Morgunblaðið - 05.05.1988, Side 25

Morgunblaðið - 05.05.1988, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. MAÍ 1988 25 Þessu framlagi EBE til tóbaks- vama er fagnað af þeim sem vinna gegn tóbaksnotkun og áfengis- neyslu í Evrópu og þess vænst að Bandalaginu verði betur ágengt í baráttunni við tóbaks- og áfengis- framleiðendur en ríkisstjómum hvers lands fyrir sig. Einnig er hugsanlegt að með þessu megi vekja áhuga ríkisstjóma sem til þessa hafa dregið lappimar í tób- aks- og áfengisvömum. Virk stefna Umflöllun innan EBE hefur þeg- ar skilað árangri. Frakkar undirbúa algert bann við auglýsingum á sígarettum og áfengi. I Danmörku vom auglýsingar nýlega leyfðar í sjónvarpi en um leið lagt bann við tóbaksauglýsingum í sjónvarpi og útvarpi og sígarettuauglýsingum utan dyra. Spænska ríkisstjómin hefur í hyggju að banna tóbaks- og áfeng- isfyrirtækjum að styrkja íþrótta- starf svo og að banna auglýsingar á áfengi og tóbaki á íþróttaleik- vöngum. í Belgíu hefur verið tilkynnt að Siglufjörður: Tvær versl- anir lokaðar í verkfallinu Sigiufirði. VERKFALL verslunarmanna hér á Siglufirði hófst síðastliðinn mánudag. Tvær verslanir, versl- un Kaupfélagsins og Rafbær, hafa verið lokaðar síðan en aðrar verslanir og flestar skrifstofur eru opnar. Tvær matvörubúðir og þrjár álnavöruverslanir eru opnar í bæn- um og annast eigendur og skyld- fólk þeirra afgreiðsluna. Skrifstofur Þormóðs Ramma eru áfram opnar, þótt skrifstofustúlkumar séu allar í verkfalli. Mjólk kom frá Akureyri á þriðjudagsmorgun og er hún seld í þeim matvöruverslunum sem opn- ar eru. Verkfallið virðist því ekki koma til með að hafa nein teljandi áhrif á daglegt líf manna. Fréttaritari. RITVELAR REIKNIVÉLAR PRENTARAR TÖLVUHÚSGÖGN Nú eru aðeins nokkrir mánuðir síðan hinn nýi MAZDA 626 kom á markaðinn og er ekki of- sögum sagt að fáir nýir bílar hafi fengið eins lofsamlegar umsagnir og viðurkenningar og hann. Hér eru nokkrar: auto motor * Kiörinn„HEIMSINS BESTI BÍLL“ af lesendum „AUTO MOTOR UND SP0RT“ Nú 5. árið í röð kusu lesendur þessa virta þýska bílatímarits MAZDA ,626 „HEIMSINS BESTA BÍL“ í millistærðar- flokki innfluttra bíla. Á annað hundrað þúsund kröfuharðir Þjóðverjar tóku þátt í þessari árlegu kosningu og sigraði MAZDA 626 með yfirburðum í sínum flokki. Blaðamenn AUTO MOTOR UND SPORT höfðu áður gert samanburðarpröfun á 5 vin- sælum bílum í millistærðar- flokki á þýskum markaði. Úr- slit urðu: 1. MAZDA 626 GLX 2. Audi 80 1.9E 3. Ford Sierra 2.0i GL 4. Peugeot 405 SRi 5. Renault 21 GTX „Sögulegur viðburður“ sagði Auto Motor und Sport, því þetta er í fyrsta skiptið, sem japanskur bíll vinnur slíka samanburðarprófun. nuto ZEITUNG EUROPA POKAL Árlega efnir þýska bílatímarit- ið „AUTO ZEITUNG" til sam- keppni um „Evrópubikarinn". Til keppninnar þetta ár voru valdar 12 gerðir bíla, sem kepptu í 3 riðlum. í dómnefnd- inni voru 8 bílagagnrýnendur og gefa þeir stig fyrir samtals 60 atriði. Úrslit urðu: 1. BMW 318i 2. MAZDA 626 GLX 3/4. Audi 80 3/4. Peugeot 405 5/6. Opel Ascona 5/6. Volkswagen Passat 7. Renault 21 8. Mercedens