Morgunblaðið - 05.05.1988, Side 5
YDDA F2.15/SIA
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. MAÍ 1988
5
RENTUBÓKIN
RENTAR SIG Á MEÐAN
ÞÚ NÝTUR LÍFSINS!
Þú veist best hvernig þú vilt haga lífi þínu
og ekki síður hvernig þú vilt haga sparnaði
þínum.
Það er hlutverk okkar og metnaður að bjóða
þér sem fjölbreyttasta möguleika til ávöxtunar
sparifjár.
Þess vegna eru innlánsform
okkar bæði mörg og mismunandi.
Það nýjasta er RENTUBÓKIN.
Bók með ávöxtunarkjörum sem
gera þér kleift að njóta lífsins á
meðan hún rentar sig.
RENTUBÓKIN ber háa
nafnvexti og tekur samanburði við
verðlagsþróun. Þannig tryggir hún
eiganda sínum raunvexti, hvað sem
verðbólgunni líður.
Hámarksávöxtun næst á
RENTUBÓKINNI ef innstæðan
stendur óhreyfð í 18 mánuði. Hún
er þó að formi til öbundin.
Engin þóknun er reiknuð
af útteknu fé, sem staðið hefúr
óhreyft á bókinni í 18 mánuði
eða lengur.
Skoðaðu kosti RENTUBÓKARINNAR nánar
og fáðu sendan bækling. Þetta er örugg og
arðvænleg ávöxtunarleið.
RENTUBÓK - hún rentar sig, þú nýtur lífsins!
U€RZLUNflRBflNKINN
-(AÚttiUK títeð frén !
Bankastræti 5, Þarabakka 3, Þverholti 6, Mosfellsbæ,
Laugavegi 172, Umferðarmiðstöðinni, Vatnsnesvegi 14, Keflavík.
Grensásvegi 13, Húsi verslunarinnar,