Morgunblaðið - 05.05.1988, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. MAÍ 1988
ÚTVARP/SJÓNVARP
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
18.60 ► Fróttaágríp
og tóknmálsfréttlr.
19.00 ^ Anna og fé-
lagar. Italskur
myndaflokkur.
® 16.05 ► Lady Jane. Árið 1553 var sextán ára stúlka krýnd drottning Englands. Yfir-
ráð hennar stóðu aöeins í níu, stranga og viöburðaríka daga. Aðalhlutverk: Helena Bon-
ham Carter, Cary Elwesog John Wood. Leikstjórn: TrevorNunn. England 1986.
4BM8.20 ► Litll Folinn og félagar.
<® 18.45 ► Fffldlrfska (Risking it All).
Breskir þættir um fólk sem iðkar fallhlífar-
stökk, klífur snarbratta tinda, fer í leið-
angra í djúpa hella.
19.19 ► 19.19.
SJONVARP / KVOLD
19:30
20:00
20:30
21:00
21:30
22:00
22:30
23:00
23:30
24:00
19.25 ► fþróttasyrpa. Umsjónar-
maðurSamúel Örn Erlingsson.
19.60 ► Dagskrérkynnlng.
20.00 ► Fréttlr og veður.
20.30 ► Spurningum
svarað. Högni Óskars-
son geðlæknir svarar
spurningum.
20.40 ► Kastljós. Þátt-
ur um innlend málefni.
21.16 ► Kjarnakona II — Arf-
taklnn — (Hold the Dream).
Lokaþáttur. Bresk/bandarískur
myndaflokkur í fjórum þáttum.
22.10 ► Dagur Evrópu — Einn heimur, sama framtfð. Evrópuráðið hefur helgaö árið
1988 samskiptum norðurs og suðurs. Hljómlistarmaðurinn og mannvinurinn Sting flytur
lag sitt One World is Enough ásamt ekkju Bob Marleys og syni. Umsjónarmaður Kristó-
fer Már Kristinsson.
22.45 ► Útvarpsfréttir f dagskrérlok.
19.19 ► 19.19. Fréttlrog frétta-
tengt efnl.
20.30 ► Svaraðu strax. Spurningaleikur. Starfsfólk
ýmissa fyrirtækja kemur í heimsókn I sjónvarpssal og
eru vinningar í boði. Umsjón: Bryndís Schram og Bjarni
Dagur Jónsson. Dagskrárgerð: GunnlaugurJónasson.
21.10 ► Bjargvntturínn (Equalizer). Sakamálaþáttur
með Edward Woodward í aðalhlutverki.
<®22.00 ► „V“. Framhaldsmynd um verur utan úr
geimnum sem koma í heimsókn til jarðarinnar. 4. hluti
af 5. Aðalhlutverk: Wiley Harker, Richard Herd, Marc
Singer og Kim Evans. Framleiöandi: Chuck Bowman.
40)23.30 ► Rfta é akólabekk
(Educating Rita). Gamanmynd um
hárgreiðslukonu sem sest á skóla-
bekk. Aðalhlutverk: Michael Caine
og Julie Walters. Columbia 1983.
1.20 ► Dag8krériok.
UTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/93,5
6.46 Veðurfregnir. Bæn, séra Kristinn
Ágúst Friðfinnsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 I morgunsárið með Ingveldi Ólafs-
dóttur. Fréttayfirlit kf. 7.30 og 8.30, frétt-
ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið
úr forustugreinum dagblaðanna að loknu
fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar lesnar
laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund barnanna: „Sagan af
þverlynda Kalla“ eftir Ingrid Sjöstrand.
Guðrún Guðlaugsdóttir les þýðingu sína
(4)
9.30 Dagmál. Sigrún Bjömsdóttir.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar
Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.06 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfs-
dóttir. (Áður útv. að loknum fréttum á
miðnætti.)
12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tiikynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.46 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.06 l dagsins önn. Börn og umhverfi.
Umsjón: Asdís Skúladóttir.
13.36 Miðdegissagan: „Sagan af Winnie
Mandela" eftir Nancy Harrison. Gylfi Páls-
son les þýðingu sína (8).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.06 Fyrir mig og kannski þig. Margrét
Blöndal. (Frá Akureyri.)