Benz 190 9/10. HondaAccord 9/10. Mitsubishi Galant 11. Ford Sierra 12. Citroen BX Munurinn á stigum BMW 318i, sem er dýrari bíll, og MAZDA 626 var þó vart mark- tækur því að hann var innan við þriðjungur úr prósentu- stigi! freie fohrt KLUBJOURNALDESARBÖ 1. gullverðlaun hjá FREIE FAHRT MAZDA 626 hlaut 1. gullverð- laun í samkeppni, sem fram fer árlega á vegum „FREIE FAHRT“ sem er gefið út af fé- lagi bifreiðaeigenda í Austur- ríki. í dómnefndinni voru 43 einstaklingar, þar á meðal hinn heimsfrægi kappaksturs- maður Niki Lauda, en að auki höfðu lesendur blaðsins at- kvæðisrétt. 9 bílar kepptu í ár: MAZDA 626, Toyota Corolla, Honda Prelude, Honda Civic, Daihatsu Charade, Opel Sena- tor, Peugeot 405, Citroen AX og Rover 825. MAZDA 626 sigr- aði keppinauta sína með mikl- um yfirburðum og má geta þess að þetta er í fyrsta skipt- ið, sem japanskur bíll hlýtur þessi eftirsóttu verðlaun! Fyrstu 3 sætin skipuðu: 1. MAZDA 626 2. Peugeot 405 3. Citroen AX Mikið hrós ekki satt? En MAZDA 626 á það skilið! Því ekki að kynnast MAZDA 626 af eigin raun? Við bjóðum ykkur að koma og skoða þennan frá- bæra bíl. Verðið mun svo koma ykkur þægilega á óvart, það er frá aðeins698þús. krónum. (Gengisskr. 04.03 88 stgr.verö Sedan 1.8L 5 gíra m/vökvast.) Opið laugardaga frá kl. 1-5 ÐILABORG HF. FOSSHALSI 1.S 68 12 99 Áform um markvissa stefnu í áfengis- og tóbaksvörnum MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi frá Samvinnunefnd bindindismanna. Svo virðist sem Efnahagsbanda- lag Evrópu ætli sér stærri hlut í heilbrígðismálum og heilsuvemd í framtíðinni en hingað til. A.m.k. bendir áætiun þeirra um tóbaks- vamir til þess en henni er beint til aðiidarlandanna 12. í áætlun EBE er m.a. bent á að hækka beri skatta á tóbak, leggja af sölu á skattlausu tóbaki, banna tóbakssölu til bama, banna reykingar á almannafæri og banna auglýsingar á tóbaki. Samvinna til standi bann við reykingum á al- mannafæri og opinber ráðgjafa- nefnd í Bretlandi hyggst leggja hið sama til þar í landi. Stuðningur EBE við tóbaksrækt- endur í suðurhluta Evrópu, einkum í Grikklandi og Ítalíu, hefur verið gagmýndur og tekinn til athugun- ar. EBE áætlar að veija 40 millj. Bandaríkjadala í starf gegn krabba- meini en árlega ver bandalagið 720 milljónum dala í stuðning við tób- aksbændur. Markviss stefna Mörg Evrópulönd virðast vera að taka upp markvissa stefnu í tób- aks- og áfengismálum sem þætti í heilsuvemd. A sama tíma eru mikl- ar andstæður í stefnu íslenskra stjómvalda. í tóbaksvömum er fylgt markvissri stefnu en slappleiki og ráðleysi ríkir í áfengisvömum og virðist sem flest það sem líklega hefur haldið áfengisneyslu niðri hér á landi virðist vera þymir í augum stjómvalda og hver fyrirstaðan af annarri verið brotin niður á undan- fömum árum og slappleikinn nýlega kórónaður við afgreiðslu neðri deildar Alþingis á svonefndu bjór- frumvarpi. Samvinnunefnd bindindismanna. (M.a. byggt á The Journal, 1. feb. 1988.) MAZDA 626 JtEIMSINS BESTIBILL!! • * 2 *'« * S f C »'»313 I

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.