist aðal vandamál framleiðsl- unnar. Ég vildi gjaman kaupa inn- lenda skó, en hef hvergi rekist á þá, þó ég hafi keypt skó hjá verslun „Sambandsins". Nú er það svo að fjöldi innflytj- enda flytur inn vömr, þar á meðal skó. Til kaupanna er notað erlent fjármagn með miklu lægri vöxtum og langtum hagstæðari kjömm en ef um innlent fé væri að ræða. Þetta á auðvitað við um margskon- ar innflutning. Verslunaijöfnuður er langt úr hófí óhagstæður, m.a. sem skaffar vel og emð að dúlla ykkur í vinnu til að fá tímann til að líða, og þið yfirborguðu menn og konur sem þessi deila varðar ekki neitt. Mætið nú og sýnið sam- Til Velvakanda. Undanfarið hafa birst í blöðum auglýsingar frá Reykjavíkurborg um lóðahreinsun í Reykjavík. Þar segir meðal annars að lóðaeigend- um sé gefinn ákveðinn frestur til að flytja af lóðum sínum allt er veldur óþrifnaði og óprýði. Síðan stendur: „Að þessum fresti liðnum vegna þessa. Hver sem er virðist geta aflað sér erlendra lána, án allra takmarkana. Síðan er ríkisstjóminni kennt um og má það.til sanns vegar færast þar sem henni hefur láðst að hafa stjóm á þessum málum, enda veik stjóm. Mætti ég biðja hana ásamt Alþi'ngi um að standa nú í báðar lappir og nota efri endann til hags- bóta fyrir þjóðina í heild. Það er aðeins ein leið sú besta, finnið hana og farið. Að endingu gerið ráðstafanir sem duga til að ná verðbólgunni niður í eins stafs tölu, það kemur eflaust illa við marga, einnig mig, en ég skal alls ekki kvarta. Jón Eiriksson stöðu, því í þessari kosningu er af- stöðuleysi slæm hjálp. Björg Sveinsdóttir. Verslunarmannafélagi Hafnarfjarðar. verða lóðirnar skoðaðar og þar sem hreinsun er ábótavant verð- ur hún framkvæmd á kostnað og ábyrgð húseiganda, án frek- ari viðvörunar.“ Ég hef fyrir nágranna mann sem safnar ónýtum bílum. Hann hefur stundað þessa iðju í mörg ár, og í engu sinnt ábendingum og kvörtun- um þeirra sem nálægt honum búa. Menn gætu haldið að með ofan- greindri auglýsingu væri vandi minn á enda, en því er víst ekki að heilsa. Þegar haft er samband við hreinsunardeild Reykjavíkur- borgar svara þeir: „Við förum ekki inn á einkalóðir, nema fyrir liggi kæra, skrifleg og undirrit- uð!“ Ég stend því frammi fyrir þrem kostum, og engum þeirra góðum. f fyrsta lagi að sætta mig við óbreytt ástand. í öðru lagi að kæra mann- inn og efna þannig til ævilangrar óvináttu við hann, og þriðji kostur- inn er að reisa háan skjólvegg milli mín og brotajámshrúgunnar. Að líkindum verður sú leið fyrir valinu. Ég vil beina þeirri áskorun til borgaryfírvalda, að í ár annaðhvort standi þeir við stóru orðin í auglýs- ingunni eða dragi hana til baka. Friðsamur Aðeins ein leið sú besta Lóðahreinsun í Reykjavík: Auglýsingunni ekki fylgt eftir WY HAGSTÆÐ KJÖR... á nokkrum 1. flokks notuðum bílum: Aðeins 25% útborgun — Eftirstöðvar geta náð yfir 30 mánuði. AFSLÁTTUR ER ALLT AÐ ________60 ÞÚSUND KRÓNUM!!____________ Eftirfarandi bílar fást á þessum kjörum: MAZDA 323 v86 1v3 5 gíra. Ek. 24 þ/km. Hvftur. 5 dyra. MAZDA 323 v84 1 f3 4 gíra. Ek. 65 þ/km. Vínrauöur. 5 dyra. MAZDA323 '841,3 4 gíra. Ek. 55 þ/km. Blór. 5 dyra. LANCIA THEM A ’87 2,Oi 5 gíra. Ek. 1 2 þ/km. Blár. 4 dyra. MAZDA 626 ’87 2,0 5 gíra. Ek. 22 þ/km. Hvitur. 5 dyra. MAZDA323 ’83 1,3 4 gíra. Ek. 90 þ/km. Silfur. 3 dyra. MAZDA 626 ’83 2,0 LX 5 gíra. Ek. 55 þ/km. Silfur. 4 dyra. MAZDA E-2200 ’85 PICK UP 5 gíra. Ek. 96 þ/km. Rauöur. SUZUKI SWIFT '86 5 gíra. Ek. 28 þ/km. Hvítur. LANCIA SKUTLA ’87 5 gíra. Ek. 7 þ/km. Brúnn. ' MAZDA 626 ’82 1,6 4 gíra. Ek. 79 þ/km. Blár. 4 dyra. MAZDA 323 ’82 1,5 5 gíra. Ek. 90 þ/km. Stelngrór. 4 dyra. NISSAN SUNNY STATION 5 gíra. Ek. 86 þ/km. Rauflur. 5 dyra. FIAT UNO 455 ’86 3 dyra. Ek. 22 þ/km. Sreingrór. SUBARU E-10 sendibill. Ek. 74 þ/km. Fjöldi annara bíla á staðnum BÍLABORG HF. FOSSHALSI 1,S 68 12 99, Stærsta húsgagnaverslun landsins er opin alla virka daga eins og venjulega. REYKJAVÍK f/nov 'Ují

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.