16.00 Fréttir.
16.03 Þingfréttir.
16.20 Landpósturinn — Frá Norðurlandi.
Umsjón: Siguröur Tómas Björgvinsson.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
Vafalaust man uppvaxandi kyn-
slóð senn ekki þá tíð er hér
var aðeins ein útvarpsstöð. Einka-
stöðvamar og rás 2 eru samgrónar
dagvitundinni og teygja sig reyndar
lfka inní næturvitundina. Flestir
muna samt enn ríkiseinokunartíma-
bilið og lgósa sennilega fæstir að
hverfa aftur til þess tímabils — í
það minnsta ekki til þeirra stunda
er „symfóníumar" margfrægu
hrelldu heimavinnandi fólk við
heimilisstörfín eða er sorgarmúsíl.
nagaði hvem hátfðisdag. Tónlist
hinna léttpoppuðu útvarpsstöðva er
reyndar stundum afar þreytandi en
þó reyna plötusnúðar að blanda
svolítið saman engilsaxnesku iðnað-
arpoppi og íslenskum lögum. Nú,
og ef menn þreytast á þeirri sam-
suðu þá er ætíð sá möguleiki fyrir
hendi að skjótast yfír á gömlu góðu
Gufuna — það er að segja ef menn
ráða sínu nánasta umhverfí.
En það er ríkt í mannlegu eðli
að sjá horfínn tíma í hillingum og
ýmsir vilja vafalaust hverfa aftur
til ríkiseinokunartímans, þegar út-
16.16 Veðurfregnir.
16.20 Bamaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síödegi — Satie, Milhaud
og Francaix.
a. „Relache“, balletttónlist eftir Erik
Satie. Hljómsveit Tónlistarháskólans í
Paris leikur; Louis Auriacombe stjómar.
b. „Le boeuf sur le toit", balletttónlist
eftir Darius Milhaud. Sinfóníuhljómsveit
Lundúna leikur; Antal Dorati stjórnar.
c. Konsertínó í G-dúr fyrir píanó og hljóm-
sveit eftir Jean Francaix. Claude Francaix
leikur á píanó ásamt Sinfóníuhljómsveit
Lundúna; Antal Dorati stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Torgið — Úr atvinnulífinu. Jón Gunn-
ar Grjetarsson.
Tónlist. Tilkynningar.
18.46 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.36 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá
morgni. Sigurður Konráðsson.
19.40 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni.
20.00 Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins.
a) Frá tónleikum í Fríkirkjunni 22. mars
sl. Hrólfur Vagnsson og Elsbeth Moser
leika á harmóníku og Christa Eschmann
á flautu verk eftir Johann Sebastian Bach,
Wolfgang Amadeus Mozart, Jukka
Tiensu, Claude Debussy o.fl.
b) Frá tónleikum Kammersveitar
Reykjavíkur í Bústaðakirkju 10. maí í fyrra.
Sex bagatellur fyrir strengjakvartett op. 9
eftir Anton Webern og Píanókonsert op.
57 eftir Dmitri Sjortakovitsj.
Kynnir: Bergljót Haraldsdóttir.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.16 Veðurfregnir.
varpsmessumar hresstu andann
fyrir sunnudagssteikina frá SÍS.
En því er ekki að neita að með
auknu frelsi á Ijósvakasviðinu þá
hefur andrúmsloftið nokkuð breyst
á heimilunum. Helgidagamir eru
ekki lengur angandi af SÍS-lamba-
læri fremur en sálubót útvarps-
messunnar. Léttpoppið flæðir yfír
bakka, jafnt á sunnudögum sem
aðra daga. Líf okkar er þannig
máski ögn fátæklegra mitt í alls-
nægtunum? Og þó, gamla góða
SÍS-lærið fæst enn út í stórmark-
aði, þótt fæstir hafi nú efni á að
kaupa það, og svo er töluvert um-
stang við eldamennskuna. En ís-
lendingar eru nú einu sinni frægir
áhlaupamenn og gleypa hina vest-
urlensku hamborgaramenningu í
einum bita líkt og önnur nýmæli.
