Morgunblaðið - 05.05.1988, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. MAÍ 1988
Karoly Grosz forsætisráðherra Ungverjalands:
Aðgerðir Thatchers í efna-
hagsmálum til fyrirmyndar
Opinber heimsókn Grosz til Bretlands hefst í dag
Alnæmissjúklingur fjarlægður
Lögreglan flarlægir hér konu, sem sýkt er af alnæmi, en hafði bitið
vanfæra hjúkrunarkonu í gær. Settur var plastpoki yfír höfuð konunn-
ar til að koma í veg fyrir að sjúklingurinn sýkti lögregluþjónana með
því að hrækja á þá. Þetta var í annað sinn sem konan, sem er í
meðferð vegna fíkniefnaneyslu, býtur starfsmann sjúkrahússins.
Pakistan:
Bætt samskipti
við Sovétmenn
Búdapest, Reuter.
KAROLY Grosz, forsætisráð-
herra Ungverjalands, sem ekki
hefur dregið dul á aðdáun sna
á Margareti Thatcher forsætis-
ráðherra Bretlands, heldur i
dag til Bretlands i opinbera
heimsókn.
Grosz, sem er athafnasamur um-
bótasinni, tók við embætti á
síðasta ári. Hann sagði í samtali
við breska fréttamenn á mánudag
að hann myndi í heimsókn sinni
Síðumúli o.fl.
Viðjugerði
AUSTURBÆR
Barónsstígur
Grettisgata 2-36
Laugavegur 101-171
Skúlagata
gaumgæfa vel aðferðir og árangur
Breta í enduruppbyggingu iðnaðar
sem fram hefur farið í stjómartíð
Thatchers. „Það sem þið hafíð
gert í endurskipulagningu iðnaðar
á síðustu tíu árum er til fyrirmynd-
ar,“ sagði Grosz. „Eina leiðin til
að koma efnahagslífí Ungverja-
lands á réttan kjöl er að fara að
dæmi Breta,“ sagði forsætisráð-
herrann, sem þykir líklegur til að
taka við af Janos Kadar núverandi
leiðtoga ungverska Kommúnista-
Urðarstekkuro.fl.
GRAFARVOGUR
Fannafold 108-199
SELTJARNARNES
Lindarbraut
flokksins.
Ungveijar riðu á vaðið í efna-
hagsuppbyggingu og endurbótum
í Austur-Evrópu fyrir tveimur ára-
tugum, en eru nú lentir í skulda-
feni vegna erlendrar lántöku og
versnandi viðskiptahalla. Agrein-
ings hefur einnig orðið vart að
undanfömu meðal flokksleiðtoga
um leiðir til úrbóta.
Grosz lofaði Thatcher hástöfum
við bresku fréttamennina og sagð-
ist virða hana fyrir, „staðfestuna
sem hún hefur sýnt við að fram-
kvæma það sem hún teldi bresku
þjóðinni fyrir bestu.“ Sagði Grosz
hana njóta virðingar meðal ráða-
manna Austantjalds fyrir að hafa
komið fótunum undir breskt efna-
hagslíf á ný. Einnig lofaði hann
framlag Thatchers til þess að
bæta samskipti austurs og vest-
urs. Sagði Grosz að Thatcher hefði
lagt gmnn að bættum samskiptum
með heimsóknum sínum til Aust-
antjaldslanda. Hún heimsótti Ung-
veijaland árið 1984 og Moskvu á
síðasta ári.
Sagði Grosz í samtalinu að hann
myndi kynna sér fordæmi Thatch-
ers varðandi aukna möguleika
fólks til að kaupa hlutabréf í iðnað-
arfyrirtækjum. Sagði hann að
töluvert fjármagn væri í höndum
einstaklinga í Ungveijalandi, sem
stjómin hefði ekki tök á að nýta.
Nauðsynlegt væri að framleiðslu-
fyrirtæki fengju afnot af þessu
fjármagni til að styrkja efna-
hagslíf landsins.
Dagblað ungversku sijómarinn-
ar Magyar Hirlap sagði frá því á
dögunum að ungversk fyrirtæki
hefðu sýnt því áhuga að taka þátt
í stórframkvæmdum með Bretum
og nefndi sem dæmi göngin undir
Ermarsund og uppbyggingu jám-
brautanna. Sagði blaðið að í gangi
væru viðræður um samvinnu við
Breta í endurskipulagningu iðnað-
ar $ Ungveijalandi. Þegar hefðu
verið stofnuð tvö samvinnufyrir-
tæki og í ráði væri að stofna fleiri.
sinu S Semipalatinsk í Mið-Asíu í
gær, að sögn TVLSS-fréttastof-
unnar.
