Morgunblaðið - 05.05.1988, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 05.05.1988, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. MAÍ 1988 31 Sovétríkin: Steypa afturhaldsöfl- in Gorbatsjov af stóli? Menntamenn ræða opinberlega hugsanlegt fall Sovétleiðtogans Moskvu, Reuter. SO VÉSKIR menntamenn deila nú opinberlega um hvort Míkhaíl Gorbatsjov, leiðtogi Sovétríkj- anna, eigi á hættu að verða svipt- ur völdum. Sovéska dagblaðið Sovetskaja Kultura birti á þriðjudag samtal, þar sem tveir menntamenn reyna að sannfæra ónafngreindan „efa- semdamann" um að Gorbatsjov muni halda velli. í sama blaði hafði um helgina birst bréf þar sem gefið er til kynna að Gorbatsjov eigi und- ir högg að sækja vegna þess að íhaldsöfl innan kommúnistaflokks- ins séu farin að þrengja að honum. í bréfinu er einnig lýst yfir að sá möguleiki sé fyrir hendi að Gor- batsjav verði steypt af stóli. „Þeir sem eru reiðubúnir að beij- ast fyrir perestrojku eru enn í minni- hluta meiðal almennings," segir efa- semdamaðurinn í samtalinu i Sov- etskaja Kultura. „Og ef það er tilfel- lið er sú hætta enn fyrir hendi að atburðimir árið 1964 og næstu ár endirtaki sig. Sagan sýnir að umbót- um sem mistakast fylgja ávallt gagnumbætur," svarar annar menntamannanna. Hann vísar hér til þess er Níkíta Khrústsjov var sviptur vöidum árið 1964 á alls- heijarfundi miðstjómar sovéska kommúnistaflokksins. Eftirmanni hans, Leoníd Brezhnev, er nú kennt um efnahagslega hnignun Sov- étríkjanna. — „Hér komum við að erfiðustu spumingunum," svarar heimspeki- prófessorinn Júri Levada efasemda- manninum ennfremur. „Em leið- togar perestrojku nógu staðfastir til að halda áfram umbótatilraununum af sömu djörfung og þeir hófu þær? Bera ósigranleg öfl þá ekki ofur- liði?“ Hann veltir þvi ennfremur fyrir sér hvemig fá megi fjöldann til að taka virkan þátt í umbótatil- Móðír Ferdinands Marcosar látin: Marcos bannað að koma í útf örina Manila, Reuter. CORAZON Aquino, forseti Filippseyja, bannaði í gær Ferd- inand Marcos, fyrrum einræðis- herra Filippseyja, að snúa aftur til Manila til að vera viðstaddur útför móður sinnar, sem lést í gær, 95 ára að aldri. Josefa Edralin Marcos, hafði daginn áður en hún lést ritað Aquino bréf þar sem hún bað um að syni sínum yrði leyft að snúa heim. Ferdinand Marcos sagðist ætla að reyna allt sem hann gæti til að komast í útförina. í bréfi sínu bað Josefa Marcos forsetann um að fá að sjá son sinn við hlið sér áður en hún yfirgæfi þennan heim. Hún var lögð inn á sjúkrahús á sunnudag vegna lungnasýkingar, hita og sykursýki og lést í gær. Aquino sagði nokkmm klukku- stundum eftir að Josefa Marcos lést að tilfinningar þyrftu að víkja fyrir þjóðaröryggi og gaf í skyn að heimkoma Marcosar gæti valdið pólitískri spennu í landinu. Hún hefur áður tengt hann við áform um valdarán í landinu. í yfirlýsingu Marcosar, sem tals- maður hans í Manila, Lito Go- rospe, gaf út, segir að útlaginn ætli að reyna allt sem hann geti til komast til Filippseyja. Marcos minnist þar ekki á yfirlýsingu Aqu- inos. Stjómarandstæðingar og skyld- menni Marcosar hafa hvatt Aquino til að leyfa honum að koma heim Reuter Josefa Edralin Marcos, móðir Ferdinands Marcosar, fyrrum einræðisherra Filippseyja, lést í gær, 95 ára að aldri. Corazon Aquino, forseti Filippseyja, hefur bannað syni hennar að vera viðstaddur útförina. Á myndinni er Josefa Marcos áð halda upp á afmæli sonar síns í september árið 1986. af mannúðarástæðum og þegar Aquino hafnaði því kallaði lög- fraeðingur Marcosar, Rafael Recto, filippeysku stjómina „nýskræl- ingja." Hann sagði að fjöldi