Hér eru vextir hækkaðir í einum
rykk svo hriktir í öllum SÍS-fyrir-
tækjunum og skattstigar eru afn-
umdir af álíka miklu offorsi, há-
telgumönnum til ómældrar gleði.
Slfkar kúvendingar eru sennilega
fagnaðarefni byltingarsinnuðum
22.20 ' Eitthvað þar.. . Þáttaröð um
samtímabókmenntir ungra og lítt þekktra
höfunda. Fjórði þáttur. Um Ijóöalist Gyrð-
is Elíassonar. Umsjón: Kristín Ómars-
dóttir og Freyr Þormóðsson.
23.00 Tónlist á siökvöldi.
a) „Les Préludes", sinfónískt Ijóð nr. 3
eftir Franz Liszt. Gewandhaushljómsveit-
in í Leipzig leikur; Kurt Mazur stjórnar.
b) Sónata nr. 23 op. 57, „Appassion-
ata", eftir Ludwig van Beethoven. Murray
Perahia leikur.
c) „Mazeppa", sinfónískt Ijóð nr. 6 eftir
Franz Liszt. Gewandhaushljómsveitin í
Leipzig leikur; Kurt Mazur stjórnar.
24.00 Fréttir.
24.10 Samhljómur. Anna Ingólfsdóttir.
(Endurtekinn þáttur frá morgni.)
01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
RÁS2
FM90,1
01.00 Vökulögin. Tónlist' í næturútvarpi.
Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir
af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00
og 6.00. Veðurfregnir kl. 4.30. Fréttir kl.
2, 4, 5, 6 og 7.00.
7.03 Morgunútvarp. Fréttayfirlit kl. 7.30
og 8.30, fréttir kl. 8.00 og 9.00. Veöur-
fregnir kl. 8.15. Leiöarar dagblaðanna kl.
8.30.
10.06 Miðmorgunssyrpa. Lög með
íslenskum flytjendum, sagðar fréttir af
tónleikum innanlands um helgina og
kynntar nýútkomnar hljómplötur. Umsjón:
Kristín Björg Þorsteinsdóttir.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.12 Á hádegi. Dagskrá Dægurmáladeild-
ar og hlustendaþjónusta kynnt.
frjálshyggjumönnum, en er ekki
farsælla að flýta sér ögn hægar á
stundum?
í fyrradag var rætt á rás 2 við
Baldur Kristjánsson sálfræðing,
sem hefír að undanfömu fengist
við rannsóknir á íslenskum for-
skólabömum, en þær eru hluti af
víðfeðmari könnun á högum for-
skólabama á Norðurlöndunum.
Baldur var meðal annars spurður
að því hvort hann eygði einhvem
grundvallarmun á stöðu íslenskra
forskólabaraa og forskólabama á
hinum Norðurlöndunum. Taldi
Baldur að hinar öru þjóðfélags-
breytingar er hér hafa dunið yfír
að undanfomu endurspegluðust
mjög í afstöðu íslenskra foreldra til
bamanna. Þannig skipulegðu
íslenskir foreldrar síður frítíma sinn
með tilliti til bamanna en hinir
skandinavísku og virtust gera ráð
-fyrir því að hér væri enn við lýði
stórfjölskyldusamfélagið, þar sem
bömin höfðu félagsskap hvert af
öðru. Þá benti Baldur á að hér
ynnu foreldrar forskólabama lang
12.20 Hádegisfréttir.
12.46 Á milli mála. Umsjón: Gunnar Svan-
bergsson.
Fréttir kl. 14.00, 15.00, 16.00.
16.03 Dagskrá. Meinhomiö verður opnaö
fyrir nöldurskjóöur þjóðarinnar klujckan
að ganga sex. Fréttir kl. 17.00 og 18.00.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónar.
Fréttir kl. 22.00.
22.07 Nútíminn. Kynning á nýjum plötum
o.fl.
23.00 Af fingrum fram — Eva Albertsdóttir.
24.10 Vökudraumar.
01.00 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi til
morguns. Kl. 2.00: „Á frivaktinni", óska-
lög sjómanna. Fréttir kl. 2.00 og 4.00
og sagðar fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður-
fregnir frá Veðurstofu kl. 4.30.
