Morgunblaðið - 05.05.1988, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 05.05.1988, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. MAÍ 1988 43 atvinna — atvinna - — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sölumaður karl eða kona óskast nú þegar. John Lindsayhf., Skipholti 33, sími26400. Atvinnurekendur ath! Ég er stúdent, tækniteiknari, hef tölvuþekk- ingu (system 36) og vön skrifstofustörfum. Áhugasamir atvinnurekendur sendi tilboð á auglýsingadeild Mbl. merkt: „H - 14513“ fyrir 16. maí. Húsgagna- og húsasmíðameistari getur bætt við sig húsabyggingum. Upplýsingar í síma 79923. raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar kenns/a Fyrirlestur „Áhrif æðri máttar í byrjun vatnsberaaldar“ Asker Lorentsen, lektor frá Danmörku, held- ur fyrirlestur í Kristalssal Hótels Loftleiða föstudaginn 6. maí kl. 20.00. íslenska heilunarfélagið. REIÐHÖLLIN HE Viðidal, 110 Rvk., simi 673620. Reiðnámskeið fyrir börn og fullorðna, byrjendur og lítið vana reiðmenn. Reiðnámskeiðin taka hvert fyrir sig 10 tíma og er kennt á hverjum degi í 10 daga. Reiðhöllin útvegar trausta hesta og reiðtýgi ásamt öryggishjálmum. í hverjum hópi eru 10-15 nemendur. Eftirtalin nám- skeið eru í boði: 1. Unglinganámskeið. Kennsla byrjar 9. maí og erkenntfrá kl. 16.10(aldur8-15ára). 2. Kvennatímar. Kennsla byrjar 9. maí og er kennt frá kl. 17.00. 3. Framhaldsnámskeið. Kennsla byrjar 9. maí og er kennt frá kl. 17.50. 4. Fjölskyldunámskeið þar sem fjölskyldan getur verið saman. Kennsla byrjar 9. maí og er kennt frá kl. 18.40. Allar upplýsingar og innritun í síma 673620 frá kl. 13.00-16.00. Verð pr. námskeið 4.000,- kr. | fundir — mannfagnaðir | FLUGMÁLASTJ ÓRN Flugmenn -flugáhugamenn Síðasti fundurinn um flugöryggismál í vetur verður haldinn í ráðstefnusal Hótels Loftleiða í kvöld kl. 20.00. Fjölbreytt efni. Allir velkomnir. Fundarboðendur. Málarar Aðalfundur MFR verður haldinn þriðjudaginn 10. maí kl. 20.00 í Lágmúla 5. Fundarefni: 1. Almenn aðalfundarstörf. 2. Umræða um stofnun landssambands byggingamanna. 3. Kosning um aðild að landssambandi byggingamanna. 4. Önnur mál. Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. Hjallasókn Aðalsafnaðarfundur Hjallasóknar, Kópavogi, verður haldinn í messuheimilinu í Digranes- skóla kl. 12.00, sunnudaginn 8. maí 1988, að aflokinni messu, sem hefst kl. 11.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Sr. Einar Eyjólfsson ræðir um safnaðar- starfið. Stjórnin. F.A.T. Aðalfundur Félags aðstoðarfólks tannlækna verður haldinn föstudaginn 6. maí 1988 kl. 20.00 í Síðumúla 35, Reykjavík. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. þjónusta Fyrirtæki Höfum ávallt fjölda fyrirtækja á söluskrá. Þar á meðal: ★ Gott bílaverkstæði miðsvæðis í Reykjavík. Góð viðskiptasambönd. ★ Gott heildsölufyrirtæki sem flytur inn raf- eindabúnað. ★ Lítið fyrirtæki á sviði húsgagna- og inn- réttingasprautunar. ★ Litla sælgætisverksmiðju. ★ Gott fyrirtæki á sviði silkiprentunar. ★ Lítið heildsölufyrirtæki með sælgætisvörur. ★ Snyrtivöruverslun. ★ Mjög góða myndbandaleigu. ★ Litla efnaverksmiðju. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. smfSMúmm «/r Brynjollur Jonsson • Noatun 17 105 Rvik • simi 621315 • Alhlida raóningaþjonusta • Fyrirtækjasala • Fjarmalaradgjof fyrir fyrirtæki tii sö/u Til sölu Til sölu er 6 hausa Grama kflvél auk ýmissa fylgihluta og spónasogkerfis. Á sama stað til sölu ýmiss konar trésmíðavélar. Upplýsingar í símum 94-1458 og 94-1246. tiiboð — útboð RAFVEITA HAFNARFJARÐAR fH ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar f.h. byggingadeildar óskar eftir tilboðum í lóðar- lögun við félagsmiðstöðina Ársel við Rofabæ. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, gegn kr. 15.000 skilatrygg- ingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 19. maí nk. kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvugi 3 — Sími 2b800 Útboð Skíðaskáli í Bláfjöllum Skíðadeild Ármanns hyggst reisa skíðaskála við Sólskinsbrekku í Bláfjöllum nú í sumar. Húsið er úr timbri 220 fm og kjallari 41 fm. Húsinu skal skila fokheldu að innan en frá- gengnu að utan. Þeir verktakar, sem áhuga hafa á að taka að sér smíði hússins, eru beðnir að hafa samband við Guðmund Gunnarsson, verk- fræðing, Lindargötu 44b, sími 24796, 101 Reykjavík, fyrir nk. föstudag. Tilboð Tilboð óskast í MF 185 dráttarvél með Hytor 159 cf loftpressu og fylgihlutum. Er til sýnis hjá Dráttarvélum hf. Tilboð óskast send Ólafi Sæmundssyni, Aðalstræti 87, 450 Patreksfirði. | tiikynningar | Orðsending til atvinnurekenda frá félagsmálaráðuneytinu Að gefnu tilefni vill ráðuneytið hér með vekja athygli atvinnurekenda á ákvæði 55. gr. laga nr. 13 10. apríl 1979 um stjórn efnahags- mála o.fl., en þar segir að atvinnurekendum sé skylt að tilkynna Vinnumálaskrifstofu fé- lagsmálaráðuneytisins og viðkomandi verka- lýðsfélagi með tveggja mánaða fyrirvara ráð- gerðan samdrátt eða aðrar þær varanlegar breytingar í rekstri, er leiða til uppsagnar fjögurra starfsmanna eða fleiri. Félagsmálaráðuneytið, 2. maí 1988. Frá Fósturskóla íslands Innritun fyrir næsta skólaár er hafin. Umsóknir um skólavist þurfa að berast skól- anum fyrir 1. júní nk. Nánari upplýsingar og eyðublöð fást á skrif- stofu skólans. Utboð Rafveita Hafnarfjarðar óskar eftir tilboðum í 3x1900 m af pex-einangruðum jarðstreng fyrir 132 kw með 300 mm2 alleiðara. Utboðsgögn eru afhent á skrifstofu Rafveitu Hafnarfjarðar gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu rafveitustjóra fimmtudaginn 19. maí 1988 kl. 11.00. Rafveita Hafnarfjarðar. Skólastjóri. |__________ýmislegt | Sveitaþorp Vil taka barn í sumar á regluheimili út á landi gegn herbergi og eldunaraðstöðu næsta vetur fyrir 23 ára nema. Upplýsingar í síma 94-6134.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.