stuðn- ingsmanna Marcosar hefðu haft samband við sig og sagt að ákvörð- un Aquinos gæti leitt til mikilla götumótmæla. „Þessi ákvörðun ríður i bága við þá filippeysku hefð sem skyldar okkur að greftra foreldra okkar, jafnvel þótt við þyrftum að koma frá tunglinu," sagði lögfræðingur Marcosar. Óaló, frá Rune Timberlid fréttaritara Morgunblaðsina. raununum. Hagfræðingurinn Viktor Shejnís segir að íhaldsöfiin hafi ekki upp á neinn valkost að bjóða og það dragi úr hættunni á að atburðimir árið 1964 endurtaki sig. Hann segir einnig að almenningur í Sovétríkj- unum hafi ekki orðið var við neinar breytingar I daglega lífínu og sé orðinn þreyttur á að hlusta á um- bótaslagorð. Sheinís segir að mat- væli og vörur séu enn af skomum skammti og að grípa þurfí til skyndiaðgerða til að koma í veg fyrir kreppu sem íhaldsöflin gætu annars hagnýtt sér. Svíþjóð: Kaupsýslu- menn vilja ganga í EB Stokkhólmi. Reuter. NÍUTÍU og einn af hveiju hundr- aði sænskra kaupsýslumanna vilja að Svíar gangi i Evrópu- bandalagið, samkvæmt skoðana- könnun, sem birtist í gær í hinu áhrifamikla viðskiptablaði Dag- ens Industri, sem gefið er út daglega. I könnuninni vora annaðhvort syómarformaður eða forstjóri eitt- þúsund fyrirtækja, sem öll hafa yfir 200 starfsmenn, spurðir hvort þeir væra hlynntir aðild Svía að Evrópubandalaginu (EB). Að sögn blaðsins verða niður- stöður könnunarinnar vopn í hönd- um samtaka sænskra iðnrekenda, sem barist hafa fyrir því að Svíar sæki um aðild að EB. Yfirvöld í Svíþjóð hafa haldið því fram að aðild að bandalaginu sam- ræmdist ekki stjómarskrá landsins og ströngum ákvæðum hennar um að Svíþjóð skuli vera hlutlaust og óháð ríki. Leiðtogar sænsku sljóm- ar- og stjómarandstöðuflokkanna hafa þó allir hvatt til þess að Svíar fái aðild að innri markaði EB, sem kemur til framkvæmda árið 1992. í skoðanakönnun, sem gerð var sl. haust meðal almennings, studdu 38% Svía aðild að EB, 25% vora andvígir aðild og 37% sögðust óá- kveðnir. Noregur: Þrír hermenn láta lífið í sprengingu ÞRÍR 19 ára gamlir norskir her- menn létust samstundis þegar sprengjuvarpa sprakk á heræf- ingu á mánudagskvöld. Óhappið varð með þeim hætti að sprengj- an sprakk inni í hlaupi sprengju- vörpunnar áður en hleypt hafði verið af henni. Hermennimir þrír sem létust vora á heræfingum við Sandey Fort í grennd við Tromse þegar óhappið varð. Þeir vora allir nem- endur í foringjaskóla norska hers- ins. Sprengjuvarpan, sem var notuð, er þýsk en sprengjur í vörpuna era framleiddar í Noregi. Bann hefur lagt við notkun á þessum vopnum þar til rannsókn á slysinu hefur farið fram. Átta norskir hermenn hafa látið lífíð í slysum við meðferð sprengjuvörpu frá því árið 1945. SIEMENS LADY PLUS 45 45 sm breið uppþvottavél Hljóðlát og vandvirk. Með 6 þvottakerfum. Með vatnsöryggisloka. Hentar vel þar sem fáir eru í heimili eða þrengsli mikil í eldhúsi. SMITH& NORLAND Nóatúni 4 - Sími 28300 Taylor ísvélar li Hagstætt verð. Gód kjör. Eiríkur Ketilsson Heildverslun, Vatnsstíg 3. Símar: 23472, 25234, 19155. Tekur þú Geymir þú mikilvæg gögn i tölvunni þinni? Hvað ef þau tapast og margra daga, vikna eða jafnvel mánaða vinna fer forgörðum? Turbo Backup afritunarforritið leysir vandann! MTÆKNIVAL Grensásvegi 7, 108 Reykjavlk, Box 8294, S: 681665 og 666064 " i .............m.....'.. ~ hSnM HELGARTILBOÐ 2 NÆTUR fey,Kar Frí gisting fyrir börn innan 12 ára í herbergi hjá forráðamönnum. Frítt á dansleiki. Frítt á kvikmyndasýningar. Frí ferð til og frá Egilsstaðaflugvelli. HOTEL VALASKJALF EGILSSTÖÐUM s 97-11500
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.