BYLQJAN
FM 98,9
7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgjan.
Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00.
9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Fréttir kl.
10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Pétur Steinn Guðmundsson. Fréttir
kl. 13.00, 14.00 og 15.00.
16.00 Hallgrímur Thorsteinsson i Reykjavík
síödegis. Fréttir kl. 16.00 og 17.00,
18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar.
18.16 Bylgjukvöldiö hafið með tónlist.
Fréttir kl. 19.00.
21.00 Tónlist og spjall.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Felix
Bergsson.
lengstan vinnudag og mun lengri
en aðrir íslendingar, sem merkir
væntanlega að þeir njóta minnstra
samvista við böm sín.
Er nema von að menn. spytji
hvort hér á skerinu séu nýmælin
ekki stundum gleypt full hrá.
Ríkisútvarpseinokunin vakir senni-
lega enn innra með okkur og því
gleypa menn þegjandi og hljóða-
laust við auglýsingamennsku ein-
kaútvarpsstöðvanna, sem er stund-
um næsta blygðunarlaus. Eða hvað
fínnst mönnum um að fá sendar
sextíuþúsund í pósti fyrir að svara
í símann: Iðnaðarbankinn er með á
nótunum! Ég efast um að slík aug-
lýsingamennska tíðkist til dæmis í
Bandaríkjunum, en þar tfkast held-
ur ekki að sex til sjö ára böm sjái
að mestu um sig sjálf eins og dæmi
eru um hér í upplausnarsamfélag-
inu.
ólafur M.
Jóhannesson
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Fréttir kl. 8.
9.00 Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl.
10.00 og 12.00.
12.00 Hádegisútvarp. Bjami D. Jónsson.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl.
14.00 og 16.00.
16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús-
son. Fréttir kl. 18.00.
18.00 Islenskir tónar.
19.00 Stjömutíminn á FM 102,2 og 104.
20.00 Síðkvöld á Stjörnunni.
00.00 Stjömuvaktin.
RÓT
FM 106,8
12.00 Heima og heiman. E.
12.30 I hreinskilni sagt. E.
13.00 Islendingasögumar. E.
13.30 Nýi tíminn. E.
14.30 Hrinur. E.
16.00 Um rómönsku Ameríku. E.
16.30 Náttúrufræði. E.
17.30 Umrót.
18.00 Kvennaútvarpið.
18.00 Tónafljót.
19.30 Barnatími.
20.00 Fés. Unglingaþáttur.
20.30 Dagskrá Esperanto-sambandsins.
21.30 Þymirós. Umsjón: Samband ungra
jafnaðarmanna.
22.00 Islendingasögur.
22.30 Við og umhverfiö.
23.00 Rótardraugar.
23.16 Dagskrárlok.
ÚTVARPALFA
FM 102,9
7.30 Morgunstund, Guðs orð, bæn.
8.00 Tónlistarþáttur: Tónlist leikin.
22.16 Fagnaðarerindið flutt í tali og tónum.
Mirade. flytjandi: Aril Edvardsen.
22.30 Tónlist.
1.00 Dagskrárlok.
HUÓÐBYLQJAN
AKUREYRI
FM 101,8
7.00 Pétur Guðjónsson á morgunvaktinni.
12.00 Ókynnt tónlist.
13.00 Pálmi Guðmundsson á dagvaktinni.
Fréttir kl. 15.00.
17.00 Snorri Sturluson. Tónlist og tfmi
tækifæranna. Fréttir kl. 18.00.
19.00 Ókynnt kvöldtónlist.
20.00 Úr öllum áttum. Amheiður Hallgríms-
dóttir leikur lög frá ýmsum löndum.
22.00 Kvöldrabb Steindórs Steindórssonar.
24.00 Dagskrárlok.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8*07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.30—19.00 Svæðisútvarp Austurlands.
Inga Rósa Þórðardóttir.
ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR
FM91.7
18.00 Vinnustaðaheimsókn og fslensk lög.
17.00 Fréttir.
17.30 Sjávarpistill.
18.00 Fréttir.
19.00 Umræðuþáttur um skólamál.
Upplausnarsamfélagið