Morgunblaðið - 05.05.1988, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 05.05.1988, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. MAÍ 1988 17 Morgunblaðið/Ámi Helgason „Lambakjötíð er i sókn“, segir Sumarliði Ásgeirsson matsveinn á Hótel Stykkishólmi. Hótel Stykkishólmur: Þokkalega bókað en blikur á lofti tengingu byggðarlaga og styttingu vegalengda. Hugmynd þessi fellur mjög vel að þörfinni á hækkuðu þjónustustigi og stækkun markaðs- svæða, auk þess sem hálendisvegir myndu opna nýjar víddir í ferðamál- um. Sérstakt skipulagsmarkmið með þessu vegakerfí er að styrkja Akur- eyri, Selfoss og Egilsstaði sem mið- stöðvar í sínum ijórðungi, og tengja þessa þrjá kjama og þessa þijá Qórðunga stystu og beinustu leiðir. Með þessu fáum við nokkra sam- virkni þessa 70 þúsund íbúa svæð- is, — svæðis þar sem samvirkni getur varla talist nokkur í dag. En það er enn eitt sem gæti áunnist með hálendisvegakerfínu. Þetta nýja atriði krefst þó ýmissa skýringa og leiðréttinga á rang- hugmyndum, áður en það er kynnt. Ranghugmyndin er sú, fyrst og fremst, að við áttum okkur ekki á hvað landið er í raun lítið. Háar km-tölur á hlykkjóttum hringvegin- um hafa þar mikil áhrif. Raun- veruleg vegalengd frá Reykjavík til Akraness er t.d. 19 km en ekki 109 km. Vegalengdir á sjó, útfyrir ystu annes, eru líka langar og seinfam- ar. Þannig er t.d. sjóleiðin Reyig'avík-Akureyri 700 km en loftíínan aðeins 250 km. Þriðja ástæðan fyrir ranghug- myndum okkar um stærð landsins er sú, að á algengustu gerð heims- korta — á Merkator-kortunum — teiknast lönd því stærri sem þau em nær pólunum. Þetta er vegna þess að við þessa kortagerð er „teygt" á kúlufletinum tíl að hann breiðist út sem slétt blað. Jón Bjömsson mælingaverk- fræðingur reiknaði það út fyrir mig að vegna þessa er ísland sýnt á Merkator-korti um 5,3 sinnum stærra að flatarmáii en það í raun- inni er (2,3 sinnum of langt á hvom kant). Með þessar litlu stærðir landsins í huga er fróðlegt að bera saman hverskonar flutningakerfí anna flutningum í mun stærri löndum. Við þessa athugun kemur m.a. í ljós að mikill hluti vöruflutninga fer mjög víða fram með vöruflutn- ingabílum allt upp að 1000 km vegalengdum. Og í löndum með góða vegi fljúga menn að jafnaði ekki vegalengdir sem em undir 300 km. Gaman er að athuga að { Banda- ríkjunum, þar sem em milli 4000 til 5000 km milli stranda, fara allm- iklir vöruflutningar fram með flutn- ingabílum og jafnvel fólksflutning- ar líka, þ.e. með rútubílum. Þessar ábendingar um stærðir og vegalengdir þjóna þeim tilgangi hér að benda á að með vegum með háum hönnunarhraða á hálendinu, emm við komin niður í eðlilegar einkabfla-, rútu- og flutningabfla vegalengdir. Leiðin Reykjavík- Egilsstaðir, sem er með lengstu vegalengdum, yrði t.d. um 460 km, í stað 710 km í dag. Atriði sem skiptir máli í þessu sambandi er að hönnunarhraði get- ur ekki orðið hár á hringveginum nema með miklum tilkostnaði vegna mjós vegarstæðis, mjórra brúa, knappra beygja, hárra brekkna, og svo vegna þess að hann liggur víða í gegnum þéttbýlissvæði. Aftur á móti er auðvelt að hafa hálendisveg metra breiðari en ella, sem gerir hraða umferð mögulega. Með bundnu slitlagi á hálendisvegum mætti búast við styttingu aksturs- tímans til Egilsstaða um helming, eða úr 10-12 tímum í 5 til 6 tíma. Ljóst er að vetrarumferð um hálendisvegi er aðeins spuming um kostnað, og könnun sem ég hef gert sýnir að líklega er hægt að leggja Sprengisands- og Vatnajök- ulsveg af hlutafélagi, sem fengi kostnað sinn til baka á 10 til 20 árum með vegatollum. Um frekari kostnaðar-, veður- fars- og tækniatriði er þessar hug- myndir varða, vísast til ráðstefnu Verkfræðingafélagsins um hálend- isvegi á Hótel Loftleiðum á morg- un, föstudag. Höfuadur er arkitekt og skipu- IagBfræðingur. Stykkishólmi. HÓTELSTJÓRINN í Stykkis- hólmi, Sigurður Skúli Bárðar- son, er bjartsýnn fyrir sumarið. Hann segir að þokkalega sé bókað en blikur á lofti. Til dæm- is hljóti verkfall verslunar- manna að setja strik i reikning- inn. Þá þyki útlendingum dýrt að ferðast um ísland, sérstak- lega maturinn sem hækkað hafi m.a. vegna álagningar sölu- skatts. Sigurður telur einnig að áform íslendinga um utanlands- ferðir í ár dragi úr ferðalttgum íslendinga um eigið land. Meira var að gera á hótelinu í vetur en oftast áður á