Morgunblaðið - 05.05.1988, Side 39

Morgunblaðið - 05.05.1988, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. MAÍ 1988 3S málinu eftir með því að efla meðal annars samstöðu sveitarfélaga í dreifbýlinu. Mörg fleiri mál voru rædd á fund- inum, m.a. samgöngumál, þar sem mótmælt var harðlega skerðingu á veitingu fjármagns tii vegamála. Þá var ítrekað að staðið yrði við fyrri áætlanir í langtímaáætlun, svo sem byggingu brúa yfir Markarfljót og Kúðafljót. Einnig ítrekað að ekki yrði hvikað frá fyrirhugaðri lagningu bundins slitlags á nýjan veg á Mýrdalssandi á komandi sumri. Alls komu 16 ályktanir frá samgöngunefnd enda um að ræða umfangsmikinn málaflokk þar sem rætt var um samgöngur á landi, í lofti og á legi, auk síma og póst- þjónustu. Þá var ályktað um Jöfnunarsjóð sveitarfélag, en mikillar óánægju hefur gætt meðal sveitarstjómar- manna varðandi úthlutun úr sjóðn- um, og teija þeir að hann hafi ekki stuðlað nóg að jöfnun milli sveitar- félaga eins og nafnið bendir til, heldur þvert á móti aukið það bil sem myndast hefur milli lands- byggðarinnar annars vegar og höf- uðborgarsvæðisins hins vegar. Orkumálin voru ofarlega á baugi eins og oft áður. Gerðar voru álykt- anir þar sem harðlega var gagnrýnt raforkuverð eins og það er í dag, °g þykir óeðlilegt að ekki njóti allir landsmenn sama orkuverðs þar sem raforkuvirkjanir hafa verið byggðar á kostnað þjóðarinnar allrar. Þetta telur fundurinn enn augljósara ranglæti á Suðurlandi en annars staðar vegna þess að mest öll raf- orka á íslandi er framleidd í þessum landshluta. Aðalfundur Iðnþróunarsjóðs var haldinn fyrri daginn og gerði stjóm sjóðsins þar grein fyrir úthlutunum Iána og styrkja sl. árs auk þess sem lagðir voru fram reikningar. Kom fram að eignir sjóðsins em rúmlega 45 milljónir og vom menn sammála um að nú væri orðið hægt að tala um styrkan sjóð. Almenn útlán og áhættulán á sl. ári námu liðlega 12 milljónum og styrkveitingar námu tæpri 1 milljón. Aðalfundi samtakanna lauk sfðan með kvöldverði í boði hreppanna í V-Skaft. - HFH Þroskahjálp og ÖBÍ: Vorblót á fjórum stöðum Landssamtökin Þroskahjálp og Öryrkjabandalag íslands efna til Vorblóts á fjórum stöðum á landinu laugardaginn 14. mai; i Kópavogi, Hnífsdal, á Akureyri og Egilsstöðum. Um er að ræða fjölskylduskemmtun með léttri og lifandi dagskrá, að þvi er seg- ir í f r éttatilkynningu frá samtök- iiniifn. Vorblót verða á þremur stöðum þann 14. maí klukkan 15 tii 17: Iþróttahúsinu Digranesi í Kópa- vogi, Glaumborg í Hnífsdal og Bjargi á Akureyri. Þá verður vor- blót þann sama dag klukkan 20:30 til 22:30 í Valaskjálf á Egilsstöðum. Aðgangur að samkomunum er ókeypis. Sem dæmi um dagskrárliði í íþróttahúsinu Digranesi má nefna að hljómsveitin Sálin hans Jóns míns mun leika, Þórarinn Eldjám mun lesa upp úr verkum sínum, Félag hejmardaufra verður með látbragðsleik, Sigurður Rúnar Jóns- son mun stjóma fjöldasöng, Ungl- ingaleikhúsið í Kópavogi sýnir leik- þátt, skátámir koma í heimsókn og fulltrúi frá Þroskahjálp og Öryrkja- bandalaginu mun flytja ávarp. Kynnir á Vorblótinu í Kópavogi verður Valgeir Guðjónsson. Tilgangur Vorblótanna er að vekja athygli á starfsemi samtak- anna tveggja um leið og menn koma saman og skemmta sér. BY66IN6AMEHN VERKTAKAR EINSTAKT VERÐ TAKMARKAÐ MAGN Þrefaldir álstigar sem breyta má í tröppur Minnsta lengd Lengd Tvöföldun Mesta lengd Þrepa- fjöldi Verð 1,84 m 3,00 m 4,15m 3 x 6 kr. 7.770 2,40 m 4,10m 5,80 m co X m kr. 10.580 2,96 m 4,90 m 7,05 m 3x10 kr. 12.081 3,52 m 6,05 m 8,60 m 3x12 kr. 14.930 4,08 m 7,15 m 10,25m 3x14 Tvöfaldir álstigar sem breyta má í tröppur Minnsta lengd Lengd Tvöföldun Þrepa- fjöldi Verð 1,84 m 3,00 m 2 x 6 kr. 7.640 4,08 m 7,20 m 2x14 kr. 11.970 Einfaldir, tvöfaldir og þrefaldir álstigar Minnsta lengd Lengd Tvöföldun Þrepa- fjöldi Verð 4,08 m 7,20 m 2x14 kr. 11.050 4,64 m 8,40 m 2 x 16 kr. 11.320 4,92 m 9,00 m 2x17 kr. 12.170 5,20 m 9,50 m 2x18 kr. 13.175 5,76 m 10,60m 2x20 kr. 15.110 6,60 m 12,10m 2x23 kr. 18.990 Einfaldir stigar Lengd Þrepa- fjöldi Verð 1,84 m 6 kr. 2.725 4,08 m 14 kr. 4.830 5,00 m 17 kr. 4.960 VIIIUEFIIRIIT RlllSIIS Léttar tröppur til minni verka Mjög stöðugar og sterkar tHy V Lengd Þrepa- fjöldi Verð 1,28 m 2x4 kr. 3.320 1,84 m 2 x 6 kr. 4.685 2,40 m co X <N kr.5.515 2,96 m 2 x 10 kr. 6.070 3,52 m 2 x 12 kr. 6.630 D 1500 <fi> GEPHOFT SAMBANDIÐ BYGGINGAVÖRUR KRÓKHÁLSI 7 SfMI 8 20 33 RITVÉLAR CAniT HMBBi ÆB&kk m M REIKNIVÉLAR RITVÉLAR REIKNIVÉLAR PRENTARAR TÖLVUHÚSGÖGN BM svœi wB H PRENTARAR ^ TÖLVUHÚSGÖGN

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.