Að sögn fréttastofunnar var
sprengjan sprengd vegna endumýj-
unar í vopnabúri sovézka hersins.
Var lyftikraftur sprengjunnar á
milli 20 og 150 þúsund tonn.
Sprengingin átti sér stað neðanjarð-
höggsmenn og fiskimenn i
Bangladesh frá áramótum, að
sögn embættísmanna.
Margir hinna látnu hafa lent í
klóm tígrisdýra á Sundberans
skógarsvæðinu. Talið er að um
600 tígrisdýr eigi heimkynni í
skóginum. Bann var lagt við veiði
þeirra og annarra sjaldgæfra dýra
MamflhaH, Nýju Delhi. Reuter.
í KJÖLFAR samningsins um
brottflutning sovéska herliðsins
frá Afganistan hafa Pakistanar
og Sovétmenn sýnt aukinn áhuga
á bættum samskiptum ríkjanna.
Kom þetta meðal annars fram í
ræðu, sem Pakistanforseti flutti
ar klukkan 5 að staðartíma í gær-
morgun, klukkan eitt eftir mið-
nætti að íslenzkum tíma. Sovét-
menn sprengdu einnig tilrauna-
sprengju 22. apríl sl., á sama tíma
og Míkhaíl Gorbatsjov, leiðtogi Sov-
étríkjanna, sat á fundi með George
Shultz, utanríkisráðherra Banda-
ríkjanna. Pundarefnið var afvopn-
unarmál.
í skóginum árið 1982 en illa hefur
gengið að framfylgja því. Veiði-
þjófnaður hefur verið stundaður í
skóginum. Skógarverðir segja að
þar sé komin skýring á árásar-
gimi dýranna, sem drepið hafa um
eitthundrað menn á rösku ári.
Veiðiþjófamir eru á eftir skinni
dýranna, sem þeir smygla til Sin-
gapúr, þar sem þeir fá jafnvirði
60.000 kr. fyrir húðina.
í fyrradag.
Mohammad Zia-ul-Haq, forseti
Pakistans, sagði í ræðu, sem hann
flutti í tilefíii af því, að 40 ár eru
liðin síðan Pakistan og Sovétríkin
tóku upp stjómmálasamband, að
Genfaraamningurinn um brottflutn-
ing sovéska herains frá Afganistan
hefði rutt úr vegi flestum hindrun-
um I samskiptum ríkjanna. Þá sagði
talsmaður pakistanska utanríkis-
ráðuneytisins, að utanríkisráðherr-
ann, Zain Noorani, færi líklega til
Moskvu 10. maí nk.
Najibullah, forseti Afganistans,
er nú í opinberri heimsókn í Nýju
Delhi á Indlandi og átti í gær við-
ræður við Rajiv Gandhi um ástand-
ið í Afganistan og brottflutning
Sovétmanna.
f
Peningaþurrð
í Pekingbanka
Peking. Reuter.
MAÐUR i Peking labbaði inn
i banka þar i borg og hugðist
taka peninga út af reikningi
sinum en var þá sagt að hann
yrði að bíða þar til einhver
legði inn þvi i bankanum væru
engir peningar.
Frá þessu skýrði dagblað,
sem sérhæfir sig í efnahags-
fréttum. Hafði reikningseigand-
inn skrifað blaðinu bréf og lýst
gremju sinni og langri bið i
bankanum eftir því að einhver
legði inn.
Maðurinn sagðist ekki hafa
verið sá eini, sem kom að tómum
bankanum. Meðan hann beið
hefði komið þar annar maður,
sem framvfsaði bankabók og
sagðist þurfa taka út peninga
til að borga fyrir læknishjálp.
Bankamenn hefðu yppt öxlum
og sagt sjóði sína tóma. Hefði
hann því farið tómhentur með
son sinn til læknis.
Blaðbemr
Símar 35408 og 83033
UTHVERFI
BREIÐHOLT
Sovétmenn sprengja
kjarnorkusprengju
Moskvu. Reuter.
Sovétmenn sprengdu kjarn-
orkusprengju á tílraunasvæði
Bangladesh:
Tígrisdýr hafa drepið
50 menn frá áramótum
Dhaka, Bangladesh. Reuter.
TÍGRISDYR hafa drepið að
minnsta kostí finuntiu skógar-