þessum árstíma. Þar hafa verið haidnir fjölmennir fundir og ráðstefnur. Matsveinar hótelsins segja að það veki athygli að lambakjötið sé í sókn hjá gestum hótelsins, það Fiskeldi í grennd við Reykjavík Atvinnumálanefnd Reykjavíkur efnir til fundar um fiskeldi í grennd við Reykjavík föstudaginn 6. mai í Kristalssal Hótels Loftleiða og hefst hann kl. 13.30. Fundurinn er haldinn í framhaldi af ráðstefnu um sama efni, sem nefndin gekkst fyrir 16. október i haust, en hún var mjög vel sótt og þótti ta- kast vel. Að þessu sinni verður Qaliað um reynsluna af fískeldinu í vet- ur, einkum með hliðsjón af því, hvað unnt sé að gera til að draga úr tjóni í sjókvíum vegna kulda og ísmyndunar. Samkvæmt nýlegum upplýsing- um Veiðimálastofnunarinnar eru um 30 fískeldisstöðvar skráðar í Reykjavík og á Reykjanesi af 113 skráðum stöðvum hérlendis. Útvarpsstj óra- skipti á Rót JÓN Helgi Þórarinsson hefur tekið við starfi útvarpsstjóra á Útvarp Rót, frá 1. maí, en Þór- oddur Bjamason fékk þá leyfi frá þeim stðrfum i óákveðinn tíma. Jón Helgi hefur starfað við Út- varp Rót sem dagskrárgerðarmað- ur. hafi verið sérstaklega vinsælt í vetur. Sigurður Skúli hótelstjóri segir að rekstur hótelsins hljóti að verða erfíður á þessu ári. Kostnaðurinn aukist meira en tekjumar og verði að grípa til ráðstafana til að bregð- ast við því. „Þó að ekki sé allt gott framundan er ég alitaf bjart- sýnismaður," sagði Sigurður Skúli. Ámi BMS I LirrTRUCKS I hágæðalyftar- arnir eru liprir ogumframallt níðsterkir Efþú ert í lyftarahugleið- ingum.hafðu þá sam- band við okkur. Verð á BKC lyfturum er ótrúlega hagstætt. T.d. kostar 2.5 tonna raf- magnslyftari aðeins 1680 þús. kr.* með söluskatti. O INCO Hf. Síðumúla 37, Reykjavík, sími 91-688210. Telex: 3096 Is Is. Telefax: 91 -688615. * Miðað við gengi hinn 27. april sl. Samtök félagsmálastjóra gangast fyrir mál- þingi um hamingjuna dagana 6.-7. maí nk. í Borgartúni 6, Reykjavík. D A G S K R Á: Setning: ÓlöfThorarensen, félagsmálastjóri. Hamingjan og lifsreynslan: Dr. Broddi Jóhannesson, kennari., Hugmyndirfrœöigreina urri hamingjuna: Eyjólfur Kjalar Emilsson, heimspekingur. ÞórirKr. Þóröarson, guöfrœöingur. Anna Valdemarsdóttir, sálfrœöingur. Reynsla afhamingjunnk Gunnar Þorsteinsson, forstööumaöur. Jóhann Pétur Sveinsson, lögfrœöingur. N.N., unglingur. Hamingjan og verðmætamatið: Páll Skúlason, heimspekingur. Hamingjan ogörlogin: Jón Björnsson.félagsmálastjóri. Hamingjan og stjómmálin: Svanur Kristjánsson, stjórnmálafrœöingur. Hamingjan og skáldskapurinn: Vigdis Grimsdóttir, rithöfundur. ÞuríÖur Guömundsdóttir, rithöjundur. PALLBORÐSUMRÆÐUR: Öllum er heimil þátttaka meöan húsrúm leyfir. Sjá neöar. ítengslum viö málþingiö gangast samtökin jafnframt fyrir námskeiöi um stefnur og aöferöir í meÖferÖ alkóhólisma á fslandi, cetlaö fagfólki og öörum serit áhuga kynnu aö hafa. Námskeiö þetta hefst 5. maí oglýkur um hádegi 6. maí, áöuren málþingiö hefst. D A G S K R Á: Akóhólismi sem sjúkdómur: Óttar Guömundsson, lœknir. Meðferöartilboö ríkisspítalanna: Jóhannes Bergsveinsson,lceknir. Meðferðartilboð SAA: Þórarinn Tyrfingsson, lœknir. Ólikar meðferðarstefnur. Vísir að samanburði: Magnús Skúlason, geölœknir. EftirmeðferÖarúrræði og áfangastaðir: Jón GuÖbergsson, áfengisfulltrúi. Afengismeðferð og unglingar: Ómar H. Kristmundsson, unglingafulltrúi. Sjálfshjálparsamtök alkóhólista og aðstandenda: N. N. Alkóhólismi sem fjölskyldusjúkdómur: Kristín Waage, félagsfrceöingur. Börn alkóhólista: María Játvaröardóttir, félagsráögjafi. Alkóhólismi og félagsþjónustan: Bragi Guöbrandsson.félagsmálastjóri. Heiti erindanna sem héreru tilfcerÖ eru ekki höfund- anna, heldur tilraun til aÖ skilgreina efniþeirra. Höfund- ar munu nefna þau á annan veg en þennan. Móttaka námskeiðsgesta hefst 5. mai kl. 12.00 á 4. hceö íBorgartúni 6, en dagskrá námskeiös kl. 13.00 Móttaka málþingsgesta hefst 6. maí kl. 12.00 á sama staö en dagskrá málþings kl. 13.00. Þátttökugjaid er kr. 3000, - fyrir máiþingið eitt, kr. 3000,-fyrir námskeiöið eitt en kr. 5000,- fyrirbæöi. Greiöist við komu. Dagskrá þessi erbirtmeð fyrirvara um hugsanlegar breytingar. Nánari upplýsingareru veittará Félagsmálastofnun Kópavogs, sími 91-45700 eða á Félagsmálastofnun Akureyrar, simi 96-25880. Samtök félagsmálastjóra.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.